Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. apríl 2025 06:45 Rory McIlroy fagnar hér sigri á Mastersmótinu í gær eftir að sett niður pútt á átjándu. Getty/Richard Heathcote Rory McIlroy getur loksins kallað sig Mastersmeistara eftir dramatískan sigur hans á Mastersmótinu í golfi í gærkvöldi. Pressan var mikil á norður-írska kylfingnum og hún hefur verið að aukast með hverju árinu. Hann var við það að kasta þessu frá sér einu sinni enn en hafði lokum betur eftir bráðabana. Það sást líka þegar lokapúttið hans fór í holunum og hann var orðinn Mastersmeistari. Tilfinningar flæddu fram og hann lagðist á grúfu á flötinni. Hér fyrir neðan má sjá stundina þegar hann tryggði sér Masterstitilinn og viðbrögð hans á eftir. Það var auðvelt að samgleðjast þessum frábæra kylfingi auk þess að mjög margir héldu örugglega með honum og fögnuðum sigri hans líka. Rory McIlroy gave everything. #themasters pic.twitter.com/Iv38QeVTbm— The Masters (@TheMasters) April 13, 2025 Masters-mótið Golf Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Real Madrid - Manchester City | Guardiola á Bernabéu Fótbolti Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Pressan var mikil á norður-írska kylfingnum og hún hefur verið að aukast með hverju árinu. Hann var við það að kasta þessu frá sér einu sinni enn en hafði lokum betur eftir bráðabana. Það sást líka þegar lokapúttið hans fór í holunum og hann var orðinn Mastersmeistari. Tilfinningar flæddu fram og hann lagðist á grúfu á flötinni. Hér fyrir neðan má sjá stundina þegar hann tryggði sér Masterstitilinn og viðbrögð hans á eftir. Það var auðvelt að samgleðjast þessum frábæra kylfingi auk þess að mjög margir héldu örugglega með honum og fögnuðum sigri hans líka. Rory McIlroy gave everything. #themasters pic.twitter.com/Iv38QeVTbm— The Masters (@TheMasters) April 13, 2025
Masters-mótið Golf Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Real Madrid - Manchester City | Guardiola á Bernabéu Fótbolti Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira