NFL

Fréttamynd

Dagskráin í dag: Nýliðavalið í NFL og píla í beinni

Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

Sport
Fréttamynd

NFL stórstjarna gefur milljón matarbakka

Margir vel stæðir íþróttamenn hafa boðið fram hjálp sína vegna útbreiðslu kórónuveirunnar en fáir með jafn öflugum hætti og leikstjórnandi Seattle Seahawks.

Sport
Fréttamynd

Hvert gæti Brady farið?

Framtíð Tom Brady er mikið í umræðunni vestanhafs enda er hann að gæla við að yfirgefa New England Patriots. Þá stendur eftir spurningin hvaða lið hentar honum í dag?

Sport
Fréttamynd

Brady sagður íhuga alvarlega að yfirgefa Patriots

Leikstjórnandinn sigursæli, Tom Brady, hefur ekki enn ákveðið hvað hann gerir næsta vetur en nú berast tíðindi af því að hann gæti söðlað um eftir að hafa leikið fyrir New England Patriots allan sinn feril.

Sport
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.