Besta deild karla Laugardalsvöllur lítur illa út Ólíkegt er að Fram spili á Laugardalsvelli í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar þann 4. maí næstkomandi. Íslenski boltinn 23.4.2014 14:17 Úrslitaleiknum frestað vegna handboltaleiks Mótastjórn KSÍ ákvað í gær að færa úrslitaleik FH og Breiðabliks í deildabikarkeppninni aftur um einn dag. Íslenski boltinn 23.4.2014 10:25 Erfitt fyrir þjálfara að gera framtíðaráætlanir Ólafur Kristjánsson er á leið til danska úrvalsdeildarfélagsins FC Nordsjælland í sumar. Ráðning hans var tilkynnt í gær og tekur gildi þann 1. júlí. Ólafur mun stýra Breiðabliki í fyrstu sex leikjum Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 22.4.2014 19:02 Spá FBL og Vísis: Fylkir hafnar í 11. sæti Ef marka má spá Fréttablaðsins og Vísis fyrir Pepsi-deildina í knattspyrnu 2014 þá lýkur fimmtán ára samfelldri veru Fylkis í úrvalsdeildinni í haust. Íslenski boltinn 22.4.2014 16:45 Guðmundur: Vont fyrir Blika að missa Ólaf Guðmundur Benediktsson segist hafa lært heilmikið af því að starfa með Ólafi Kristjánssyni síðustu ár. Íslenski boltinn 22.4.2014 13:15 Ólafur: Tökum upp táraklútana síðar Ólafur Kristjánsson, fráfarandi þjálfari Breiðabliks, segir að hann hafi vitað af áhuga Nordsjælland í nokkurn tíma. Enski boltinn 22.4.2014 09:58 Ólafur: Einbeiti mér nú að Blikum Ólafur Kristjánsson segir í viðtali sem birtist á heimasíðu Nordsjælland að hann hlakki til að takast á við nýjar áskoranir. Enski boltinn 22.4.2014 09:15 Guðmundur tekur við Breiðabliki Guðmundur Benediktsson mun stýra liði Breiðabliks í Pepsi-deild karla sumar þar sem að Ólafur Kristjánsson er hættur störfum hjá félaginu. Íslenski boltinn 22.4.2014 08:43 BT: Ólafur á leið til Nordsjælland Danska blaðið BT staðhæfir að danska úrvalsdeildarfélagið Nordsjælland eigi í viðræðum við Ólaf Kristjánsson, þjálfara Breiðabliks. Fótbolti 22.4.2014 06:52 Spá FBL og Vísis: Fjölnir hafnar í 12. sæti Fréttablaðið og Vísir telur niður í Pepsi-deild karla í knattspyrnu sem hefst sunnudaginn 4. maí. Nýliðum Fjölnis er spáð neðsta sæti deildarinnar og þar með falli úr henni í haust. Íslenski boltinn 21.4.2014 19:14 Myndir og myndband frá afrekum Kristjáns Finnboga á móti KR Kristján Finnbogason verður 43 ára gamall í næsta mánuði en hann er enn í fullu fjöri á fótboltavellinum og var hetja FH-liðsins í dag þegar Hafnarfjarðarliðið tryggði sér sæti í úrslitaleik Lengjubikarsins í fótbolta. Íslenski boltinn 21.4.2014 22:02 Ólafur maðurinn á bak við sjö af þrettán bestu tímabilum Blika Ólafur Helgi Kristjánsson, fráfarandi þjálfari Blika í Pepsi-deild karla, náði frábærum árangri með Kópavogsliðið á sjö og hálfu tímabili sínu sem þjálfari Breiðabliksliðsins. Íslenski boltinn 21.4.2014 22:56 Ólafur Kristjánsson hættir með Blika Óvænt tíðindi úr Kópavogi. Íslenski boltinn 21.4.2014 22:15 Örvfættur Búlgari til liðs við Víkinga Nýliðar Víkinga halda áfram að styrkja sig en það kemur fram á heimasíðu Víkinga í kvöld að félagið hafi samið við Todor Hristov frá Búlgaríu um að hann leiki með liðinu í Pepsi deildinni í sumar. Íslenski boltinn 21.4.2014 20:33 Breiðablik mætir FH í úrslitaleik Lengjubikarsins Breiðablik er komið úrslitaleik Lengjubikarsins eftir 2-1 sigur á Þór, en leikið var í Boganum á Akureyri. Íslenski boltinn 21.4.2014 17:48 Kristján Finnbogason hetja FH á móti KR Hinn 42 ára gamli Kristján Finnbogason var hetja FH-inga á móti hans gömlu félögum í KR í undanúrslitaleik liðanna í Lengjubikars karla í fótbolta sem fram fór á gervigrasi KR-inga. Íslenski boltinn 21.4.2014 16:57 Höddi Magg lætur FH-inga heyra það Það styttist í keppnistímabilið í Pepsi-deild karla en að venju verður Stöð 2 Sport með veglega umfjöllun um mótið. Íslenski boltinn 18.4.2014 21:56 KR mætir FH í undanúrslitum KR lagði Fylki 3-1 á gervigrasi KR í átta liða úrslitum Lengjubikars karla í fótbolta. Þar með að ljóst að KR mætir FH í undanúrslitum en í hinni viðuregninni eigast við Breiðablik og Þór. Fótbolti 17.4.2014 14:56 Ísfirðingar fengu mest úr Mannvirkjasjóði KSÍ 2014 Stjórn Knattspyrnusambands Íslands ákvað að úthluta sextán milljónum úr Mannvirkjasjóði KSÍ á fundi sínum 11. apríl síðastliðinn en þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 16.4.2014 08:52 ÍBV-treflar á minningarathöfn vegna Hillsborough-harmleiksins Eyjamenn tóku þátt í minningarathöfn vegna Hillsborough-harmleiksins sem fram fór á Anfield í gær en þá var þess minnst að 25 ár eru síðan 96 stuðningsmenn Liverpool létust í troðningi á Hillsborough-leikvanginum í Sheffield í Englandi á undanúrslitaleik Liverpool og Nottingham Forrest í enska bikarnum. Enski boltinn 16.4.2014 11:30 Íslandsmeistarar KR i beinni í fyrstu þremur umferðunum Stöð 2 Sport hefur ákveðið hvaða leiki stöðin mun sýna í fyrstu fimm umferðum Pepsi-deildar karla í sumar en sex leikir verða sýndir beint í maímánuði. Íslenski boltinn 16.4.2014 10:19 Svona verður fótboltasumarið - KSÍ hefur staðfest niðurröðun Mótanefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur nú staðfest niðurröðun í landsdeildum, Borgunarbikarnum og Meistarakeppni KSÍ fyrir knattspyrnusumarið 2014 en nú styttist óðum í að fótboltinn fari að rúlla á gras- og gervigrasvöllum landsins. Íslenski boltinn 16.4.2014 10:07 Andrés Már kominn heim í Árbæinn Fylkismenn fengu í dag mikinn liðsstyrk fyrir átökin í Pepsi-deild karla í knattspyrnu þegar Andrés Már Jóhannesson samdi við liðið til tveggja ára. Íslenski boltinn 14.4.2014 16:41 FH notaði ólöglegan mann og fær nýjan mótherja - 8 liða úrslitin klár Nú er endanlega ljóst hvaða félög mætast í átta liða úrslitum A deildar Lengjubikars karla í fótbolta en tveir leikir breyttust á síðustu stundu eftir að FH-ingar töpuðu leik á því að nota ólöglegan leikmann. Íslenski boltinn 14.4.2014 14:17 Víkingar semja við serbneskan framherja Nýliðarnir í Pepsi-deildinni að fá 29 ára gamlan serbneskan framherja sem kemur til liðsins um mánaðarmótin. Íslenski boltinn 14.4.2014 13:23 Níu Blikar niðurlægðu Aftureldingu Þó svo Blikar hafi spilað lungann úr leiknum gegn Aftureldingu aðeins tíu, og síðan níu, þá vann liðið sannfærandi 4-0 sigur á Aftureldingu í Lengjubikarnum. Íslenski boltinn 12.4.2014 20:54 Jafnt hjá ÍBV og Haukum ÍBV missti unninn leik gegn Haukum niður jafntefli og kemst því ekki áfram í keppninni. Íslenski boltinn 12.4.2014 17:36 Stórsigur hjá Stjörnunni Stjarnan er komin örugglega í átta liða úrslit Lengjubikarsins eftir stórsigur, 4-0, á Víkingi frá Ólafsvík. Íslenski boltinn 12.4.2014 16:23 Auðvelt hjá Fylki en jafnt hjá KV og Víkingi 1. deildarlið KV nældi í stig í kvöld í Lengjubikarnum gegn Pepsi-deildarliði Víkings. Lokatölur 2-2. Íslenski boltinn 11.4.2014 20:53 Ármann skoraði eina markið í leik FH og Þórs Þór frá Akureyri gerði sér lítið fyrir í kvöld og skellti FH, 1-0, í Lengjubikarnum. Fótbolti 11.4.2014 19:59 « ‹ ›
Laugardalsvöllur lítur illa út Ólíkegt er að Fram spili á Laugardalsvelli í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar þann 4. maí næstkomandi. Íslenski boltinn 23.4.2014 14:17
Úrslitaleiknum frestað vegna handboltaleiks Mótastjórn KSÍ ákvað í gær að færa úrslitaleik FH og Breiðabliks í deildabikarkeppninni aftur um einn dag. Íslenski boltinn 23.4.2014 10:25
Erfitt fyrir þjálfara að gera framtíðaráætlanir Ólafur Kristjánsson er á leið til danska úrvalsdeildarfélagsins FC Nordsjælland í sumar. Ráðning hans var tilkynnt í gær og tekur gildi þann 1. júlí. Ólafur mun stýra Breiðabliki í fyrstu sex leikjum Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 22.4.2014 19:02
Spá FBL og Vísis: Fylkir hafnar í 11. sæti Ef marka má spá Fréttablaðsins og Vísis fyrir Pepsi-deildina í knattspyrnu 2014 þá lýkur fimmtán ára samfelldri veru Fylkis í úrvalsdeildinni í haust. Íslenski boltinn 22.4.2014 16:45
Guðmundur: Vont fyrir Blika að missa Ólaf Guðmundur Benediktsson segist hafa lært heilmikið af því að starfa með Ólafi Kristjánssyni síðustu ár. Íslenski boltinn 22.4.2014 13:15
Ólafur: Tökum upp táraklútana síðar Ólafur Kristjánsson, fráfarandi þjálfari Breiðabliks, segir að hann hafi vitað af áhuga Nordsjælland í nokkurn tíma. Enski boltinn 22.4.2014 09:58
Ólafur: Einbeiti mér nú að Blikum Ólafur Kristjánsson segir í viðtali sem birtist á heimasíðu Nordsjælland að hann hlakki til að takast á við nýjar áskoranir. Enski boltinn 22.4.2014 09:15
Guðmundur tekur við Breiðabliki Guðmundur Benediktsson mun stýra liði Breiðabliks í Pepsi-deild karla sumar þar sem að Ólafur Kristjánsson er hættur störfum hjá félaginu. Íslenski boltinn 22.4.2014 08:43
BT: Ólafur á leið til Nordsjælland Danska blaðið BT staðhæfir að danska úrvalsdeildarfélagið Nordsjælland eigi í viðræðum við Ólaf Kristjánsson, þjálfara Breiðabliks. Fótbolti 22.4.2014 06:52
Spá FBL og Vísis: Fjölnir hafnar í 12. sæti Fréttablaðið og Vísir telur niður í Pepsi-deild karla í knattspyrnu sem hefst sunnudaginn 4. maí. Nýliðum Fjölnis er spáð neðsta sæti deildarinnar og þar með falli úr henni í haust. Íslenski boltinn 21.4.2014 19:14
Myndir og myndband frá afrekum Kristjáns Finnboga á móti KR Kristján Finnbogason verður 43 ára gamall í næsta mánuði en hann er enn í fullu fjöri á fótboltavellinum og var hetja FH-liðsins í dag þegar Hafnarfjarðarliðið tryggði sér sæti í úrslitaleik Lengjubikarsins í fótbolta. Íslenski boltinn 21.4.2014 22:02
Ólafur maðurinn á bak við sjö af þrettán bestu tímabilum Blika Ólafur Helgi Kristjánsson, fráfarandi þjálfari Blika í Pepsi-deild karla, náði frábærum árangri með Kópavogsliðið á sjö og hálfu tímabili sínu sem þjálfari Breiðabliksliðsins. Íslenski boltinn 21.4.2014 22:56
Örvfættur Búlgari til liðs við Víkinga Nýliðar Víkinga halda áfram að styrkja sig en það kemur fram á heimasíðu Víkinga í kvöld að félagið hafi samið við Todor Hristov frá Búlgaríu um að hann leiki með liðinu í Pepsi deildinni í sumar. Íslenski boltinn 21.4.2014 20:33
Breiðablik mætir FH í úrslitaleik Lengjubikarsins Breiðablik er komið úrslitaleik Lengjubikarsins eftir 2-1 sigur á Þór, en leikið var í Boganum á Akureyri. Íslenski boltinn 21.4.2014 17:48
Kristján Finnbogason hetja FH á móti KR Hinn 42 ára gamli Kristján Finnbogason var hetja FH-inga á móti hans gömlu félögum í KR í undanúrslitaleik liðanna í Lengjubikars karla í fótbolta sem fram fór á gervigrasi KR-inga. Íslenski boltinn 21.4.2014 16:57
