Besta deild karla Hvert mark FH-inga er 2,3 stiga virði FH-ingar hafa aðeins skorað þrjú mörk í fyrstu þremur umferðunum í Pepsi-deild karla í fótbolta en eru engu að síður í öðru sæti deildarinnar með sjö stig af níu mögulegum. Það hafa sjö lið skorað fleiri mörk en FH í sumar en aðeins Skagamenn hafa fengið fleiri stig. Íslenski boltinn 16.5.2012 15:20 KR-ingar búnir að tapa öllum þremur seinni hálfleikjunum 1-2 Hannes Þór Halldórsson, markvörður KR, sá til þess að Íslandsmeistararnir misstu ekki frá sér sigur í þriðja leiknum í röð þegar hann varði víti frá Eyjamanninum Matt Garner í uppbótartíma í 3-2 sigri KR á ÍBV í 3. umferð Pepsi-deildar karla á KR-vellinum í gær. Íslenski boltinn 16.5.2012 15:17 Fyrsta þrenna KR-ings úr vítum Kjartan Henry Finnbogason endurskrifaði glæsilega sögu KR á KR-vellinum í gær þegar hann skoraði þrennu af vítapunktinum í 3-2 sigri á ÍBV í 3. umferð Pepsi-deildar karla. Ólafur Brynjar Halldórsson, tölfræðingur KR-inga, hefur komist að því að þetta sé fyrsta þrenna KR-ings úr vítum í efstu deild. Þ:etta kemur fram á heimasíðu KR-inga. Íslenski boltinn 16.5.2012 14:58 Magnús Gylfason ósáttur við umræðuna um fjölda útlendinga hjá ÍBV Magnús Gylfason þjálfari ÍBV var í viðtali í dag í Boltanum á X-inu 977. Þar ræddi Magnús um vítaspyrnurnar fjórar sem dæmdar voru í leiknum við KR 3-2 tapleik ÍBV í gær. Þá svaraði þjálfarinn einnig umfjöllun úr Pepsímörkunum í gær þar sem rætt var um fjölda útlendinga í liði ÍBV. Íslenski boltinn 16.5.2012 15:06 Maggi Gylfa og Þórður Þórðarson í Boltanum á X977 Það gekk mikið á í gærkvöldi þegar þriðju umferð Pepsi-deildar karla lauk með fimm leikjum. Þjálfarar ÍBV og ÍA verða í viðtali í Boltanum á X-inu 977 í dag á milli 11-12. Magnús Gylfason þjálfari Eyjamann mun ræða við Valtý Björn Valtýsson um leik liðsins gegn KR og þá umræðu að Eyjamenn séu með marga erlenda leikmenn í sínum röðum. Þórður mun ræða um gott gengi Skagamanna sem eru efstir í deildinni með fullt hús stiga. Íslenski boltinn 16.5.2012 10:22 Pepsimörkin: Markaregnið úr 3. umferð Það gekk mikið á í þriðju umferð Pepsideildarinnar í fótbolta karla sem lauk í kvöld með fimm leikjum. Skagamenn eru á toppi deildarinnar eftir þrjá sigurleiki í röð og Fram náði að landa sínum fyrstu stigum í mögnuðum leik gegn Grindavík. Kjartan Henry Finnbogason framherji Íslandsmeistaraliðs KR skoraði þrennu í 3-2 sigri KR gegn ÍBV þar sem vítaspyrnudómar voru allsráðandi. Öll tilþrifin og mörkin eru nú aðgengileg á Vísi. Íslenski boltinn 16.5.2012 00:04 Menn leikjanna í kvöld Fimm leikir fóru fram í Pepsi-deild karla í kvöld og voru okkar menn að sjálfsögðu á staðnum. Einkunnir leikmanna liggja nú fyrir sem og hverjir voru valdir sem menn sinna leikja. Íslenski boltinn 15.5.2012 23:25 Tryggvi Guðmundsson: Ég gerði stór mistök og tók afleiðingunum "Ég gerði stór mistök og tók afleiðingunum. Ég vann í mínum málum og ekkert meira um það að segja af minni hálfu," sagði Tryggvi Guðmundsson leikmaður ÍBV í viðtali við Guðjón Guðmundsson í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport