Besta deild karla

Fréttamynd

KR mætir FH í undanúrslitum

KR lagði Fylki 3-1 á gervigrasi KR í átta liða úrslitum Lengjubikars karla í fótbolta. Þar með að ljóst að KR mætir FH í undanúrslitum en í hinni viðuregninni eigast við Breiðablik og Þór.

Fótbolti
Fréttamynd

ÍBV-treflar á minningarathöfn vegna Hillsborough-harmleiksins

Eyjamenn tóku þátt í minningarathöfn vegna Hillsborough-harmleiksins sem fram fór á Anfield í gær en þá var þess minnst að 25 ár eru síðan 96 stuðningsmenn Liverpool létust í troðningi á Hillsborough-leikvanginum í Sheffield í Englandi á undanúrslitaleik Liverpool og Nottingham Forrest í enska bikarnum.

Enski boltinn