Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Valur Páll Eiríksson skrifar 7. apríl 2025 15:17 Rigning og þrumuveður hefur áhrif á undirbúning Masters-mótsins. Ross Kinnaird/Getty Images Æfingum kylfinga fyrir komandi Masters-mót á Augusta National-vellinum í Georgíu-fylki hefur verið frestað vegna þrumuveðurs. Búast má við slæmu veðri í allan dag. Kylfingar áttu að geta hafið æfingar fyrir komandi risamót í morgun en þeim var frestað vegna storms sem geysar á vellinum. Búast má við að þrumuveður verði fram eftir degi og í kjölfarið taki við töluverðar rigningar. „Vegna vonskuveðurs og öryggismála munu hliðin ekki opnast eins og áætlað var fyrir æfingalotuna á mánudaginn. Öll bílastæði verða áfram lokuð þar til annað verður tilkynnt. Engir gestir ættu að nálgast Augusta National fyrr en frekari upplýsingar hafa verið gefnar út,“ segir í yfirlýsingu frá Augusta National. Búist er við frekari tíðindum síðar í dag en alls er óljóst hvort æfingar geti yfirhöfuð farið fram þennan mánudaginn. Veðurspáin segir til um sól á morgun og síður búist við rigningu í vikunni. Að undanskildum föstudeginum þar sem er gera má ráð fyrir skúrum. Masters-mótið hefst á fimmtudag og verður sýnt beint frá því á Stöð 2 Sport 4 frá fimmtudegi fram á sunnudag. Bein útsending frá mótinu hefst klukkan 19:00 á fimmtudagskvöld. Masters-mótið Golf Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Kylfingar áttu að geta hafið æfingar fyrir komandi risamót í morgun en þeim var frestað vegna storms sem geysar á vellinum. Búast má við að þrumuveður verði fram eftir degi og í kjölfarið taki við töluverðar rigningar. „Vegna vonskuveðurs og öryggismála munu hliðin ekki opnast eins og áætlað var fyrir æfingalotuna á mánudaginn. Öll bílastæði verða áfram lokuð þar til annað verður tilkynnt. Engir gestir ættu að nálgast Augusta National fyrr en frekari upplýsingar hafa verið gefnar út,“ segir í yfirlýsingu frá Augusta National. Búist er við frekari tíðindum síðar í dag en alls er óljóst hvort æfingar geti yfirhöfuð farið fram þennan mánudaginn. Veðurspáin segir til um sól á morgun og síður búist við rigningu í vikunni. Að undanskildum föstudeginum þar sem er gera má ráð fyrir skúrum. Masters-mótið hefst á fimmtudag og verður sýnt beint frá því á Stöð 2 Sport 4 frá fimmtudegi fram á sunnudag. Bein útsending frá mótinu hefst klukkan 19:00 á fimmtudagskvöld.
Masters-mótið Golf Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira