Þór Akureyri „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Valur vann 1-2 sigur á Þór/KA í 12. umferð Bestu deildar kvenna í Boganum á Akureyri í kvöld. Öll mörkin komu í seinni hálfleik og skoruðu Valskonur sigurmarkið úr umdeildri vítaspyrnu þegar sjö mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma en heimakonur voru þá nýbúnar að jafna leikinn úr vítaspyrnu. Íslenski boltinn 7.8.2025 21:04 Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Keflvíkingar fengu frábært færi til að tryggja sér sigur á móti Þórsurum í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld en fóru illa með vítaspyrnu á lokamínútu leiksins Íslenski boltinn 25.7.2025 19:57 Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Tindastóll byrjar afar vel eftir EM-fríið því liðið vann 2-0 sigur á nágrönnum sínum í Þór/KA í Bestu deild kvenna í fótbolta í kvöld. Leikið var á Sauðárkróki við frábærar aðstæður. Þetta var í fyrsta sinn sem Tindastóll vinnur Þór/KA í keppnisleik. Íslenski boltinn 24.7.2025 17:15 Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Þróttur sótti þrjú stig til Akureyrar í kvöld þegar liðið vann 2-1 endurkomusigur á Þórsurum í Lengjudeild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 3.7.2025 20:03 Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Þór frá Akureyri sótti þrjú stig í Grafarvoginn í kvöld eftir 5-0 stórsigur á Fjölni í Lengjudeild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 27.6.2025 19:51 Tíu Þórsarar lönduðu fyrsta sigri sínum í þessum mánuði Þórsarar komust upp í fjórða sæti Lengjudeildar karla í fótbolta eftir 2-0 sigur á Selfossi í níundu umferðinni í dag. Íslenski boltinn 22.6.2025 18:22 Uppgjörið: Þór/KA - Víkingur 4-1 | Öruggur sigur Þórs/KA gegn lánlausi liði Víkings Þór/KA vann sannfærandi 4-1 sigur á móti Víkingi í leik liðanna í 10. umferð Bestu-deildar kvenna í fótbolta í Boganum á Akureyri í dag. Þór/KA kom sér þar af leiðandi aftur á sigurbraut eftir tvo tapleiki í röð í deildinni gegn toppliðunum tveimur. Íslenski boltinn 21.6.2025 16:15 „Mætum einu besta liði landsins“ Sigurður Heiðar Höskuldsson og lærisveinar hans í Þór þurfa að finna leiðir til að stöðva „eitt besta lið landsins“ í dag þegar Þórsarar sækja Vestra heim í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta. Íslenski boltinn 18.6.2025 13:32 Þórdís Elva og Guðni valin best í fyrri umferðinni Bestu mörkin gerðu upp fyrstu níu umferðir Bestu deildar kvenna í fótbolta í síðasta þætti sínum og völdu þau sem hafa staðið sig best. Íslenski boltinn 18.6.2025 10:32 Uppgjörið: Þór/KA 0 - 2 Breiðablik | Blikar með öruggan sigur Breiðablik hafði betur gegn Þór/KA í Boganum á Akureyri í 9. umferð Bestu deildar kvenna í dag. Lokatölur 0-2 þar sem Birta Georgsdóttir skoraði bæði mörk leiksins. Íslenski boltinn 16.6.2025 16:16 Njarðvík með öflugan endurkomusigur gegn Þór Njarðvík vann 3-1 endurkomusigur eftir að hafa lent undir gegn Þór Akureyri í Lengjudeild karla í fótbolta. Sigurinn fleytir Njarðvík upp í annað sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 14.6.2025 18:08 Flug FH heldur áfram inn í undanúrslit FH-konur hafa átt algjört draumasumar sem engan enda virðist ætla að taka en þær slógu í kvöld út Þór/KA, í Boganum á Akureyri, í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í fótbolta. FH vann leikinn 3-1. Íslenski boltinn 12.6.2025 19:24 Þrjár erlendar til nýliðanna á Akureyri KA/Þór