Besta deild karla Ásgeir Börkur fundaði með Bjarna „Hugur minn stefnir út,“ segir Árbæingurinn Ásgeir Börkur Ásgeirsson sem æfir með Fylki þessa dagana. Börkur er samningslaus en æfir með uppeldisfélaginu á meðan unnið er að því að koma honum að hjá erlendu félagi. Íslenski boltinn 10.12.2013 20:44 Doninger á leið til Ástralíu Mark Doninger, fyrrum leikmaður ÍA og Stjörnunnar, hefur samið við neðrideildarlið í Ástralíu. Þetta tilkynnti hann á Facebook-síðu sinni í dag. Íslenski boltinn 10.12.2013 18:44 „Svona tækifæri gefast ekki oft á ferlinum“ Jóhannes Karl Guðjónsson skrifaði í gær undir tveggja ára samning við Fram þar sem hann verður undir stjórn bróður síns, Bjarna Guðjónssonar. Formaður knattspyrnudeildar Fram segir að Jóhannes sé síðustu kaup félagsins. Íslenski boltinn 9.12.2013 21:10 Jóhannes: Bjarni veit alveg hvað hann er að gera "Þetta var ekki erfið ákvörðun. Þegar maður fær tækifæri til þess að vinna með bróður sínum þá hugsar maður sig vel um," segir Jóhannes Karl Guðjónsson en hann skrifaði í morgun undir tveggja ára samning við Fram. Íslenski boltinn 9.12.2013 11:05 Jóhannes Karl til liðs við Fram Framarar hafa gengið frá samningi við Jóhannes Karl Guðjónsson. Miðjumaðurinn mun leika undir stjórn bróður síns Bjarna hjá Safamýrarliðinu næstu tvö árin. Íslenski boltinn 9.12.2013 10:10 Er Jói Kalli búinn að semja við Fram? Fram hefur boðað til blaðamannafundar eftir klukkutíma og má fastlega reikna með því að þar verði Jóhannes Karl Guðjónsson kynntur til leiks sem nýr leikmaður félagsins. Íslenski boltinn 9.12.2013 09:30 Ólafur Páll framlengir við FH Fyrirliði FH, Ólafur Páll Snorrason, verður áfram í Hafnarfirðinum en hann skrifaði undir nýjan samning í dag. Íslenski boltinn 6.12.2013 18:19 Damir fyllir í skarð Sverris Inga hjá Blikum Miðvörðurinn Damir Muminovic hefur skrifað undir þriggja ára samning við Breiðablik og mun því spila áfram í Pepsi-deild karla næsta sumar. Muminovic lék með með Víkingi Ólafsvík í sumar en liðið féll úr deildinni. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Breiðabliki. Íslenski boltinn 6.12.2013 14:59 Blikar selja Sverri til Viking Varnarmaðurinn sterki Sverrir Ingi Ingason er á leið í atvinnumennsku en Breiðablik hefur samþykkt tilboð frá norska liðinu Viking í miðvörðinn. Íslenski boltinn 5.12.2013 18:18 Utan vallar: Hafði tröllatrú á sjálfum sér "Ég er alltaf að horfa upp á við og það þarf að vera einhver rúsína í pylsuendanum sem drífur mann áfram í aukaæfingunum en ég æfi mikið aukalega.“ Íslenski boltinn 4.12.2013 19:07 Mín bestu ár eru fram undan Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er farinn frá KR þar sem hann gekk í gær frá tveggja ára samningi við Sandnes Ulf í Noregi. "Hætt við stöðnun hefði ég ekki farið nú,“ sagði Hannes Þór. Íslenski boltinn 3.12.2013 19:37 Hannes búinn að skrifa undir hjá Sandnes Ulf Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er nýjasti atvinnumaður Íslands en hann skrifaði í dag undir samning við norska úrvalsdeildarliðið Sandnes Ulf. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Íslenski boltinn 3.12.2013 14:30 Danskur leikmaður fékk tilboð frá KR KR-ingar hafa gert hinum 31 árs Klaus Lykke tilboð um að spila með liðinu í Pepsi-deildinni á næsta tímabili. Íslenski boltinn 3.12.2013 10:00 Viðræður KR og Stefáns Loga framundan „Mér finnst nú líklegt að þetta verði klárað snemma í vikunni,“ segir Hannes Þór Halldórsson. Markvörðurinn á í viðræðum um kaup sín og kjör hjá norska úrvalsdeildarliðinu Sandnes Ulf. Íslenski boltinn 1.12.2013 19:29 Valsmenn drógu tilboð sitt til Jóhannesar Karls til baka "Við erum