í kvöld. Íslenski boltinn 15.5.2012 23:14 Hvítklæddir Skagamenn með fullt hús | Myndasyrpa ÍA er eitt á toppi Pepsi-deildar karla með fullt hús stiga eftir 1-0 sigur á Fylki í Árbænum í kvöld. Ólafur Valur Valdimarsson skoraði sigurmark Skagamanna. Íslenski boltinn 15.5.2012 23:00 Fyrstu stig Fram í sjö marka leik | Myndasyrpa Fram skoraði síðustu þrjú mörkin í 4-3 sigri á Grindavík í dramatískum leik á Laugardalsvellinum í kvöld. Steven Lennon var hetja þeirra bláklæddu. Íslenski boltinn 15.5.2012 22:54 Guðjón neitaði Fótbolta.net um viðtal Guðjón Þórðarson neitaði að ræða við vefmiðilinn Fótbolta.net eftir tap liðsins gegn Fram í kvöld. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Guðjón neitaði síðunni um viðtal. Íslenski boltinn 15.5.2012 22:27 Ásgeir Börkur býður sig fram sem vítaskyttu Fylkis "Þetta var hundfúlt og ég er brjálaður. Við vorum betra liðið í 90 mínútur og svekkjandi að fá ekkert út úr þessu,“ sagði miðjumaðurinn Ásgeir Börkur Ásgeirsson hjá Fylki eftir 1-0 tap fyrir ÍA í kvöld. Íslenski boltinn 15.5.2012 22:18 Pepsimörkin í beinni á Vísi Leikjum kvöldsins í 3. umferð Pepsi-deild karla verða gerð skil í Pepsimörkunum á Stöð 2 Sport og verður hægt að sjá þáttinn í beinni útsendingu hér á Vísi. Þátturinn hefst klukkan 22.00. Íslenski boltinn 15.5.2012 19:05 Nýr Englendingur til ÍBV | Samdi til loka júní ÍBV hefur samið við Englendinginn Jake Gallagher um að leika með liðinu til loka júnímánaðar. Hann var síðast á mála hjá Millwall. Íslenski boltinn 15.5.2012 17:57 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 15.5.2012 13:48 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - ÍBV 3-2 Íslandsmeistarar KR unnu sinn fyrsta sigur í sumar er ÍBV kom í heimsókn. Lokatölur 3-2 þar sem Kjartan Henry skoraði úr þrem vítaspyrnum og Hannes Þór varði víti frá ÍBV í uppbótartíma. Íslenski boltinn 15.5.2012 13:46 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - ÍA 0-1 Varamaðurinn Ólafur Valur Valdimarsson tryggði nýliðum Skagamanna 1-0 sigur á Fylki í Árbænum í kvöld og þar með fullt hús eftir þrjá fyrstu leiki sína í Pepsi-deild karla. Ólafur Valur var ekki eini varamaðurinn sem var hetja Skagamanna í kvöld því varamarkvörðurinn Árni Snær Ólafsson varði víti frá Ingimundi Níels Óskarssyni áður en Skagamenn komust yfir í leiknum. Íslenski boltinn 15.5.2012 13:43 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Grindavík 4-3 Steven Lennon sá fyrir því að Fram náði öllum þremur stigunum gegn Grindavík í ótrúlegum sjö marka leik á Laugardalsvelli. Íslenski boltinn 15.5.2012 13:41 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Selfoss - FH 0-1 FH vann fínan sigur, 1-0, á Selfyssingum í þriðju umferð Pepsi-deild karla í knattspyrnu í kvöld en leikurinn fór fram á Selfössvelli. Björn Daníel Sverrisson skoraði eina mark leiksins. Íslenski boltinn 15.5.2012 13:39 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Valur 1-0 Elfar Árni Aðalsteinsson var hetja Breiðabliks en hann tryggði Blikum fyrsta sigur tímabilsins gegn Val í þriðju umferð Pepsi-deildarinnar