Ármann

Fór ránshendi um íþróttahús og flúði á stolnum bíl
Karlmaður á fertugsaldri hefur verið dæmdur til þriggja mánaða fangelsisvistar fyrir þjófnaðar- og umferðarlagabrot framin sama daginn í október í fyrra.

Stórar hugmyndir – lítil samskipti: „Veldur okkur áhyggjum“
Formaður KSÍ vill sjá nýjan þjóðarvöll rísa við Suðurlandsbraut og mynda þar allsherjar íþróttamiðstöð ásamt nýrri þjóðarhöll. Sá völlur yrði á svæði sem er í eigu Þróttar og formaður félagsins er heldur óspenntari fyrir hugmyndinni. Hann kallar eftir meira samráði sérsambanda ÍSÍ við félögin í Laugardal.

Taka undir áhyggjur foreldra í Laugardal
Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar segir nauðsynlegt að koma í veg fyrir allan óleyfisakstur yfir göngustíg við líkamsræktarstöð World Class Laugum í Laugardal í Reykjavík. Borgarfulltrúar taka undir áhyggjur foreldra í hverfinu.

Hundruðum barna gert að víkja úr Höllinni
Mikil bikarhátíð í handbolta er að hefjast í Laugardalshöll á morgun og stendur hún yfir fram á sunnudag. Á þeim tíma falla niður æfingar hjá hundruðum barna í Laugardal.

18. umferð CS:GO | Dusty meistarar enn á ný
Eftir æsispennandi lokaumferð unnu Dusty Ljósleiðaradeildina í CS:GO á síðustu metrunum.

Dúndurgóður DOM lokaði tímabilinu fyrir FH
Lokakvöld Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO þetta tímabilið hófst á leik FH og Ármanns.

17. umferð CS:GO | Þrjú lið jöfn á toppnum fyrir lokaumferðina | Ráðast úrslitin af innbyrðis viðureignum?
Atlantic, Dusty og Þór eru jöfn að stigum á toppnum þegar aðeins ein umferð er eftir.

Ofvirkur ofurefli við að etja
Ármann og TEN5ION hleyptu 17. og næst síðustu umferð Ljósleiðaradeildarinnar af stað.

16. umferð CS:GO | Úrslitin munu ráðast á lokametrunum
Enn er allt í járnum í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO þegar einungis tvær umferðir eru eftir.

Þórsarar lögðu Ármann af miklu öryggi
Þór og Ármann mættust í mikilvægum slag í Ljósleiðaradeildinni.

15. umferð CS:GO | Atlantic, Dusty og Þór jöfn eftir Ofurlaugardag | TEN5ION og Fylkir í fallsætunum
Aðeins þrjár umferðir eru eftir af Ljósleiðaradeildinni og enn er allt í járnum

Vargur og félagar á fullri ferð upp á við
Búist var við spennandi leik á milli Ármanns og LAVA á Ofurlaugardegi Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO

14. umferð CS:GO | Toppbaráttan herðist | Ofurlaugardagur í kvöld
Fjórar umferðir eru eftir af Ljósleiðaradeildinni í CS:GO og hart verður barist um fjögur efstu sætin í kvöld.

BRNR ótrúlegur hjá Ármanni gegn Atlantic
Eftir að Þór og Dusty höfðu unnið sína leiki fyrr um kvöldið var pressan á Atlantic að sigra Ármann til að halda 4 stiga forskoti sínu á toppnum.

Bjartsýn á að ná samningum um kostnaðarskiptingu í næsta mánuði
Forsætisráðherra og borgarstjóri eru bjartsýn á að þeim takist að semja um kostnaðarskiptingu nýrrar Þjóðarhallar í febrúar og höllin rísi árið 2025. Borgarstjóri segir ljóst að borgin þurfi að kosta milljörðum til verkefnisins en hún hafi sett fé til hliðar.

13. umferð CS:GO | Atlantic tryggir stöðu sína
Þegar 5 umferðir eru eftir af Ljósleiðaradeildinni í CS:Go hefur Atlantic 4 stiga forskot á toppnum

Ofvirkur hleypti liðsfélögunum ekki að í 16–0 sigri á Fylki
Ármann, sem unnu Dusty í síðustu umferð, tóku á móti Fylki í Nuke.

12. umferð CS:GO | Ármann lagði Dusty | Hreyfingar á toppnum
Ljósleiðaradeildin í CS:GO hóf aftur göngu sína eftir jólafrí. Nokkrar breytingar hafa orðið á liðunum.

Vargur og félagar lögðu meistarana
Síðari leikur gærkvöldsins í Ljósleiðaradeildinni var á milli Dusty og Ármanns sem farið er að ógna liðunum á toppnum.

Álftanes styrkti stöðu sína á toppnum
Álftanes vann stórsigur á Ármanni í eina leik dagsins í 1. deild karla í körfubolta, lokatölur 115-81. Álftanes er með afgerandi forystu á toppi deildarinnar en liðið hefur unnið 12 af 13 leikjum sínum til þessa.

11. umferð CS:GO | Fyrsti sigur TEN5ION | Atlantic efstir
11. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO fór fram í vikunni en nú er leikmannaskiptaglugginn opinn þar til deildin hefst á ný í janúar.

Furious og félagar nálgast toppliðin
Ármann og Breiðablik höfðu bæði tapað leikjum í miðjuslagnum þegar liðin mættust í Ljósleiðaradeildinni í gær

10. umferð CS:GO | 30-bombur og Atlantic á toppnum
Nú þegar seinni hluti tímabilsins er hafin eru Atlantic og Dusty jöfn að stigum á toppi deildarinnar. Þór fylgir fast á hælana en TEN5ION hefur ekki enn unnið leik.

Allee lék á als oddi í Anubis
Ármann mætti Viðstöðu í fyrsta Anubis leik tímabilsins.

Vargur: Kærastan stærsti aðdáandinn
Leikmaður vikunnar er Arnar Hólm Ingvarsson, eða Vargur eins og hann er betur þekktur.

BLAST forkeppnin: Dusty í úrslitin
Dusty sló Ármann út í 2 leikjum í gærkvöldi og mætir SAGA í kvöld í úrslitum BLAST forkeppninnar

BLAST forkeppnin: SAGA í úrslitin
Tveir leikir fóru fram í BLAST forkeppninni í gær og unnu SAGA og Dusty sína leiki gegn xatefanclub og Ármanni.

BLAST forkeppnin: Dusty sló Þór úr leik
Það var sannkölluð Counter Strike veisla þegar Blast forkeppnin hélt áfram í gærkvöldi og nú standa einungis 4 lið eftir, Dusty, Ármann, SAGA og xatefanclub.

BLAST forkeppnin: LAVA úr leik
Fjórir leikir fóru fram í Blast forkepninni í gærkvöldi.

BLAST forkeppnin farin af stað
12 íslensk lið taka þátt í forkeppninni, en Blast Premier mótið er eitt það allra skemmtilegasta í CS:GO.