ekkert að vesenast í honum lengur,“ segir Börkur Edvardsson, formaður Knattspyrnudeildar Vals, um áhuga félagsins á Jóhannesi Karli Guðjónssyni. Íslenski boltinn 1.12.2013 19:28 Vill forða stóra bróður frá ljósabekkjunum Viðar Örn Kjartansson, leikmaður Fylkis, var einn þriggja markahæstu leikmanna Pepsi-deildar karla í sumar. Hann stundar ljósabekkina of mikið að mati systur sinnar. Íslenski boltinn 1.12.2013 22:03 Útfararstjórinn vildi losna við útlendingana | Myndband „Ég hef verið svo lánsamur í gegnum tíðina. Þegar ég var að spila í gamla daga gat maður skipt um umhverfi og kúplað sig auðveldlegar frá en margur annar,“ segir Sverrir Einarsson, útfararstjóri og formaður knattspyrnudeildar Fram. Íslenski boltinn 1.12.2013 19:17 KR hefur titilvörnina gegn Valsmönnum | Stjarnan fer í Kópavog Karlalið KR fær erkifjendur sína frá Hlíðarenda í heimsókn í 1. umferð Pepsi-deildar karla næsta sumar. Íslandsmeistarar Stjörnunnar í kvennaflokki sækja Blika heim í Kópavog. Íslenski boltinn 30.11.2013 15:06 KR búið að taka tilboði í Hannes Þór Flest bendir til þess að Hannes Þór Halldórsson verði orðinn leikmaður Sandnes Ulf í Noregi innan tíðar. Íslenski boltinn 30.11.2013 09:33 Liðsmenn Tottenham léku eftir hrekk Þórsara | Myndband Hrekkur úr æfingaferð karlaliðs Þórs í knattspyrnu vorið 2011 vakti mikla athygli. Svo mikla að einn liðsmanna Tottenham Hotspur fékk að kenna á hrekknum. Enski boltinn 29.11.2013 10:42 Heimir taldi að hann yrði alltaf í því að tækla vandamál Heimir Hallgrímsson, annar tveggja þjálfara karlalandsliðsins í knattspyrnu, man aðeins eftir tveimur vandamálum sem upp komu í undankeppni HM sem er nýlokið. Fótbolti 28.11.2013 10:13 „Ég tala miklu betri dönsku en Henrik“ „Samningur minn við Lilleström rennur út í lok desember og ég er að horfa í kringum mig,“ segir knattspyrnumaðurinn Stefán Logi Magnússon. Íslenski boltinn 26.11.2013 21:53 Á enn tæp þrjú ár í að jafna Gumma Hreiðars Hinn fimmtugi Kevin Poole verður á varamannabekknum í kvöld þegar Burton Albion mætir Mansfield Town í ensku D-deildinni í fótbolta. Fótbolti 26.11.2013 15:33 Stefán Logi æfði með KR-ingum „Maður ber sterkar taugar til KR. Þeir vita hver ég er og hvað ég stend fyrir,“ segir markvörðurinn Stefán Logi Magnússon. Íslenski boltinn 26.11.2013 15:46 Kristinn Ingi með þrennu í fyrsta leiknum með Val Kristinn Ingi Halldórsson byrjar vel í Valsbúningnum en þessi eldfljóti framherji hoppaði yfir lækinn í vetur og skipti úr Fram yfir í Val. Íslenski boltinn 26.11.2013 11:15 ÍBV hafnaði tveimur tilboðum í Mawejje Norska úrvalsdeildarfélagið Haugesund hefur áhuga á Úgandamanninum Tonny Mawejje, leikmanni ÍBV. Íslenski boltinn 25.11.2013 21:20 Guðmundur Magnússon aftur heim í Fram Guðmundur Magnússon skrifaði í kvöld undir þriggja ára samning við Fram og mun spila fyrir Bjarna Guðjónsson í Pepsi-deildinni næsta sumar. Íslenski boltinn 22.11.2013 20:56 Fram og Valur að keppa um Jóhannes Karl Jóhannes Karl Guðjónsson spilar örugglega í Pepsi-deild karla næsta sumar en hann hefur fengið leyfi frá ÍA til að ræða við önnur félög. Tvö félög í Pepsi-deildinni hafa boðið miðjumannninum samning. Íslenski boltinn 21.11.2013 18:54 Hólmbert: Ég labba ekkert inn í liðið Hólmbert Aron Friðjónsson skrifaði í gær undir fjögurra ára samning við skoska stórliðið Celtic. Fótbolti 20.11.2013 22:38 Tonny Mawejje er verðmætasti leikmaður Pepsi-deildarinnar Skrifstofa KSÍ hefur gefið út afreksstuðla leikmanna og hafa þeir verið uppfærðir á vef KSÍ. Þarna fara starfsmenn KSÍ eftir reglugerð KSÍ um félagaskipti, samninga og stöðu leikmanna og félaga. Íslenski boltinn 18.11.2013 16:05 « ‹ ›
