EM 2028 í fótbolta

Fréttamynd

EM-umsókn Rússa veldur hneykslan: Svívirðilegt og alveg óskiljanlegt

Rússneska knattspyrnusambandið skilaði afar óvænt inn umsókn á síðustu stundu um að fá að halda Evrópumót karla í fótbolta árið 2028 eða 2032. Forsætisráðherra Bretlands segist ekki trúa því að Rússar komi til greina sem gestgjafar og ensku götublöðin segja ákvörðun Rússa svívirðilega.

Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.