Þrír á toppnum eftir dag tvö Siggeir Ævarsson skrifar 12. apríl 2024 23:32 Bryson DeChambeau í bönker í dag vísir/Getty Þrír bandarískir kylfingar deila toppsætinu á Masters mótinu eftir dag tvö þegar þetta er skrifað. Bryson DeChambeau, Max Homa og Scottie Scheffler eru allir jafnir í 1. sæti á sex höggum undir pari, en Scheffler er að ljúka sínum hring á 16. holu. Fjórði í röðinni er svo hinn danski Nicolai Højgaard, sem lék á 73 höggum í dag og þá hefur hinn sænski Ludvig Åberg þotið upp listann í dag og er í 7. sæti en hann lék á 69 höggum í dag. Augu flestra í dag voru þó sennilega á kylfingi mun neðar á listanum en Tiger Woods freistaði þess að komast í gegnum niðurskurðinn í 24. sinn í röð á ferlinum og tókst það, fyrstur allra í sögunni. The last time Tiger Woods missed a cut at Augusta National, broadband internet had not been introduced. https://t.co/gQ9S1JTnRx pic.twitter.com/kK2bBwXymA— PGA TOUR (@PGATOUR) April 12, 2024 Nokkuð hefur bætt í vindinn seinni partinn sem setur svip sinn á sum högg en mótið hefur þó gengið stóráfallalaust fyrir sig í dag. Veðurspáin er betri fyrir morgundaginn en bein útsending frá mótinu verður á Stöð 2 Sport 4 og hefst hún kl. 19:00. Golf Masters-mótið Tengdar fréttir Metið innan seilingar hjá Tiger Woods Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Tiger Woods skrifi nafn sitt í sögubækur Masters mótaraðarinnar í kvöld og komist í gegnum niðurskurð á 24. mótinu í röð. 12. apríl 2024 19:45 Mest lesið „Manchester er heima“ Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Fleiri fréttir Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Rosalegur ráshópur McIlroy Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Sjá meira
Fjórði í röðinni er svo hinn danski Nicolai Højgaard, sem lék á 73 höggum í dag og þá hefur hinn sænski Ludvig Åberg þotið upp listann í dag og er í 7. sæti en hann lék á 69 höggum í dag. Augu flestra í dag voru þó sennilega á kylfingi mun neðar á listanum en Tiger Woods freistaði þess að komast í gegnum niðurskurðinn í 24. sinn í röð á ferlinum og tókst það, fyrstur allra í sögunni. The last time Tiger Woods missed a cut at Augusta National, broadband internet had not been introduced. https://t.co/gQ9S1JTnRx pic.twitter.com/kK2bBwXymA— PGA TOUR (@PGATOUR) April 12, 2024 Nokkuð hefur bætt í vindinn seinni partinn sem setur svip sinn á sum högg en mótið hefur þó gengið stóráfallalaust fyrir sig í dag. Veðurspáin er betri fyrir morgundaginn en bein útsending frá mótinu verður á Stöð 2 Sport 4 og hefst hún kl. 19:00.
Golf Masters-mótið Tengdar fréttir Metið innan seilingar hjá Tiger Woods Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Tiger Woods skrifi nafn sitt í sögubækur Masters mótaraðarinnar í kvöld og komist í gegnum niðurskurð á 24. mótinu í röð. 12. apríl 2024 19:45 Mest lesið „Manchester er heima“ Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Fleiri fréttir Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Rosalegur ráshópur McIlroy Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Sjá meira
Metið innan seilingar hjá Tiger Woods Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Tiger Woods skrifi nafn sitt í sögubækur Masters mótaraðarinnar í kvöld og komist í gegnum niðurskurð á 24. mótinu í röð. 12. apríl 2024 19:45