Ásgeir Börkur fundaði með Bjarna „Hugur minn stefnir út,“ segir Árbæingurinn Ásgeir Börkur Ásgeirsson sem æfir með Fylki þessa dagana. Börkur er samningslaus en æfir með uppeldisfélaginu á meðan unnið er að því að koma honum að hjá erlendu félagi. Íslenski boltinn 10.12.2013 20:44
Doninger á leið til Ástralíu Mark Doninger, fyrrum leikmaður ÍA og Stjörnunnar, hefur samið við neðrideildarlið í Ástralíu. Þetta tilkynnti hann á Facebook-síðu sinni í dag. Íslenski boltinn 10.12.2013 18:44
„Svona tækifæri gefast ekki oft á ferlinum“ Jóhannes Karl Guðjónsson skrifaði í gær undir tveggja ára samning við Fram þar sem hann verður undir stjórn bróður síns, Bjarna Guðjónssonar. Formaður knattspyrnudeildar Fram segir að Jóhannes sé síðustu kaup félagsins. Íslenski boltinn 9.12.2013 21:10
Jóhannes: Bjarni veit alveg hvað hann er að gera "Þetta var ekki erfið ákvörðun. Þegar maður fær tækifæri til þess að vinna með bróður sínum þá hugsar maður sig vel um," segir Jóhannes Karl Guðjónsson en hann skrifaði í morgun undir tveggja ára samning við Fram. Íslenski boltinn 9.12.2013 11:05
Jóhannes Karl til liðs við Fram Framarar hafa gengið frá samningi við Jóhannes Karl Guðjónsson. Miðjumaðurinn mun leika undir stjórn bróður síns Bjarna hjá Safamýrarliðinu næstu tvö árin. Íslenski boltinn 9.12.2013 10:10
Er Jói Kalli búinn að semja við Fram? Fram hefur boðað til blaðamannafundar eftir klukkutíma og má fastlega reikna með því að þar verði Jóhannes Karl Guðjónsson kynntur til leiks sem nýr leikmaður félagsins. Íslenski boltinn 9.12.2013 09:30
Ólafur Páll framlengir við FH Fyrirliði FH, Ólafur Páll Snorrason, verður áfram í Hafnarfirðinum en hann skrifaði undir nýjan samning í dag. Íslenski boltinn 6.12.2013 18:19
Damir fyllir í skarð Sverris Inga hjá Blikum Miðvörðurinn Damir Muminovic hefur skrifað undir þriggja ára samning við Breiðablik og mun því spila áfram í Pepsi-deild karla næsta sumar. Muminovic lék með með Víkingi Ólafsvík í sumar en liðið féll úr deildinni. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Breiðabliki. Íslenski boltinn 6.12.2013 14:59
Blikar selja Sverri til Viking Varnarmaðurinn sterki Sverrir Ingi Ingason er á leið í atvinnumennsku en Breiðablik hefur samþykkt tilboð frá norska liðinu Viking í miðvörðinn. Íslenski boltinn 5.12.2013 18:18
Utan vallar: Hafði tröllatrú á sjálfum sér "Ég er alltaf að horfa upp á við og það þarf að vera einhver rúsína í pylsuendanum sem drífur mann áfram í aukaæfingunum en ég æfi mikið aukalega.“ Íslenski boltinn 4.12.2013 19:07
Mín bestu ár eru fram undan Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er farinn frá KR þar sem hann gekk í gær frá tveggja ára samningi við Sandnes Ulf í Noregi. "Hætt við stöðnun hefði ég ekki farið nú,“ sagði Hannes Þór. Íslenski boltinn 3.12.2013 19:37
Hannes búinn að skrifa undir hjá Sandnes Ulf Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er nýjasti atvinnumaður Íslands en hann skrifaði í dag undir samning við norska úrvalsdeildarliðið Sandnes Ulf. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Íslenski boltinn 3.12.2013 14:30
Danskur leikmaður fékk tilboð frá KR KR-ingar hafa gert hinum 31 árs Klaus Lykke tilboð um að spila með liðinu í Pepsi-deildinni á næsta tímabili. Íslenski boltinn 3.12.2013 10:00
Viðræður KR og Stefáns Loga framundan „Mér finnst nú líklegt að þetta verði klárað snemma í vikunni,“ segir Hannes Þór Halldórsson. Markvörðurinn á í viðræðum um kaup sín og kjör hjá norska úrvalsdeildarliðinu Sandnes Ulf. Íslenski boltinn 1.12.2013 19:29