í kvöld. Leikurinn var lítið fyrir augað en heimamenn stýrðu leiknum þó allan tímann. Íslenski boltinn 15.5.2012 13:34 Fimm leikir í Pepsi-deild karla | KR – ÍBV í beinni á Stöð 2 sport Fimm leikir fara fram í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld og þar með lýkur þriðju umferð Íslandsmótsins. Umferðin hófst í gær með leik Keflavíkur og Stjörnunnar sem endaði 1-0 fyrir gestina úr Garðabæ. Tveimur leikjum var frestað vegna veðurs í gær og fara þeir fram í kvöld. Leikur Íslandsmeistaraliðs KR og ÍBV úr Vestmannaeyjum verður í beinni útsendingu á Stöð 2 sport í kvöld kl. 20.00. Íslenski boltinn 15.5.2012 11:16 Grindavík fær sænskan varnarmann að láni Grindavík hefur styrkt leikmannahópinn sinn fyrir komandi átök í Pepsi-deild karla með sænskum varnarmanni. Sá heitir Mikael Eklund og getur bæði spilað sem miðvörður og bakvörður. Íslenski boltinn 14.5.2012 18:17 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Stjarnan 0-1 Það var þungu fargi létt af Stjörnumönnum í kvöld er þeir unnu sinn fyrsta leik í Pepsi-deildinni í sumar. Þeir lögðu þá Keflavík, 0-1, suður með sjó. Sigurmarkið kom úr umdeildri vítaspyrnu. Íslenski boltinn 14.5.2012 16:56 Félögin fóru fram á frestun | Keflavík óttast ekki kuldann Birkir Sveinsson, mótastjóri KSÍ, segir að ákveðið hafi verið að fresta leikjunum tveimur í Pepsi-deild karla í kvöld þar sem félögin báðu um það. Íslenski boltinn 14.5.2012 14:36 Ekki spilað á Selfossi og í Kópavogi í kvöld Mótanefnd KSÍ hefur ákveðið að fresta tveimur leikjum sem áttu að fara fram í Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 14.5.2012 13:57 Tveir nýliðar í hópnum hjá Lagerbäck Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, tilkynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir vináttulandsleiki gegn Frakklandi og Svíþjóð sem fram fara síðar í mánuðinum. Íslenski boltinn 14.5.2012 13:23 FH-ingar búnir semja við einn örfættan og eldfljótann FH-ingar hafa ákveðið að semja við hinn 31 árs gamla Danny Thomas en leikmaðurinn hefur verið undanfarið á reynslu hjá félaginu. Thomas er þó ekki kominn með leikheimild og verður því ekki með á móti Selfoss í kvöld. Þetta kemur fram á á Fhingar.net. Íslenski boltinn 14.5.2012 10:52 Úrslit dagsins í 1. deildinni | Quashie skoraði fyrir ÍR Fyrsta umferðin í 1. deild karla fór fram í dag. Ólafur Jóhannesson, fyrrum landsliðsþjálfari, fer vel af stað með Hauka en þeir lögðu Tindastól á heimavelli. Íslenski boltinn 12.5.2012 16:01 Eins og eftir handriti Páll Gísli Jónsson, markvörður ÍA, er leikmaður 2. umferðar Pepsi-deildar karla hjá Fréttablaðinu. Páll Gísli átti frábæran leik með Skagamönnum er þeir gerðu sér lítið fyrir og skelltu Íslandsmeisturum KR í fyrsta heimaleik sínum í sumar. Íslenski boltinn 11.5.2012 20:47 Fullt hús eftir tvo leiki boðar gott fyrir Skagamenn Skagamenn eru með fullt hús eftir tvo leiki í Pepsi-deild karla en þetta er í fyrsta sinn í tólf ár sem Skagamenn ná sex stigum út úr fyrstu tveimur leikjum sínum í úrvalsdeild. Íslenski boltinn 11.5.2012 20:47 « ‹ ›
