Besta deild karla Pepsi-mörkin: Markaregnið úr 18. umferð Þrír leikir fóru fram í Pepsi-deildar karla í gærkvöldi og lauk þar með 18. umferð. Farið var yfir gang mála í öllum leikjunum í þættinum Pepsi-mörkin á Stöð 2 sport í gær og má nálgast upptöku af þættinum á Vísi. Markaregnið er að þessu sinni skreytt með tónlist frá The Constellations – Perfect day. Íslenski boltinn 4.9.2012 10:06 Pepsi-mörkin: Umfjöllun um 18. umferð í heild sinni á Vísi Hörður Magnússon og félagar hans í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport fóru yfir gang mála í leikjunum úr 18. umferð Pepsideildar karla á Stöð 2 sport í gær. Þátturinn er aðgengilegur í heild sinni á Vísi. Reynir Leósson og Tómas Ingi Tómasson voru sérfræðingar þáttarins. Íslenski boltinn 4.9.2012 09:26 Jóhann Birnir bað Guðjón Árna afsökunar Jóhann Birnir Guðmundsson sendi frá sér afsökunarbeiðni seint í gærkvöldi þar sem hann bað Guðjón Árna Antoníusson afsökunar á ummælum sínum. Íslenski boltinn 4.9.2012 08:56 FH nálgast titilinn - myndir FH-ingar færðust skrefi nær Íslandsmeistaratitlinum í kvöld er þeir unnu sannfærandi sigur á Keflvíkingum í Krikanum. Íslenski boltinn 3.9.2012 21:44 Jóhann Birnir: Ég býð Guðjóni ekki í afmælið mitt "Þú verður að spyrja Guðjón Árna að því. Þá getur þú séð hvort hann sé jafn óheiðarlegur í svörum og í atburðum úti á vellinum. Ég vil ekkert segja um þetta mál. Þið getið skoðað þetta og séð úr hverju Guðjón Árni er gerður," sagði reiður Jóhann Birnir Guðmundsson, allt annað en sáttur við rauða spjaldið sem hann fékk. Íslenski boltinn 3.9.2012 21:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Keflavík 3-0 FH er komið með tíu stiga forystu á toppi Pepsí deildar karla eftir 3-0 sigur á Keflavík á Kaplakrikavelli. FH var mun betri aðilinn í leiknum og fékk fjölmörg færi í leiknum en Keflavík var einum færri í rúman hálftíma eftir að Jóhann Birnir fékk sitt seinna gula spjald í stöðunni 0-0. Íslenski boltinn 3.9.2012 15:07 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 3.9.2012 15:13 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Fylkir 4-0 Framarar unnu frábæran sigur á Fylki, 4-0, á Laugardalsvellinum í Pepsi-deild karla í kvöld. Heimamenn settu þrjú mörk í síðari hálfleiknum og keyrðu gjörsamlega yfir Fylkismenn. Ásgeir Börkur Ásgeirsson, leikmaður Fylkis, fékk beint rautt spjald í upphafi síðari hálfleiks og allt fór á versta veg eftir það. Íslenski boltinn 3.9.2012 15:11 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Breiðablik 2-4 Grindvíkingar eru svo gott sem fallnir úr Pepsi-deildinni eftir enn eitt stórtapið í sumar. Að þessu sinni á heimavelli gegn Breiðablik sem hefur ekkert gengið að skora í sumar. Íslenski boltinn 3.9.2012 15:09 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir Pepsi-deildar leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 31.8.2012 13:21 Umfjöllun og einkunnir: ÍBV - ÍA | Steindautt og markalaust í Eyjum ÍBV og ÍA gerðu markalaust jafntefli í tíðindalitlum leik á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í dag. Íslenski boltinn 31.8.2012 13:28 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Stjarnan 0-2 Stjarnan vann frábæran sigur, 2-0, á Val að Hlíðarenda í kvöld en bæði mörk liðsins komu í fyrri hálfleik. Liðið komst því í þriðja sætið og skaust upp fyrir ÍBV og ÍA en Stjarnan er sem stendur með 29 stig, aðeins tveimur stigum á eftir KR. Íslenski boltinn 31.8.2012 13:32 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Selfoss - KR 1-0 | Selfoss úr fallsæti Selfoss vann í kvöld 1-0 sigur á KR í 18. umferð