Kviss

KR-ingar gjörsamlega frusu á ögurstundu í æsilegum lokaþætti Kviss
Það er óhætt að segja að spennan hafi verið magnþrungin í myndveri Stöðvar 2 á Suðurlandsbraut 10 á laugardagskvöld þegar úrslitaeinvígið í Kviss fór fram. Úrslitin réðust á síðustu spurningunni.

Tryllt stemning þegar liðið komst í úrslitin
Seinni undanúrslitaviðureignin í Kviss fór fram á laugardagskvöldið. Þar mættust Afturelding og Leiknir.

Spennan mikil og eitt lið komið í úrslit
Á laugardagskvöldið fór fram fyrri undanúrslitaviðureignin í Kviss þegar KA og KR mættust í hörkuviðureign.

Aron kunni allt lagið Sælir Nilli
í Kviss á laugardagskvöldið mættust Fjölnir og KR í 8-liða úrslitunum.

Giskaði á rétt svar og kom liðinu áfram í undanúrslitin
Í spurningaþættinum Kviss á laugardagskvöldið á Stöð 2 mættust Leiknir og Þór Þorlákshöfn í 8-liða úrslitum.

Svaraði rétt þrátt fyrir að hafa aðeins séð brot af vísbendingunni
Átta liða úrslitin í Kviss héldu áfram á laugardagskvöldið á Stöð 2 en þá tókust á lið Aftureldingar og Selfoss.

Skilur þú hvað Kári Stefáns er að segja?
Fram og KA mættust í 8-liða úrslitum Kviss á laugardagskvöldið eins og greint var frá í gær.

Spennan mikil þegar þau tryggðu sig áfram í undanúrslitin
Átta liða úrslitin í Kviss hófust á laugardagskvöldið þegar Fram og KA mættust í spennandi viðureign.

Stressið aldrei verið meira
Sextán liða úrslitin í Kviss héldu áfram á laugardagskvöldið á Stöð 2. Þar mættust lið Fjölnis og Víkings.

Var fyrri til á bjölluna, vissi svarið en sagði bara rangt nafn
Sextán liða úrslitin í Kviss héldu áfram á laugardagskvöldið en þá mættust Stjarnan og Selfoss í hörkuviðureign.

Ýttu örfáum sekúndubrotum of seint á bjölluna
Í Kviss á laugardaginn mættust Fram og Grótta í 16-liða úrslitunum.

Allt undir í lokin og tilfinningarnar miklar
Sextán liða úrslitin í Kviss héldu áfram á laugardagskvöldið þegar Keflavík mætti Þór Þorlákshöfn í alvöru landsbyggðarviðureign.

„Finn að við erum að fara verða leiðinlegir núna“
Á laugardaginn fór fram viðureign í 16-liða úrslitum í spurningaþættinum Kviss.

Leita að keppendum fyrir sjónvarpsþáttinn Krakkakviss
Langar þig að keppa í sjónvarpsþættinum Krakkakviss? Stöð 2 leitar að þátttakendum á aldrinum 11–12 ára (í 6.–7. bekk) fyrir nýja þáttaröð af spurningaþættinum Krakkakviss.

Tryggði liði sínu áfram eftir hörku viðureign
Þá halda 16-liða úrslitin í Kviss áfram en á laugardagskvöldið mættust KA og Skallagrímur í hörkuviðureign.

Lygileg endurkoma í Kviss og allt undir í lokin
Sextán liða úrslitin halda áfram í Kviss á Stöð 2 en á laugardaginn mættust Leiknismenn og Valsmenn í hörku viðureign.

Met slegið í Kviss
Sextán liða úrslitin halda áfram í Kviss á Stöð 2 en á laugardaginn mættust Leiknismenn og Valsmenn í hörku viðureign.

Æsispenna undir lokin í fyrstu viðureigninni
Spurningaþátturinn Kviss hóf göngu sína á ný á laugardagskvöldið á Stöð 2 en sem fyrr eru þættirnir undir stjórn Björns Braga Arnarssonar.

Þetta eru liðin sem keppa í þriðju þáttaröð af Kviss
Spurningaþátturinn Kviss hefur göngu sína á ný í kvöld undir stjórn Björns Braga Arnarssonar. Eins og í fyrri tveimur þáttaröðunum munu 16 lið mæta til leiks og keppa í útsláttarkeppni þar til eitt lið stendur uppi sem sigurvegari.

Úrslitin í Kviss réðust á lokaspurningunni
Úrslitaviðureignin í Kviss fór fram í beinni útsendingu á laugardagskvöldið en þar mættust KR og Þróttur.