Hvert mark FH-inga er 2,3 stiga virði FH-ingar hafa aðeins skorað þrjú mörk í fyrstu þremur umferðunum í Pepsi-deild karla í fótbolta en eru engu að síður í öðru sæti deildarinnar með sjö stig af níu mögulegum. Það hafa sjö lið skorað fleiri mörk en FH í sumar en aðeins Skagamenn hafa fengið fleiri stig. Íslenski boltinn 16.5.2012 15:20
KR-ingar búnir að tapa öllum þremur seinni hálfleikjunum 1-2 Hannes Þór Halldórsson, markvörður KR, sá til þess að Íslandsmeistararnir misstu ekki frá sér sigur í þriðja leiknum í röð þegar hann varði víti frá Eyjamanninum Matt Garner í uppbótartíma í 3-2 sigri KR á ÍBV í 3. umferð Pepsi-deildar karla á KR-vellinum í gær. Íslenski boltinn 16.5.2012 15:17
Fyrsta þrenna KR-ings úr vítum Kjartan Henry Finnbogason endurskrifaði glæsilega sögu KR á KR-vellinum í gær þegar hann skoraði þrennu af vítapunktinum í 3-2 sigri á ÍBV í 3. umferð Pepsi-deildar karla. Ólafur Brynjar Halldórsson, tölfræðingur KR-inga, hefur komist að því að þetta sé fyrsta þrenna KR-ings úr vítum í efstu deild. Þ:etta kemur fram á heimasíðu KR-inga. Íslenski boltinn 16.5.2012 14:58
Magnús Gylfason ósáttur við umræðuna um fjölda útlendinga hjá ÍBV Magnús Gylfason þjálfari ÍBV var í viðtali í dag í Boltanum á X-inu 977. Þar ræddi Magnús um vítaspyrnurnar fjórar sem dæmdar voru í leiknum við KR 3-2 tapleik ÍBV í gær. Þá svaraði þjálfarinn einnig umfjöllun úr Pepsímörkunum í gær þar sem rætt var um fjölda útlendinga í liði ÍBV. Íslenski boltinn 16.5.2012 15:06
Maggi Gylfa og Þórður Þórðarson í Boltanum á X977 Það gekk mikið á í gærkvöldi þegar þriðju umferð Pepsi-deildar karla lauk með fimm leikjum. Þjálfarar ÍBV og ÍA verða í viðtali í Boltanum á X-inu 977 í dag á milli 11-12. Magnús Gylfason þjálfari Eyjamann mun ræða við Valtý Björn Valtýsson um leik liðsins gegn KR og þá umræðu að Eyjamenn séu með marga erlenda leikmenn í sínum röðum. Þórður mun ræða um gott gengi Skagamanna sem eru efstir í deildinni með fullt hús stiga. Íslenski boltinn 16.5.2012 10:22
Pepsimörkin: Markaregnið úr 3. umferð Það gekk mikið á í þriðju umferð Pepsideildarinnar í fótbolta karla sem lauk í kvöld með fimm leikjum. Skagamenn eru á toppi deildarinnar eftir þrjá sigurleiki í röð og Fram náði að landa sínum fyrstu stigum í mögnuðum leik gegn Grindavík. Kjartan Henry Finnbogason framherji Íslandsmeistaraliðs KR skoraði þrennu í 3-2 sigri KR gegn ÍBV þar sem vítaspyrnudómar voru allsráðandi. Öll tilþrifin og mörkin eru nú aðgengileg á Vísi. Íslenski boltinn 16.5.2012 00:04
Menn leikjanna í kvöld Fimm leikir fóru fram í Pepsi-deild karla í kvöld og voru okkar menn að sjálfsögðu á staðnum. Einkunnir leikmanna liggja nú fyrir sem og hverjir voru valdir sem menn sinna leikja. Íslenski boltinn 15.5.2012 23:25
Tryggvi Guðmundsson: Ég gerði stór mistök og tók afleiðingunum "Ég gerði stór mistök og tók afleiðingunum. Ég vann í mínum málum og ekkert meira um það að segja af minni hálfu," sagði Tryggvi Guðmundsson leikmaður ÍBV í viðtali við Guðjón Guðmundsson í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport í kvöld. Íslenski boltinn 15.5.2012 23:14