Pepsi-deildar karla. Sigur heimamanna var sanngjarn en með honum komst liðið upp fyrir Framara og úr fallsæti. Íslenski boltinn 31.8.2012 13:30 Ólafsvíkur-Víkingar með Pepsi-deildar sætið í sjónmáli - Höttur vann Guðmundur Steinn Hafsteinsson tryggði Ólafsvíkur-Víkingum mikilvægan sigur í 1. deild karla í dag þegar hann skoraði sigurmarkið á móti BÍ/Bolungarvík tólf mínútum fyrir leikslok en leikið var á Ísafirði. Íslenski boltinn 1.9.2012 16:15 Þórsarar komnir upp í Pepsi-deildina á ný Þórsarar frá Akureyri endurheimtu sæti sitt í Pepsi-deild karla í fótbolta í dag eftir 3-1 sigur á Víkingum í Fossvoginum í 19. umferð 1. deild karla í dag. Þetta var áttundi deildarsigur Þórsliðsins í röð og liðið er nú með xx stiga forskot á liðið í þriðja sæti þegar aðeins þrjár umferðir eru eftir. Íslenski boltinn 1.9.2012 15:51 Óskar Örn á leið til Sandnes Ulf Óskar Örn Hauksson, leikmaður KR, gengur að öllum líkindum til liðs við norska liðið Sandnes Ulf í dag. Um lánsamning út leiktíðina er að ræða. Þetta staðfesti Ólafur Garðarsson, umboðsmaður kappans, í samtali við Vísi í morgunsárið. Íslenski boltinn 31.8.2012 09:20 Stjarnan væri stungin af ef flautað væri af í hálfleik Stjörnumenn hafa aðeins unnið einn af síðustu sex leikjum í Pepsi-deildinni og eiga ekki lengur möguleika á titlinum. Staðan væri allt önnur ef leikir sumarsins hefðu verið flautaðir af eftir 45 mínútur. Íslenski boltinn 30.8.2012 21:40 Það ruglar enginn neitt í mér Kolbeinn Kárason skoraði tvívegis í 4-0 sigrinum á Keflavík í 17. umferð Pepsi-deildar karla. Valur vann einnig 4-0 sigur í fyrri leiknum og virðist henta liðinu vel að mæta Bítlastrákunum af Reykjanesinu. Íslenski boltinn 30.8.2012 21:40 FH-ingar í kjörstöðu | Myndir FH er með sjö stiga forystu á toppi Pepsi-deildar karla eftir 2-0 sigur á ÍBV í kvöld. Björn Daníel Sverrisson og Kristján Gauti Emilsson skoruðu mörk FH-inga í leiknum. Íslenski boltinn 30.8.2012 22:57 Tryggvi var aðeins í mánaðarlöngu agabanni Það vakti athygli að Tryggvi Guðmundsson var kominn aftur í leikmannahóp FH í kvöld. Hann hefur verið í agabanni síðan hann braut agareglur á Þjóðhátíð. Miðað við ummæli eftir það var ekki búist við því að hann myndi spila aftur fyrir liðið. Íslenski boltinn 30.8.2012 20:59 FH hefur ekki tapað tveimur heimaleikjum í röð í þrjú ár FH tekur á móti ÍBV klukkan 18.00 í kvöld í Pepsi-deild karla en leikurinn tilheyrir 10. umferð og var frestað í byrjun júlí vegna þátttöku beggja liða í Evrópukeppninni. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 30.8.2012 12:53 Miklir markaleikir á milli FH og ÍBV síðustu sumur FH tekur á móti ÍBV klukkan 18.00 í kvöld í Pepsi-deild karla en leikurinn tilheyrir 10. umferð og var frestað í byrjun júlí vegna þátttöku beggja liða í Evrópukeppninni. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 30.8.2012 10:32 Þorvaldur dæmir stórleikinn í kvöld Það er Þorvaldur Árnason sem fær það erfiða hlutskipti að dæma stórleik FH og ÍBV í kvöld. Þorvaldur hefur sýnt það að hann er óhræddur við að sveifla spjöldum í stóru leikjunum. Íslenski boltinn 30.8.2012 15:04 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - ÍBV 2-0 | FH með sjö stiga forskot FH steig risaskref í átt að Íslandsmeistaratitlinum í kvöld er Hafnfirðingar unnu sigur á ÍBV í Krikanum. Sigurinn hefði átt að vera öruggur en FH gekk illa að klára færin og ÍBV hefði getað stolið stigi. Íslenski boltinn 30.8.2012 13:38 Tryggvi í leikmannahópi ÍBV gegn FH Tryggvi Guðmundsson, leikmaður ÍBV, verður samkvæmt heimildum Vísis í leikmannahópi liðsins sem mætir FH í Kaplakrika í Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 30.8.2012 13:19 FH-grýla hjá Magnúsi Gylfasyni - 1 stig af 27 mögulegum Það hefur ekki gengið vel hjá liðum Magnúsar Gylfasonar á móti FH í efstu deild karla. Magnús mætir með Eyjamenn í Kaplakrikann í kvöld en leiknum var frestað í byrjun júlí vegna þátttöku beggja liða í Evrópukeppninni. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst klukkan 18.00. Íslenski boltinn 30.8.2012 09:51 Þórsarar geta nánast gulltryggt sér Pepsi-deildar sætið í kvöld Þór Akureyri er á góðri leið með að endurheimta sæti sitt í Pepsi-deild karla og norðanmenn geta stigið stórt skref í rétta átt þegar þeir taka á móti Tindastól í 1. deild karla í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18.30 og fer fram á Þórsvelli. Íslenski boltinn 28.8.2012 13:25 Rúnar Már um Gumma Steinars: Þvílíkur frethólkur Valsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson var ekki par sáttur við ummæli Keflvíkingsins Guðmundar Steinarssonar eftir leik Vals og Keflavíkur í gær. Íslenski boltinn 28.8.2012 15:07 Lagerbäck velur hópinn: Enginn Eiður Smári en meiddur Kolbeinn valinn Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands, tilkynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir leikina gegn Noregi og Kýpur í undankeppni HM 2014. Þetta verða fyrstu alvöru leikir íslenska landsliðsins undir stjórn Svíans. Íslenski boltinn 28.8.2012 12:47 Pepsi-mörkin: Umfjöllun um 17. umferð í heild sinni á Vísi Hörður Magnússon og félagar hans í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport fóru yfir gang mála í leikjunum úr 17. umferð Pepsideildar karla. Þátturinn er aðgengilegur í heild sinni á Vísi. Reynir Leósson og Hjörvar Hafliðason voru sérfræðingar þáttarins. Íslenski boltinn 28.8.2012 07:42 « ‹ ›
Pepsi-mörkin: Markaregnið úr 18. umferð Þrír leikir fóru fram í Pepsi-deildar karla í gærkvöldi og lauk þar með 18. umferð. Farið var yfir gang mála í öllum leikjunum í þættinum Pepsi-mörkin á Stöð 2 sport í gær og má nálgast upptöku af þættinum á Vísi. Markaregnið er að þessu sinni skreytt með tónlist frá The Constellations – Perfect day. Íslenski boltinn 4.9.2012 10:06
Pepsi-mörkin: Umfjöllun um 18. umferð í heild sinni á Vísi Hörður Magnússon og félagar hans í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport fóru yfir gang mála í leikjunum úr 18. umferð Pepsideildar karla á Stöð 2 sport í gær. Þátturinn er aðgengilegur í heild sinni á Vísi. Reynir Leósson og Tómas Ingi Tómasson voru sérfræðingar þáttarins. Íslenski boltinn 4.9.2012 09:26
Jóhann Birnir bað Guðjón Árna afsökunar Jóhann Birnir Guðmundsson sendi frá sér afsökunarbeiðni seint í gærkvöldi þar sem hann bað Guðjón Árna Antoníusson afsökunar á ummælum sínum. Íslenski boltinn 4.9.2012 08:56
FH nálgast titilinn - myndir FH-ingar færðust skrefi nær Íslandsmeistaratitlinum í kvöld er þeir unnu sannfærandi sigur á Keflvíkingum í Krikanum. Íslenski boltinn 3.9.2012 21:44
Jóhann Birnir: Ég býð Guðjóni ekki í afmælið mitt "Þú verður að spyrja Guðjón Árna að því. Þá getur þú séð hvort hann sé jafn óheiðarlegur í svörum og í atburðum úti á vellinum. Ég vil ekkert segja um þetta mál. Þið getið skoðað þetta og séð úr hverju Guðjón Árni er gerður," sagði reiður Jóhann Birnir Guðmundsson, allt annað en sáttur við rauða spjaldið sem hann fékk. Íslenski boltinn 3.9.2012 21:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Keflavík 3-0 FH er komið með tíu stiga forystu á toppi Pepsí deildar karla eftir 3-0 sigur á Keflavík á Kaplakrikavelli. FH var mun betri aðilinn í leiknum og fékk fjölmörg færi í leiknum en Keflavík var einum færri í rúman hálftíma eftir að Jóhann Birnir fékk sitt seinna gula spjald í stöðunni 0-0. Íslenski boltinn 3.9.2012 15:07