Höddi Magg lætur FH-inga heyra það Það styttist í keppnistímabilið í Pepsi-deild karla en að venju verður Stöð 2 Sport með veglega umfjöllun um mótið. Íslenski boltinn 18.4.2014 21:56
KR mætir FH í undanúrslitum KR lagði Fylki 3-1 á gervigrasi KR í átta liða úrslitum Lengjubikars karla í fótbolta. Þar með að ljóst að KR mætir FH í undanúrslitum en í hinni viðuregninni eigast við Breiðablik og Þór. Fótbolti 17.4.2014 14:56
Ísfirðingar fengu mest úr Mannvirkjasjóði KSÍ 2014 Stjórn Knattspyrnusambands Íslands ákvað að úthluta sextán milljónum úr Mannvirkjasjóði KSÍ á fundi sínum 11. apríl síðastliðinn en þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 16.4.2014 08:52
ÍBV-treflar á minningarathöfn vegna Hillsborough-harmleiksins Eyjamenn tóku þátt í minningarathöfn vegna Hillsborough-harmleiksins sem fram fór á Anfield í gær en þá var þess minnst að 25 ár eru síðan 96 stuðningsmenn Liverpool létust í troðningi á Hillsborough-leikvanginum í Sheffield í Englandi á undanúrslitaleik Liverpool og Nottingham Forrest í enska bikarnum. Enski boltinn 16.4.2014 11:30
Íslandsmeistarar KR i beinni í fyrstu þremur umferðunum Stöð 2 Sport hefur ákveðið hvaða leiki stöðin mun sýna í fyrstu fimm umferðum Pepsi-deildar karla í sumar en sex leikir verða sýndir beint í maímánuði. Íslenski boltinn 16.4.2014 10:19
Svona verður fótboltasumarið - KSÍ hefur staðfest niðurröðun Mótanefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur nú staðfest niðurröðun í landsdeildum, Borgunarbikarnum og Meistarakeppni KSÍ fyrir knattspyrnusumarið 2014 en nú styttist óðum í að fótboltinn fari að rúlla á gras- og gervigrasvöllum landsins. Íslenski boltinn 16.4.2014 10:07
Andrés Már kominn heim í Árbæinn Fylkismenn fengu í dag mikinn liðsstyrk fyrir átökin í Pepsi-deild karla í knattspyrnu þegar Andrés Már Jóhannesson samdi við liðið til tveggja ára. Íslenski boltinn 14.4.2014 16:41
FH notaði ólöglegan mann og fær nýjan mótherja - 8 liða úrslitin klár Nú er endanlega ljóst hvaða félög mætast í átta liða úrslitum A deildar Lengjubikars karla í fótbolta en tveir leikir breyttust á síðustu stundu eftir að FH-ingar töpuðu leik á því að nota ólöglegan leikmann. Íslenski boltinn 14.4.2014 14:17
Víkingar semja við serbneskan framherja Nýliðarnir í Pepsi-deildinni að fá 29 ára gamlan serbneskan framherja sem kemur til liðsins um mánaðarmótin. Íslenski boltinn 14.4.2014 13:23
Níu Blikar niðurlægðu Aftureldingu Þó svo Blikar hafi spilað lungann úr leiknum gegn Aftureldingu aðeins tíu, og síðan níu, þá vann liðið sannfærandi 4-0 sigur á Aftureldingu í Lengjubikarnum. Íslenski boltinn 12.4.2014 20:54
Jafnt hjá ÍBV og Haukum ÍBV missti unninn leik gegn Haukum niður jafntefli og kemst því ekki áfram í keppninni. Íslenski boltinn 12.4.2014 17:36
Stórsigur hjá Stjörnunni Stjarnan er komin örugglega í átta liða úrslit Lengjubikarsins eftir stórsigur, 4-0, á Víkingi frá Ólafsvík. Íslenski boltinn 12.4.2014 16:23
Auðvelt hjá Fylki en jafnt hjá KV og Víkingi 1. deildarlið KV nældi í stig í kvöld í Lengjubikarnum gegn Pepsi-deildarliði Víkings. Lokatölur 2-2. Íslenski boltinn 11.4.2014 20:53
Ármann skoraði eina markið í leik FH og Þórs Þór frá Akureyri gerði sér lítið fyrir í kvöld og skellti FH, 1-0, í Lengjubikarnum. Fótbolti 11.4.2014 19:59