Brexit

Fréttamynd

Engar formlegar viðræður um útgöngu fyrir áramót

„Við verðum að hlusta eftir því hvað Bretar vilja og finna út rétta svarið,“ sagði Angela Merkel, kanslari Þýskalands, á blaðamannafundi í Berlín í gær að loknum fundi hennar með Theresu May, nýjum forsætisráðherra Bretlands.

Erlent
Fréttamynd

Evran ekki verið ódýrari síðan 2008

Gengi evru gagnvart íslensku krónunni hefur ekki verið lægra síðan í september 2008. Forstjóri Icelandair Group gagnrýnir vaxtastefnu Seðlabankans. Sérfræðingur hjá Arion banka bendir á að sterkt gengi viðhaldi lágri verðbólgu.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Þúsundir Breta vilja evrópsk vegabréf

Þúsundir Breta flykkjast nú að evrópskum sendiráðum til að kanna möguleikann á að fá evrópskt vegabréf í kjölfar þess að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið.

Erlent
Fréttamynd

Augu allra á Merkel eftir Brexit

Leiðtogi Sósíal demókrata í Þýskalandi og forseti Evrópuþingsins kynntu eftir Brexit kosninguna skjal með 10 efnisatriðum um endurbyggingu Evrópu.

Erlent
Fréttamynd

Ferðamenn með minna á milli handanna nú

Aukning taxfree-veltu er ekki í takt við fjölgun ferðamanna hér á landi. Sterkara gengi og hækkun fasts kostnaðar, eins og ferðakostnaðar innanlands og gistingar, kemur niður á verslun. Einsleitni markaðarins er farin að segja til sín.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Maður á ekki að þurfa að venjast þessu

Sema Erla Serdar, formaður Samfylkingarinnar í Kópavogi, segir suma fjölmiðla og stjórnmálamenn ala á ótta í garð minnihlutahópa hér á landi. Hún nefnir Útvarp Sögu og Ásmund Friðriksson, þingmann Sjálfstæðisflokksins, sem dæmi í því sambandi.

Innlent
Fréttamynd

Þyrfti að ráðast í gríðarlegar virkjanaframkvæmdir

Það borgar sig ekki fyrir Íslendinga að leggja raforkusæstreng til Bretlands, nema til komi fjárhagslegur stuðningur frá Bretum til verkefnisins. Þá þyrfti að virkja sem nemur tveimur Kárahnjúkavirkjunum. Sæstrengur til Bretlands virðist því ekki í kortunum.

Innlent
Fréttamynd

Spá lækkandi stýrivöxtum

Fjármálamarkaðir búa sig undir það að Englandsbanki muni lækka stýrivexti á vaxtaákvörðunarfundi í næstu viku, til að örva hagkerfið eftir að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið fyrir tveimur vikum.

Erlent
Fréttamynd

Fataverð á niðurleið vegna hruns pundsins

Gengi pundsins gagnvart íslenskri krónu hefur lækkað um ellefu prósent frá Brexit-kosningunum. Vöruverð í breskum fataverslunum hér á landi mun lækka í takt við gengið. Hlutabréf í bresku netversluninni ASOS hafa hækkað hratt.

Viðskipti innlent