Valsmenn drógu tilboð sitt til Jóhannesar Karls til baka "Við erum ekkert að vesenast í honum lengur,“ segir Börkur Edvardsson, formaður Knattspyrnudeildar Vals, um áhuga félagsins á Jóhannesi Karli Guðjónssyni. Íslenski boltinn 1.12.2013 19:28
Vill forða stóra bróður frá ljósabekkjunum Viðar Örn Kjartansson, leikmaður Fylkis, var einn þriggja markahæstu leikmanna Pepsi-deildar karla í sumar. Hann stundar ljósabekkina of mikið að mati systur sinnar. Íslenski boltinn 1.12.2013 22:03
Útfararstjórinn vildi losna við útlendingana | Myndband „Ég hef verið svo lánsamur í gegnum tíðina. Þegar ég var að spila í gamla daga gat maður skipt um umhverfi og kúplað sig auðveldlegar frá en margur annar,“ segir Sverrir Einarsson, útfararstjóri og formaður knattspyrnudeildar Fram. Íslenski boltinn 1.12.2013 19:17
KR hefur titilvörnina gegn Valsmönnum | Stjarnan fer í Kópavog Karlalið KR fær erkifjendur sína frá Hlíðarenda í heimsókn í 1. umferð Pepsi-deildar karla næsta sumar. Íslandsmeistarar Stjörnunnar í kvennaflokki sækja Blika heim í Kópavog. Íslenski boltinn 30.11.2013 15:06
KR búið að taka tilboði í Hannes Þór Flest bendir til þess að Hannes Þór Halldórsson verði orðinn leikmaður Sandnes Ulf í Noregi innan tíðar. Íslenski boltinn 30.11.2013 09:33
Liðsmenn Tottenham léku eftir hrekk Þórsara | Myndband Hrekkur úr æfingaferð karlaliðs Þórs í knattspyrnu vorið 2011 vakti mikla athygli. Svo mikla að einn liðsmanna Tottenham Hotspur fékk að kenna á hrekknum. Enski boltinn 29.11.2013 10:42
Heimir taldi að hann yrði alltaf í því að tækla vandamál Heimir Hallgrímsson, annar tveggja þjálfara karlalandsliðsins í knattspyrnu, man aðeins eftir tveimur vandamálum sem upp komu í undankeppni HM sem er nýlokið. Fótbolti 28.11.2013 10:13
„Ég tala miklu betri dönsku en Henrik“ „Samningur minn við Lilleström rennur út í lok desember og ég er að horfa í kringum mig,“ segir knattspyrnumaðurinn Stefán Logi Magnússon. Íslenski boltinn 26.11.2013 21:53
Á enn tæp þrjú ár í að jafna Gumma Hreiðars Hinn fimmtugi Kevin Poole verður á varamannabekknum í kvöld þegar Burton Albion mætir Mansfield Town í ensku D-deildinni í fótbolta. Fótbolti 26.11.2013 15:33
Stefán Logi æfði með KR-ingum „Maður ber sterkar taugar til KR. Þeir vita hver ég er og hvað ég stend fyrir,“ segir markvörðurinn Stefán Logi Magnússon. Íslenski boltinn 26.11.2013 15:46
Kristinn Ingi með þrennu í fyrsta leiknum með Val Kristinn Ingi Halldórsson byrjar vel í Valsbúningnum en þessi eldfljóti framherji hoppaði yfir lækinn í vetur og skipti úr Fram yfir í Val. Íslenski boltinn 26.11.2013 11:15
ÍBV hafnaði tveimur tilboðum í Mawejje Norska úrvalsdeildarfélagið Haugesund hefur áhuga á Úgandamanninum Tonny Mawejje, leikmanni ÍBV. Íslenski boltinn 25.11.2013 21:20
Guðmundur Magnússon aftur heim í Fram Guðmundur Magnússon skrifaði í kvöld undir þriggja ára samning við Fram og mun spila fyrir Bjarna Guðjónsson í Pepsi-deildinni næsta sumar. Íslenski boltinn 22.11.2013 20:56
Fram og Valur að keppa um Jóhannes Karl Jóhannes Karl Guðjónsson spilar örugglega í Pepsi-deild karla næsta sumar en hann hefur fengið leyfi frá ÍA til að ræða við önnur félög. Tvö félög í Pepsi-deildinni hafa boðið miðjumannninum samning. Íslenski boltinn 21.11.2013 18:54
Hólmbert: Ég labba ekkert inn í liðið Hólmbert Aron Friðjónsson skrifaði í gær undir fjögurra ára samning við skoska stórliðið Celtic. Fótbolti 20.11.2013 22:38
Tonny Mawejje er verðmætasti leikmaður Pepsi-deildarinnar Skrifstofa KSÍ hefur gefið út afreksstuðla leikmanna og hafa þeir verið uppfærðir á vef KSÍ. Þarna fara starfsmenn KSÍ eftir reglugerð KSÍ um félagaskipti, samninga og stöðu leikmanna og félaga. Íslenski boltinn 18.11.2013 16:05