Besta deild karla

Fréttamynd

Ásgeir Börkur fundaði með Bjarna

„Hugur minn stefnir út,“ segir Árbæingurinn Ásgeir Börkur Ásgeirsson sem æfir með Fylki þessa dagana. Börkur er samningslaus en æfir með uppeldisfélaginu á meðan unnið er að því að koma honum að hjá erlendu félagi.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Damir fyllir í skarð Sverris Inga hjá Blikum

Miðvörðurinn Damir Muminovic hefur skrifað undir þriggja ára samning við Breiðablik og mun því spila áfram í Pepsi-deild karla næsta sumar. Muminovic lék með með Víkingi Ólafsvík í sumar en liðið féll úr deildinni. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Breiðabliki.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Mín bestu ár eru fram undan

Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er farinn frá KR þar sem hann gekk í gær frá tveggja ára samningi við Sandnes Ulf í Noregi. "Hætt við stöðnun hefði ég ekki farið nú,“ sagði Hannes Þór.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Fram og Valur að keppa um Jóhannes Karl

Jóhannes Karl Guðjónsson spilar örugglega í Pepsi-deild karla næsta sumar en hann hefur fengið leyfi frá ÍA til að ræða við önnur félög. Tvö félög í Pepsi-deildinni hafa boðið miðjumannninum samning.

Íslenski boltinn