Hvítklæddir Skagamenn með fullt hús | Myndasyrpa ÍA er eitt á toppi Pepsi-deildar karla með fullt hús stiga eftir 1-0 sigur á Fylki í Árbænum í kvöld. Ólafur Valur Valdimarsson skoraði sigurmark Skagamanna. Íslenski boltinn 15.5.2012 23:00
Fyrstu stig Fram í sjö marka leik | Myndasyrpa Fram skoraði síðustu þrjú mörkin í 4-3 sigri á Grindavík í dramatískum leik á Laugardalsvellinum í kvöld. Steven Lennon var hetja þeirra bláklæddu. Íslenski boltinn 15.5.2012 22:54
Guðjón neitaði Fótbolta.net um viðtal Guðjón Þórðarson neitaði að ræða við vefmiðilinn Fótbolta.net eftir tap liðsins gegn Fram í kvöld. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Guðjón neitaði síðunni um viðtal. Íslenski boltinn 15.5.2012 22:27
Ásgeir Börkur býður sig fram sem vítaskyttu Fylkis "Þetta var hundfúlt og ég er brjálaður. Við vorum betra liðið í 90 mínútur og svekkjandi að fá ekkert út úr þessu,“ sagði miðjumaðurinn Ásgeir Börkur Ásgeirsson hjá Fylki eftir 1-0 tap fyrir ÍA í kvöld. Íslenski boltinn 15.5.2012 22:18
Pepsimörkin í beinni á Vísi Leikjum kvöldsins í 3. umferð Pepsi-deild karla verða gerð skil í Pepsimörkunum á Stöð 2 Sport og verður hægt að sjá þáttinn í beinni útsendingu hér á Vísi. Þátturinn hefst klukkan 22.00. Íslenski boltinn 15.5.2012 19:05
Nýr Englendingur til ÍBV | Samdi til loka júní ÍBV hefur samið við Englendinginn Jake Gallagher um að leika með liðinu til loka júnímánaðar. Hann var síðast á mála hjá Millwall. Íslenski boltinn 15.5.2012 17:57
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 15.5.2012 13:48
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - ÍBV 3-2 Íslandsmeistarar KR unnu sinn fyrsta sigur í sumar er ÍBV kom í heimsókn. Lokatölur 3-2 þar sem Kjartan Henry skoraði úr þrem vítaspyrnum og Hannes Þór varði víti frá ÍBV í uppbótartíma. Íslenski boltinn 15.5.2012 13:46
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - ÍA 0-1 Varamaðurinn Ólafur Valur Valdimarsson tryggði nýliðum Skagamanna 1-0 sigur á Fylki í Árbænum í kvöld og þar með fullt hús eftir þrjá fyrstu leiki sína í Pepsi-deild karla. Ólafur Valur var ekki eini varamaðurinn sem var hetja Skagamanna í kvöld því varamarkvörðurinn Árni Snær Ólafsson varði víti frá Ingimundi Níels Óskarssyni áður en Skagamenn komust yfir í leiknum. Íslenski boltinn 15.5.2012 13:43
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Grindavík 4-3 Steven Lennon sá fyrir því að Fram náði öllum þremur stigunum gegn Grindavík í ótrúlegum sjö marka leik á Laugardalsvelli. Íslenski boltinn 15.5.2012 13:41
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Selfoss - FH 0-1 FH vann fínan sigur, 1-0, á Selfyssingum í þriðju umferð Pepsi-deild karla í knattspyrnu í kvöld en leikurinn fór fram á Selfössvelli. Björn Daníel Sverrisson skoraði eina mark leiksins. Íslenski boltinn 15.5.2012 13:39
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Valur 1-0 Elfar Árni Aðalsteinsson var hetja Breiðabliks en hann tryggði Blikum fyrsta sigur tímabilsins gegn Val í þriðju umferð Pepsi-deildarinnar í kvöld. Leikurinn var lítið fyrir augað en heimamenn stýrðu leiknum þó allan tímann. Íslenski boltinn 15.5.2012 13:34