staldraði stutt við í Grill 66 deild kvenna í handbolta og eftir að hafa unnið deildina án þess að tapa leik í vetur er liðið nú búið að bæta við sig þremur erlendum leikmönnum fyrir átökin í Olís-deildinni næsta tímabil. Handbolti 12.6.2025 17:16 Sjáðu frábært liðsmark FH, markaveislu Blika og Þrótt halda sig á toppnum Heil umferð fór fram í Bestu deild kvenna í fótbolta í gær þar sem efstu þrjú liðin unnu öll sína leiki. Nú má sjá öll mörkin úr umferðinni hér á Vísi. Íslenski boltinn 8.6.2025 10:01 Uppgjörið: Þróttur - Þór/KA 2-0 | Þróttur með þriggja stiga forskot á toppnum Þróttarar tylltu sér á topp Bestu-deildar kvenna í fótbolta með 2-0 sigri sínum gegn Þór/KA í leik liðanna í áttundu umferð deildarinnar á Avis-vellinum í Laugardalnum í kvöld. Fótbolti 7.6.2025 22:52 Leik lokið: Þróttur - Þór/KA 2-0 | Þróttur með þriggja stiga forskot á toppnum Þróttarar tylltu sér á topp Bestu-deildar kvenna í fótbolta með 2-0 sigri sínum gegn Þór/KA í leik liðanna í áttundu umferð deildarinnar á Avis-vellinum í Laugardalnum í kvöld. Íslenski boltinn 7.6.2025 16:16 Gummi Ben fékk gullmerki Þórs afhent á Spáni Guðmundur Benediktsson var sæmdur gullmerki Þórs í tilefni af 110 ára afmæli félagsins. Íslenski boltinn 7.6.2025 13:54 Leiknir byrjar vel undir stjórn Gústa Gylfa og ÍR-ingar á toppinn ÍR-ingar eru komnir á toppinn í Lengjudeild karla í fótbolta eftir sigur á Þrótturum í Breiðholtinu í kvöld. Leiknismenn komust upp úr botnsætinu í fyrsta leiknum undir stjórn Ágústs Gylfasonar. Íslenski boltinn 4.6.2025 21:19 Þór dregur liðið úr keppni í efstu deild Stjórn körfuknattleiksdeildar Þórs frá Akureyri hefur ákveðið að draga lið sitt úr keppni í Bónus deild kvenna og skrá liðið þess í stað í 1. deildina á næsta tímabili. Ákvörðunin er tekin í kjölfar fregna um brotthvarf tveggja lykilleikmanna liðsins. Körfubolti 31.5.2025 15:13 Stjarnan sækir tvo öfluga Þórsara Miðherjinn Madison Sutton og landsliðskonan Eva Wium Elíasdóttir hafa yfirgefið herbúðir Þórs frá Akureyri og samið við Stjörnuna í Garðabænum til næstu tveggja ára. Körfubolti 31.5.2025 13:27 Njarðvík og ÍR upp í efstu sætin í Lengjudeildinni Njarðvík og ÍR komust í kvöld upp í tvö efstu sæti Lengjudeildar karla í fótbolta eftir góða útisigra. Íslenski boltinn 30.5.2025 21:07 Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Þór/KA tók á móti Stjörnunni í 7. umferð Bestu deildar kvenna í dag í Boganum á Akureyri. Heimamenn höfðu betur í leiknum og tryggðu sér mikilvægan sigur. Með sigrinum eru Þór/KA með fimmtán stig og sitja í 4. sæti deildarinnar eins og staðan er núna. Íslenski boltinn 24.5.2025 12:16 Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fjórir fjörugir leikir fóru fram í Bestu deild kvenna í gær. Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir tryggði Stjörnunni sigur með glæsilegu marki. Tindastóll vann stórsigur á heimavelli hamingjunnar. Þróttur skoraði fjögur og fagnaði fjórða sigrinum í röð. Þór/KA setti þrjú í sigri á nýliðunum. Mörkin úr öllum leikjum má finna hér fyrir neðan. Íslenski boltinn 18.5.2025 10:17 „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Jóhann Kristinn Gunnarsson þjálfari Þór/KA var ánægður með sigur liðsins gegn Fram í Bestu deildinni í dag en kallaði eftir að leikmenn væru betur verndaðir inni á vellinum. Fótbolti 17.5.2025 21:02 Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Þór/KA hafði betur gegn Fram í 6.umferð