Efnahagsmál

Fréttamynd

Fyrir­hyggjan að leiðar­ljósi

Seðlabankinn gaf í gær út ritið Fjármálastöðugleika þar sem farið er yfir stöðu efnahagsmála. Engum dylst að horfurnar eru dökkar – bjartsýnasta sviðsmynd bankans gerir ráð fyrir nær 6% samdrætti í landsframleiðslu Íslands á þessu ári og sú svartsýnasta rúmlega 10% samdrætti.

Skoðun
Fréttamynd

Myndi þiggja afsökunarbeiðni frá Bjarna

Fyrrverandi ritstjóri norræns fræðitímarits myndi þiggja afsökunarbeiðni frá fjármálaráðherra þar sem hann hafi sakað sig um vinahygli á fundi stjórnskipunar-og eftirlitsnefndar í gær. Umfjöllun um mál Þorvaldar Gylfasonar hefur vakið athygli utan landsteinanna.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.