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 3.9.2012 15:13
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Fylkir 4-0 Framarar unnu frábæran sigur á Fylki, 4-0, á Laugardalsvellinum í Pepsi-deild karla í kvöld. Heimamenn settu þrjú mörk í síðari hálfleiknum og keyrðu gjörsamlega yfir Fylkismenn. Ásgeir Börkur Ásgeirsson, leikmaður Fylkis, fékk beint rautt spjald í upphafi síðari hálfleiks og allt fór á versta veg eftir það. Íslenski boltinn 3.9.2012 15:11
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Breiðablik 2-4 Grindvíkingar eru svo gott sem fallnir úr Pepsi-deildinni eftir enn eitt stórtapið í sumar. Að þessu sinni á heimavelli gegn Breiðablik sem hefur ekkert gengið að skora í sumar. Íslenski boltinn 3.9.2012 15:09
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir Pepsi-deildar leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 31.8.2012 13:21
Umfjöllun og einkunnir: ÍBV - ÍA | Steindautt og markalaust í Eyjum ÍBV og ÍA gerðu markalaust jafntefli í tíðindalitlum leik á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í dag. Íslenski boltinn 31.8.2012 13:28
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Stjarnan 0-2 Stjarnan vann frábæran sigur, 2-0, á Val að Hlíðarenda í kvöld en bæði mörk liðsins komu í fyrri hálfleik. Liðið komst því í þriðja sætið og skaust upp fyrir ÍBV og ÍA en Stjarnan er sem stendur með 29 stig, aðeins tveimur stigum á eftir KR. Íslenski boltinn 31.8.2012 13:32
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Selfoss - KR 1-0 | Selfoss úr fallsæti Selfoss vann í kvöld 1-0 sigur á KR í 18. umferð Pepsi-deildar karla. Sigur heimamanna var sanngjarn en með honum komst liðið upp fyrir Framara og úr fallsæti. Íslenski boltinn 31.8.2012 13:30
Ólafsvíkur-Víkingar með Pepsi-deildar sætið í sjónmáli - Höttur vann Guðmundur Steinn Hafsteinsson tryggði Ólafsvíkur-Víkingum mikilvægan sigur í 1. deild karla í dag þegar hann skoraði sigurmarkið á móti BÍ/Bolungarvík tólf mínútum fyrir leikslok en leikið var á Ísafirði. Íslenski boltinn 1.9.2012 16:15
Þórsarar komnir upp í Pepsi-deildina á ný Þórsarar frá Akureyri endurheimtu sæti sitt í Pepsi-deild karla í fótbolta í dag eftir 3-1 sigur á Víkingum í Fossvoginum í 19. umferð 1. deild karla í dag. Þetta var áttundi deildarsigur Þórsliðsins í röð og liðið er nú með xx stiga forskot á liðið í þriðja sæti þegar aðeins þrjár umferðir eru eftir. Íslenski boltinn 1.9.2012 15:51
Óskar Örn á leið til Sandnes Ulf Óskar Örn Hauksson, leikmaður KR, gengur að öllum líkindum til liðs við norska liðið Sandnes Ulf í dag. Um lánsamning út leiktíðina er að ræða. Þetta staðfesti Ólafur Garðarsson, umboðsmaður kappans, í samtali við Vísi í morgunsárið. Íslenski boltinn 31.8.2012 09:20
Stjarnan væri stungin af ef flautað væri af í hálfleik Stjörnumenn hafa aðeins unnið einn af síðustu sex leikjum í Pepsi-deildinni og eiga ekki lengur möguleika á titlinum. Staðan væri allt önnur ef leikir sumarsins hefðu verið flautaðir af eftir 45 mínútur. Íslenski boltinn 30.8.2012 21:40
Það ruglar enginn neitt í mér Kolbeinn Kárason skoraði tvívegis í 4-0 sigrinum á Keflavík í 17. umferð Pepsi-deildar karla. Valur vann einnig 4-0 sigur í fyrri leiknum og virðist henta liðinu vel að mæta Bítlastrákunum af Reykjanesinu. Íslenski boltinn 30.8.2012 21:40
