Fréttamynd

Anadolu Efes vann Euro­Leagu­e með minnsta mun

Tyrkneska körfuknattleiksfélagið Anadolu Efes er Evrópumeistari eftir að sigra Real Madríd með minnsta mögulega mun í úrslitaleik EuroLeague, lokatölur 58-57. Barcelona endaði í þriðja sæti með tíu stiga sigri á Olympiacos, lokatölur þar 84-74.

Körfubolti
Fréttamynd

Haukur Helgi stiga­hæstur í naumu tapi

Haukur Helgi Pálsson var stigahæstur er lið hans MoraBanc Andorra tapaði með sex stiga mun á heimavelli gegn Lokomotiv-Kuban í Evrópudeildinni í körfubolta í kvöld, lokatölur 100-106.

Körfubolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.