Fótbolti á Norðurlöndum

Fréttamynd

Kolbeinn: Stefni aftur í landsliðið

"Ég gæti ekki verið ánægðari með þessa niðurstöðu,“ segir framherjinn Kolbeinn Sigþórsson við Vísi en hann er búinn að semja við sænska meistaraliðið AIK og sér loksins fram á bjartari tíma.

Fótbolti
Fréttamynd

Frábært að vera í lykilhlutverki

Matthías Vilhjálmsson átti erfitt uppdráttar á sínu síðasta tímabili sem leikmaður hjá Rosenborg þar sem fá tækifæri og meiðsli lituðu árið. Nú er hann kominn í nýtt lið Vålerenga þar sem honum líður einkar vel.

Fótbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.