Rafmagn Allt stopp á lokametrunum Framkvæmdir við loftlínuhluta Suðurnesjalínu 2 eru nú í biðstöðu á meðan beðið er niðurstöðu í dómsmálum sem tengjast verkefninu. Verkefnastjóri segir þetta hafa áhrif á raforkuöryggi á Suðurnesjum en til stóð að taka hana í notkun nú í haust. Innlent 21.8.2025 17:40 Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Íbúar í Skagafirði hafa verið án rafmagns síðan rétt fyrir klukkan tvö þegar vörubíll keyrði undir Rangárvallalínu 1 með þeim afleiðingum að hún leysti út. Engin slys urðu á fólki. Innlent 21.8.2025 14:41 Rafmagn komið á aftur Rafmagn er komið á alla afhendingarstaði Landsnets eftir að rafmagnslaust var víða á Suðurlandi í um þrjár klukkustundir í dag. Innlent 10.6.2025 13:52 Rafmagnslaust víða á Suðurlandi Rafmagnslaust er víða á Suðurlandi eftir að Hvolsvallarlína 1 leysti út í morgun. Innlent 10.6.2025 10:17 Rafmagnslaust á Granda Rafmagnslaust er vegna háspennubilunar við Grandagarð og nágrenni í Reykjavík. Innlent 16.5.2025 12:16 Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Rauði krossinn á Íslandi hefur hrint af stað átakinu 3dagar.is til að hvetja landsmenn til að vera undirbúnir ef neyðarástand skapast. Neyðarástand getur skapast af ýmsum ástæðum og oft með stuttum eða engum fyrirvara. Innlent 31.3.2025 14:58 Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu Eldur kviknaði í olíu í rafmagnsinntaki í álveri Norðuráls á Grundartanga. Rýma þurfti kerskála álversins og kalla slökkvilið á vettvang. Eldurinn var lítill og urðu engin slys á fólki. Verið að keyra álverið aftur upp í fullan styrk en það varð alveg rafmagnslaust. Innlent 18.3.2025 23:22 Rafmagnið sló út víða um land Rafmagnslaust var á Vestfjörðum og hluta Austfjarða um skamma stund vegna bilunar í dreifikerfi Landsnets. Búið er að gera við bilunina og rafmagn víða komið aftur á. Innlent 18.3.2025 20:45 Rafmagnslaust í þremur götum í Fellahverfi Rafmagnslaust er vegna bilunar í Asparfelli, Yrsufelli og Þórufelli. Samkvæmt tilkynningu frá Veitum er unnið er að viðgerð. Fyrsta tilkynning um bilunina kom í nótt klukkan 02:36. Innlent 9.2.2025 07:53 Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Aðgerðum RARIK vegna óveðursins sem gekk yfir landið síðustu daga er að mestu lokið. Innlent 7.2.2025 14:22 Fjöldi heimila enn án rafmagns Enn er unnið að bilanaleit og viðgerðum á Austurlandi vegna viðamikils rafmagnsleysis. Rafmagnslausum viðskiptavinum RARIK á Austfjörðum fer fækkandi en þó eru enn 39 heimili án rafmagns. Innlent 20.1.2025 16:56
Allt stopp á lokametrunum Framkvæmdir við loftlínuhluta Suðurnesjalínu 2 eru nú í biðstöðu á meðan beðið er niðurstöðu í dómsmálum sem tengjast verkefninu. Verkefnastjóri segir þetta hafa áhrif á raforkuöryggi á Suðurnesjum en til stóð að taka hana í notkun nú í haust. Innlent 21.8.2025 17:40
Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Íbúar í Skagafirði hafa verið án rafmagns síðan rétt fyrir klukkan tvö þegar vörubíll keyrði undir Rangárvallalínu 1 með þeim afleiðingum að hún leysti út. Engin slys urðu á fólki. Innlent 21.8.2025 14:41
Rafmagn komið á aftur Rafmagn er komið á alla afhendingarstaði Landsnets eftir að rafmagnslaust var víða á Suðurlandi í um þrjár klukkustundir í dag. Innlent 10.6.2025 13:52
Rafmagnslaust víða á Suðurlandi Rafmagnslaust er víða á Suðurlandi eftir að Hvolsvallarlína 1 leysti út í morgun. Innlent 10.6.2025 10:17
Rafmagnslaust á Granda Rafmagnslaust er vegna háspennubilunar við Grandagarð og nágrenni í Reykjavík. Innlent 16.5.2025 12:16
Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Rauði krossinn á Íslandi hefur hrint af stað átakinu 3dagar.is til að hvetja landsmenn til að vera undirbúnir ef neyðarástand skapast. Neyðarástand getur skapast af ýmsum ástæðum og oft með stuttum eða engum fyrirvara. Innlent 31.3.2025 14:58
Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu Eldur kviknaði í olíu í rafmagnsinntaki í álveri Norðuráls á Grundartanga. Rýma þurfti kerskála álversins og kalla slökkvilið á vettvang. Eldurinn var lítill og urðu engin slys á fólki. Verið að keyra álverið aftur upp í fullan styrk en það varð alveg rafmagnslaust. Innlent 18.3.2025 23:22
Rafmagnið sló út víða um land Rafmagnslaust var á Vestfjörðum og hluta Austfjarða um skamma stund vegna bilunar í dreifikerfi Landsnets. Búið er að gera við bilunina og rafmagn víða komið aftur á. Innlent 18.3.2025 20:45
Rafmagnslaust í þremur götum í Fellahverfi Rafmagnslaust er vegna bilunar í Asparfelli, Yrsufelli og Þórufelli. Samkvæmt tilkynningu frá Veitum er unnið er að viðgerð. Fyrsta tilkynning um bilunina kom í nótt klukkan 02:36. Innlent 9.2.2025 07:53
Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Aðgerðum RARIK vegna óveðursins sem gekk yfir landið síðustu daga er að mestu lokið. Innlent 7.2.2025 14:22
Fjöldi heimila enn án rafmagns Enn er unnið að bilanaleit og viðgerðum á Austurlandi vegna viðamikils rafmagnsleysis. Rafmagnslausum viðskiptavinum RARIK á Austfjörðum fer fækkandi en þó eru enn 39 heimili án rafmagns. Innlent 20.1.2025 16:56