Fimm leikir í Pepsi-deild karla | KR – ÍBV í beinni á Stöð 2 sport Fimm leikir fara fram í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld og þar með lýkur þriðju umferð Íslandsmótsins. Umferðin hófst í gær með leik Keflavíkur og Stjörnunnar sem endaði 1-0 fyrir gestina úr Garðabæ. Tveimur leikjum var frestað vegna veðurs í gær og fara þeir fram í kvöld. Leikur Íslandsmeistaraliðs KR og ÍBV úr Vestmannaeyjum verður í beinni útsendingu á Stöð 2 sport í kvöld kl. 20.00. Íslenski boltinn 15.5.2012 11:16
Grindavík fær sænskan varnarmann að láni Grindavík hefur styrkt leikmannahópinn sinn fyrir komandi átök í Pepsi-deild karla með sænskum varnarmanni. Sá heitir Mikael Eklund og getur bæði spilað sem miðvörður og bakvörður. Íslenski boltinn 14.5.2012 18:17
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Stjarnan 0-1 Það var þungu fargi létt af Stjörnumönnum í kvöld er þeir unnu sinn fyrsta leik í Pepsi-deildinni í sumar. Þeir lögðu þá Keflavík, 0-1, suður með sjó. Sigurmarkið kom úr umdeildri vítaspyrnu. Íslenski boltinn 14.5.2012 16:56
Félögin fóru fram á frestun | Keflavík óttast ekki kuldann Birkir Sveinsson, mótastjóri KSÍ, segir að ákveðið hafi verið að fresta leikjunum tveimur í Pepsi-deild karla í kvöld þar sem félögin báðu um það. Íslenski boltinn 14.5.2012 14:36
Ekki spilað á Selfossi og í Kópavogi í kvöld Mótanefnd KSÍ hefur ákveðið að fresta tveimur leikjum sem áttu að fara fram í Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 14.5.2012 13:57
Tveir nýliðar í hópnum hjá Lagerbäck Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, tilkynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir vináttulandsleiki gegn Frakklandi og Svíþjóð sem fram fara síðar í mánuðinum. Íslenski boltinn 14.5.2012 13:23
FH-ingar búnir semja við einn örfættan og eldfljótann FH-ingar hafa ákveðið að semja við hinn 31 árs gamla Danny Thomas en leikmaðurinn hefur verið undanfarið á reynslu hjá félaginu. Thomas er þó ekki kominn með leikheimild og verður því ekki með á móti Selfoss í kvöld. Þetta kemur fram á á Fhingar.net. Íslenski boltinn 14.5.2012 10:52
Úrslit dagsins í 1. deildinni | Quashie skoraði fyrir ÍR Fyrsta umferðin í 1. deild karla fór fram í dag. Ólafur Jóhannesson, fyrrum landsliðsþjálfari, fer vel af stað með Hauka en þeir lögðu Tindastól á heimavelli. Íslenski boltinn 12.5.2012 16:01
Eins og eftir handriti Páll Gísli Jónsson, markvörður ÍA, er leikmaður 2. umferðar Pepsi-deildar karla hjá Fréttablaðinu. Páll Gísli átti frábæran leik með Skagamönnum er þeir gerðu sér lítið fyrir og skelltu Íslandsmeisturum KR í fyrsta heimaleik sínum í sumar. Íslenski boltinn 11.5.2012 20:47
Fullt hús eftir tvo leiki boðar gott fyrir Skagamenn Skagamenn eru með fullt hús eftir tvo leiki í Pepsi-deild karla en þetta er í fyrsta sinn í tólf ár sem Skagamenn ná sex stigum út úr fyrstu tveimur leikjum sínum í úrvalsdeild. Íslenski boltinn 11.5.2012 20:47
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent