Ítalski boltinn

Fréttamynd

Emil lagði upp enn eitt markið

Emil Hallfreðsson var sem fyrr í byrjunarliði Hellas Verona sem vann frábæran sigur á Napoli í ítölsku knattspyrnunni í dag, 2-0. Emil spilaði allan leikinn fyrir Hellas.

Enski boltinn
Fréttamynd

Tvö stigin dregin af Parma

Ítalska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að draga tvö stig af Parma í Seríu A, en liðið hefur átt í erfiðleikum með að greiða út laun. Leikmenn hafa ekki fengið neitt greitt á tímabilinu og er liðið í mikilli skuldarstöðu.

Fótbolti
Fréttamynd

Sólar fleiri en Robben, Hazard og Messi

Hann gæti verið á leiðinni til Manchester United en auk United hafa ensku stórliðin Arsenal, Liverpool og Chelsea áhuga á að fá þennan leikmann sem hefur slegið í gegn hjá Leverkusen í þýsku deildinni í vetur.

Fótbolti
Fréttamynd

Doumbia til Rómar

Ítalska úrvalsdeildarliðið Roma hefur gengið frá kaupunum á framherjanum Seydou Doumbia frá CSKA Moskvu.

Fótbolti
Fréttamynd

Emil í sigurliði

Emil Hallfreðsson lék allan leikinn þegar Verona bar sigurorð af Atalanta í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Nigel de Jong hetja AC Milan í bikarnum

Hollendingurinn Nigel de Jong tryggði AC Milan sæti í átta liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í kvöld þegar hann skoraði sigurmark liðsins aðeins fjórum mínútum fyrir leikslok.

Fótbolti
Fréttamynd

Skákaði Totti Ellen? | Fagnaði með selfie

Francesco Totti fagnaði glæsilegu seinna marki sínu gegn Lazio í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag með að ná sér í síma og taka selfie með stuðingsmenn Roma í baksýn eins sjá má hér að neðan.

Fótbolti