Fótbolti á Norðurlöndum

Arnór spilaði allan leikinn í sigri Malmö
Arnór Ingvi Traustason spilaði allan leikinn í 4-1 sigri Malmö á Elfsborg í sænska boltanum í dag.

Jafntefli og töp hjá Íslendingaliðunum
Enginn íslenskur sigur í kvöld.

Nýliðar Viking á toppnum
Íslendingaliðunum í Noregi og Svíþjóð gekk misvel í dag.

Kjartan Henry skoraði í mikilvægum sigri
Kjartan Henry Finnbogason var á skotskónum þegar Vejle tók á móti Sönderjyske í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni.

Arnór Ingvi skoraði og Jón Dagur lagði upp
Uppskeran var rýr hjá Íslendingaliðunum í Skandinavíu í dag.

Hjörtur í bikarúrslit þriðja árið í röð
Árbæingurinn elskar bikarkeppnina í Danmörku.

Tímabil Axels búið eftir rúmt korter
Mosfellingurinn öflugi leikur ekki meira með Viking á tímabilinu.

Frá Roma til Avaldsnes
Kristrún Rut Antonsdóttir hefur fært sig um set.

Arnór Ingvi með stoðsendingu í jafntefli
Íslendingaliðin á Norðurlöndunum gerðu öll jafntefli í kvöld.

Kolbeinn: Stefni aftur í landsliðið
"Ég gæti ekki verið ánægðari með þessa niðurstöðu,“ segir framherjinn Kolbeinn Sigþórsson við Vísi en hann er búinn að semja við sænska meistaraliðið AIK og sér loksins fram á bjartari tíma.

Frábært að vera í lykilhlutverki
Matthías Vilhjálmsson átti erfitt uppdráttar á sínu síðasta tímabili sem leikmaður hjá Rosenborg þar sem fá tækifæri og meiðsli lituðu árið. Nú er hann kominn í nýtt lið Vålerenga þar sem honum líður einkar vel.

Kolbeinn orðinn leikmaður AIK
Framherjinn er búinn að finna sér nýtt félag.

Andri Rúnar skoraði í fyrsta úrvalsdeildarleiknum
Nýliðar Helsingborg unnu góðan sigur í 1. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í dag.

Fyrsti sigur strákanna hans Heimis
Heimir Guðjónsson stýrði HB Þórshöfn til sigurs í dag.

Kolbeinn kynntur hjá sænsku meisturunum á morgun
Næstmarkahæsti leikmaður í sögu íslenska landsliðsins er á leiðinni til AIK.

Draumabyrjun Matthíasar
Ísfirðingurinn stimplaði sig inn hjá Vålerenga með tveimur mörkum.

Frederik og félagar hafa ekki fengið greitt
Hróaskelduliðið er í miklum peningavandræðum og gæti farið á hausinn.

AIK að stela Kolbeini af Djurgården
Kolbeinn Sigþórsson er sagður á leið til Svíþjóðarmeistaranna.

Viðar Örn lánaður til Hammarby
Viðar Örn Kjartansson mun spila með sænska úrvalsdeildarliðinu Hammarby næstu mánuði. Hammarby staðfesti komu framherjans í dag.

Þrjú töp og einn sigur hjá Íslendingunum í Danmörku
FCK er danskur deildarmeistari í fótbolta en síðasta umferð dönsku úrvalsdeildarinnar fór fram í dag.