Besta deild karla

Fréttamynd

Keflvíkingar spila í svörtu í sumar

Keflvíkingar ætla að minnast þess í Pepsi-deildinni í sumar að fimmtíu ár eru liðin síðan að Keflavík varð Íslandsmeistari í fótbolta í fyrsta sinn árið 1964. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins.

Íslenski boltinn