Masters-mótið

Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau
Rory McIlroy og Bryson DeChambeau voru saman í síðasta hollinu á Mastersmótinu í golfi á lokadeginum en annar þeirra sá til þess að samskiptin þeirra á milli voru engin.

Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar
Stórskemmtileg gömul viðtöl við Mastersmeistarann Rory McIlroy segja mikið til um á hvernig vegferð þessi stórbrotni kylfingur hefur verið á.

Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár
Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy tryggði sér sigur í Mastersmótinu í golfi í gærkvöldi eftir dramatískan sigur í umspili.

Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót?
Rory McIlroy viðurkenndi að hann var farinn að hugsa um það hvort að það kæmi kannski aldrei að honum eftir að hafa beðið í ellefu ár eftir að fullkomna alslemmu golfsins. Í gærkvöldi komst hann loksins í græna jakkann eftirsótta og hefur því unnið öll risamótin á ferli sínum.

Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið
Rory McIlroy getur loksins kallað sig Mastersmeistara eftir dramatískan sigur hans á Mastersmótinu í golfi í gærkvöldi.

Hræddur um að McIlroy klúðri málunum
Atvinnukylfingurinn Haraldur Franklín Magnús kveðst smeykur um að Rory McIlroy fari á taugum á lokadegi Masters-mótsins í golfi. Sá norður-írski er með tveggja högga forystu fyrir lokahring mótsins og seilist eftir langþráðum sigri.

Sló kúluna í rassinn á starfsmanni
Bandaríski kylfingurinn Max Homa reiddist mjög þegar hann sló golfboltanum í starfsmann á Masters-mótinu í gær.

McIlroy stoltur af sjálfum sér
Rory McIlroy kveðst stoltur af sjálfum sér hvernig hann svaraði fyrir erfiðan endi á fyrsta hring Masters-mótsins í golfi.

Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn
Englendingurinn Justin Rose hélt forystu sinni á Mastersmótinu í golfi eftir annan dag fyrsta risamóts ársins. Það var samt mikil munur á spilamennsku hans á milli daga.

Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta
Spænski áhugakylfingurinn José Luis Ballester gat hreinlega ekki haldið lengur í sér á Masters-mótinu í gær. Hann fór því til hliðar og létti á sér á hinum sögufræga Augusta velli.

Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu
Englendingurinn Justin Rose er með þriggja högga forystu eftir fyrsta daginn á Mastersmótinu í golfi sem er fyrsta risamót ársins.

Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið
Mastersmótið í golfi hófst í dag en það eru margar athyglisverðar venjur og hefðir tengdu þessu móti.

Fylgstu með þessum tíu á Masters
Masters-mótið í golfi hófst í dag er keppt verður um hinn fræga græna jakka. Vísir hefur tekið saman tíu af 95 kylfingum mótsins sem vert er að fylgjast vel með.

Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy
Fyrsta risamót ársins, Masters, hefst á Augusta golfvellinum í kvöld. Biðinni er loksins lokið. Það verður klárlega hart barist um græna jakkann í ár.

McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters
Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters og núna.

„Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“
Xander Schauffele segist klár í slaginn fyrir komandi Masters-mót í golfi sem fram fer um helgina. Eftir frábært síðasta ár hefur hann átt í meiðslavandræðum á nýju ári.

Skítaveður og æfingum frestað á Augusta
Æfingum kylfinga fyrir komandi Masters-mót á Augusta National-vellinum í Georgíu-fylki hefur verið frestað vegna þrumuveðurs. Búast má við slæmu veðri í allan dag.

McIlroy meiddur í aðdraganda Masters
Norður-Írinn Rory McIlroy glímir við meiðsli eftir mót helgarinnar þegar styttist í fyrsta risamót ársins. Tæpar tvær vikur eru í Masters-mótið á Augusta.

„Hann hefur sjokkerað allan heiminn“
Sænska kylfingnum Ludvig Åberg hefur skotið hratt upp á stjörnuhimininn og þrátt fyrir að landa ekki sigri þá sló hann í gegn á sínu fyrsta risamóti, Masters-mótinu, um helgina.

Fær miklu meira borgað fyrir sigur á Masters í ár en fyrir tveimur árum
Scottie Scheffler er besti kylfingur heims samkvæmt heimslistanum i golfi og hann sýndi það og sannaði með frábærri frammistöðu á Mastersmótinu sem lauk í gær.

„Með betri stjórn á tilfinningunum mínum en nokkurn tímann áður“
Scottie Scheffler leit út eins og kylfingur í sérflokki þegar hann vann öruggan og sannfærandi sigur á Mastersmótinu í golfi í gærkvöldi.

Tiger Woods spilar samhliða áhugamanni eftir erfiðan gærdag
Tiger Woods lenti í miklum erfiðleikum á þriðja degi Masters. Hann fór hringinn á 82 höggum, hans versti árangur frá upphafi, og situr nú í 52. sæti. Í dag leikur hann samhliða áhugamanninum Neal Shipley.

Degi þrjú lokið: Scheffler enn á toppnum þrátt fyrir tvöfaldan skolla
Scottie Scheffler leiðir línuna þegar þriðja degi Mastersmótsins í golfi er lokið. Hann er sem stendur höggi á undan næsta manni en tvöfaldur skolli á 10. holu gerði það að verkum að Sheffler stakk ekki einfaldlega af.

Scheffler efstur á meðan Woods fellur neðar og neðar
Scottie Scheffler situr sem stendur efstur á Mastersmótinu í golfi. Mun hann klæðast græna jakkanum á morgun? Það er stóra spurningin. Goðsögnin Tiger Woods hefur ekki náð að halda dampi.

Reiddist áhorfendum eftir þrefaldan skolla: „F**k off“
Zach Johnson, fyrrum Masters-meistari og fyrirliði bandaríska liðsins á Ryder Cup 2023, var eitthvað ósáttur við áhorfendur Masters mótsins.

Þrír á toppnum eftir dag tvö
Þrír bandarískir kylfingar deila toppsætinu á Masters mótinu eftir dag tvö þegar þetta er skrifað. Bryson DeChambeau, Max Homa og Scottie Scheffler eru allir jafnir í 1. sæti á sex höggum undir pari, en Scheffler er að ljúka sínum hring á 16. holu.

Metið innan seilingar hjá Tiger Woods
Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Tiger Woods skrifi nafn sitt í sögubækur Masters mótaraðarinnar í kvöld og komist í gegnum niðurskurð á 24. mótinu í röð.

Tiger þarf að spila 23 holur í dag
Tiger Woods gerði fína hluti á fyrsta degi Mastersmótsins í golfi í gær og er á einu höggi undir pari. Hann náði hins vegar ekki að klára hringinn og það býður upp á alvöru dag hjá honum í dag.

Danski tvíburinn sló óvænt í gegn fyrir myrkur
Bandaríkjamennirnir Bryson DeChambeau og Scottie Scheffler eru í efstu tveimur sætunum eftir fyrsta hring á Masters-mótinu í golfi. Ekki náðu allir að ljúka hringnum í gær og þar á meðal er Daninn Nicolai Höjgaard sem er í 3. sæti á sínu fyrsta Masters-móti.

„Það verður hátíð næstu daga“
Golfsérfræðingurinn Sigmundur Einar Másson segir að ekki sé annað hægt en að búast við veislu í kvöld og næstu daga, þegar Masters-mótið í golfi fer fram á Augusta-vellinum.