Jónas Elíasson

Fréttamynd

Lofts­lagskvabbið

Ríkisstjórnin er búin að setja mikla peninga í loftslagsmál og orkuskipti við mikið klapp frá umhverfissinnum. Þetta er gersamlega tilgangslaust (sjá Mbl 17.11.2021 Loftslag og umhverfissinnar), út úr þessum fjárveitingum getur ekkert komið, enda bera þær keim af eftirhermusksap og umhverfismonti, ætlaðar til að geta gefið digrar yfirlýsingar á alþjóðaþingum.

Skoðun
Fréttamynd

Tökum á vandanum

Eitthvað þarf að gera í málefnum borgarinnar eins og Mbl bendir á í leiðara 22/11 og 26/11/22. Almenn óráðsía hefur gert borgarsjóð gjaldþrota í raun, sem aflar rekstrarfjár með skuldabréfaútgáfu og hækkar skuldir borgarsjóðs um 1 – 2 ma/mánuði.

Skoðun
Fréttamynd

Á að fækka húsum?

Reykjavík er þekkt um heim allann fyrir nýtingu jarðhita. Margir hafa lagt þar hönd á plóginn, hér nægir að nefna tvö nöfn, Geir Hallgrímsson borgarstjóra og Jóhannes Zoega hitaveitustjóra.

Skoðun
Fréttamynd

Áframhaldandi vandræði í Reykjavík

Nú eru kominn meirihluti í borgarstjórninni og búið að birta helstu mál. Þetta eru allt mjúk mál, en svo býður hin pólitíska tíska. Þar heyrðist lítið um helstu og dýrustu vandamál borgarinnar, fjármálin og samgöngumálin. Að vísu kom smá athugasemd um að næturstrætó myndi koma. Hann mun reynast borginni dýrari en nokkurn mann grunar í dag, en sjáum nú til.

Skoðun
Fréttamynd

Að selja banka og samt ekki

Ýmislegt hefur orðið til þess að kasta rýrð á fjármálasnilli Íslendingar síðan 2008. Eru þetta menn með reynslu og þekkingu sem kunna að láta fjármagn vinna með eðlilegum hætti, eða eru þetta gróðapeyjar, alltaf að leita að næsta „díl“ hjá vinum og kunningjum??

Skoðun
Fréttamynd

Vandræði borgarstjórans

Enn sortnar á dalnum hjá Reykjavík (Rvk). Ofan á hinn gamla braggablús, ónýta moltunarstöð, skuldir sem bærinn getur aldrei borgað og 15 ára bið eftir endurbótum á almannasamgöngunum, bætist nú snjómokstur sem Rvk greinilega ræður illa við.

Skoðun
Fréttamynd

Orku­laus náttúru­vernd

Nú er orkuskortur í landinu og verður viðvarandi næstu 4 - 5 árin að líkum lætur. Kerfið er eins og sjómenn kalla það „á tampi“, varla má bila vél án þess að skerða þurfi orkuafhendingu. Þetta kemur orkufyrirtækjunum ekkert illa.

Skoðun
Fréttamynd

Sorphirða

Í langan tíma hefur Reykjavík klúðrað sorphirðumálum sínum rækilega . Molta úr sex milljarða verksmiðju Sorpu er of mikið menguð af þungmálmum.

Skoðun
Fréttamynd

Ekkert að gerast í lofts­lags­málum

Staðan er mjög erfið. Búið er að spennan upp mikinn ótta og gríðarlegar væntingar hjá almenningi að stórkostlegur árangur sé innan seilingar í baráttunni gegn loftslagsvánni.

Skoðun
Fréttamynd

Menningarlegt vandamál

Menning er sígilt umræðuefni, sérstaklega hjá þeim sem vilja tjá sig um heimsvandann og góðan vilja til að vinna bug á honum.

Skoðun
Fréttamynd

Borgarlínan og samgönguverkfræðin

Tveir samgönguverkfræðingar skrifa á Vísi 22.5 að PlusBus kerfi í Álaborg sé BRT kerfi þó Þórarinn Hjaltason hafi sagt að það sé ekki. Þessi grein er skrifuð til að segja þeim að samgönguverkfræðingum er alveg óhætt að trúa því sem Þórarinn Hjaltason segir.

Skoðun