FH-ingar í kjörstöðu | Myndir FH er með sjö stiga forystu á toppi Pepsi-deildar karla eftir 2-0 sigur á ÍBV í kvöld. Björn Daníel Sverrisson og Kristján Gauti Emilsson skoruðu mörk FH-inga í leiknum. Íslenski boltinn 30.8.2012 22:57
Tryggvi var aðeins í mánaðarlöngu agabanni Það vakti athygli að Tryggvi Guðmundsson var kominn aftur í leikmannahóp FH í kvöld. Hann hefur verið í agabanni síðan hann braut agareglur á Þjóðhátíð. Miðað við ummæli eftir það var ekki búist við því að hann myndi spila aftur fyrir liðið. Íslenski boltinn 30.8.2012 20:59
FH hefur ekki tapað tveimur heimaleikjum í röð í þrjú ár FH tekur á móti ÍBV klukkan 18.00 í kvöld í Pepsi-deild karla en leikurinn tilheyrir 10. umferð og var frestað í byrjun júlí vegna þátttöku beggja liða í Evrópukeppninni. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 30.8.2012 12:53
Miklir markaleikir á milli FH og ÍBV síðustu sumur FH tekur á móti ÍBV klukkan 18.00 í kvöld í Pepsi-deild karla en leikurinn tilheyrir 10. umferð og var frestað í byrjun júlí vegna þátttöku beggja liða í Evrópukeppninni. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 30.8.2012 10:32
Þorvaldur dæmir stórleikinn í kvöld Það er Þorvaldur Árnason sem fær það erfiða hlutskipti að dæma stórleik FH og ÍBV í kvöld. Þorvaldur hefur sýnt það að hann er óhræddur við að sveifla spjöldum í stóru leikjunum. Íslenski boltinn 30.8.2012 15:04
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - ÍBV 2-0 | FH með sjö stiga forskot FH steig risaskref í átt að Íslandsmeistaratitlinum í kvöld er Hafnfirðingar unnu sigur á ÍBV í Krikanum. Sigurinn hefði átt að vera öruggur en FH gekk illa að klára færin og ÍBV hefði getað stolið stigi. Íslenski boltinn 30.8.2012 13:38
Tryggvi í leikmannahópi ÍBV gegn FH Tryggvi Guðmundsson, leikmaður ÍBV, verður samkvæmt heimildum Vísis í leikmannahópi liðsins sem mætir FH í Kaplakrika í Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 30.8.2012 13:19
FH-grýla hjá Magnúsi Gylfasyni - 1 stig af 27 mögulegum Það hefur ekki gengið vel hjá liðum Magnúsar Gylfasonar á móti FH í efstu deild karla. Magnús mætir með Eyjamenn í Kaplakrikann í kvöld en leiknum var frestað í byrjun júlí vegna þátttöku beggja liða í Evrópukeppninni. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst klukkan 18.00. Íslenski boltinn 30.8.2012 09:51
Þórsarar geta nánast gulltryggt sér Pepsi-deildar sætið í kvöld Þór Akureyri er á góðri leið með að endurheimta sæti sitt í Pepsi-deild karla og norðanmenn geta stigið stórt skref í rétta átt þegar þeir taka á móti Tindastól í 1. deild karla í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18.30 og fer fram á Þórsvelli. Íslenski boltinn 28.8.2012 13:25
Rúnar Már um Gumma Steinars: Þvílíkur frethólkur Valsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson var ekki par sáttur við ummæli Keflvíkingsins Guðmundar Steinarssonar eftir leik Vals og Keflavíkur í gær. Íslenski boltinn 28.8.2012 15:07
Lagerbäck velur hópinn: Enginn Eiður Smári en meiddur Kolbeinn valinn Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands, tilkynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir leikina gegn Noregi og Kýpur í undankeppni HM 2014. Þetta verða fyrstu alvöru leikir íslenska landsliðsins undir stjórn Svíans. Íslenski boltinn 28.8.2012 12:47
Pepsi-mörkin: Umfjöllun um 17. umferð í heild sinni á Vísi Hörður Magnússon og félagar hans í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport fóru yfir gang mála í leikjunum úr 17. umferð Pepsideildar karla. Þátturinn er aðgengilegur í heild sinni á Vísi. Reynir Leósson og Hjörvar Hafliðason voru sérfræðingar þáttarins. Íslenski boltinn 28.8.2012 07:42