Bestu deildar kvenna í dag. 3-1 sigur gestanna sem sýndu ákefð og gæði í sóknarleiknum með frammistöðu sinni í dag. Íslenski boltinn 17.5.2025 15:33 Daníel tekur við KR Daníel Andri Halldórsson, fyrrverandi þjálfari Þórs á Akureyri, var í dag kynntur sem nýr þjálfari kvennaliðs KR í körfubolta. Hann mun því stýra liðinu í efstu deild á næstu leiktíð. Körfubolti 17.5.2025 14:30 Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Þór Akureyri sótti Selfoss heim í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu. Það verður ekki sagt að gestirnir hafi lent í vandræðum en þeir unnu þægilegan 4-1 útisigur og eru komnir í átta liða úrslit. Íslenski boltinn 13.5.2025 19:56 Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Þór/KA og Breiðablik voru fyrstu tvö liðin til að tryggja sér sæti í átta liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í fótbolta en sextán liða úrslitin hófust í dag. Fótbolti 11.5.2025 18:03 Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Þór Akureyri, Fylkir og Þróttur unnu öll leiki sína í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld en jafntefli varð hjá HK og ÍR í Kórnum. Íslenski boltinn 9.5.2025 22:01 Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Sandra María Jessen, markadrottning síðasta sumars, skoraði þrjú fyrstu mörkin sín í Bestu deildinni í sumar þegar Þór/KA konur sóttu þrjú stig í Fjarðabyggðarhöllina á Reyðarfirði. Íslenski boltinn 8.5.2025 17:16 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 31 ›
„Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Valur vann 1-2 sigur á Þór/KA í 12. umferð Bestu deildar kvenna í Boganum á Akureyri í kvöld. Öll mörkin komu í seinni hálfleik og skoruðu Valskonur sigurmarkið úr umdeildri vítaspyrnu þegar sjö mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma en heimakonur voru þá nýbúnar að jafna leikinn úr vítaspyrnu. Íslenski boltinn 7.8.2025 21:04
Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Keflvíkingar fengu frábært færi til að tryggja sér sigur á móti Þórsurum í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld en fóru illa með vítaspyrnu á lokamínútu leiksins Íslenski boltinn 25.7.2025 19:57
Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Tindastóll byrjar afar vel eftir EM-fríið því liðið vann 2-0 sigur á nágrönnum sínum í Þór/KA í Bestu deild kvenna í fótbolta í kvöld. Leikið var á Sauðárkróki við frábærar aðstæður. Þetta var í fyrsta sinn sem Tindastóll vinnur Þór/KA í keppnisleik. Íslenski boltinn 24.7.2025 17:15
Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Þróttur sótti þrjú stig til Akureyrar í kvöld þegar liðið vann 2-1 endurkomusigur á Þórsurum í Lengjudeild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 3.7.2025 20:03
Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Þór frá Akureyri sótti þrjú stig í Grafarvoginn í kvöld eftir 5-0 stórsigur á Fjölni í Lengjudeild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 27.6.2025 19:51
Tíu Þórsarar lönduðu fyrsta sigri sínum í þessum mánuði Þórsarar komust upp í fjórða sæti Lengjudeildar karla í fótbolta eftir 2-0 sigur á Selfossi í níundu umferðinni í dag. Íslenski boltinn 22.6.2025 18:22
Uppgjörið: Þór/KA - Víkingur 4-1 | Öruggur sigur Þórs/KA gegn lánlausi liði Víkings Þór/KA vann sannfærandi 4-1 sigur á móti Víkingi í leik liðanna í 10. umferð Bestu-deildar kvenna í fótbolta í Boganum á Akureyri í dag. Þór/KA kom sér þar af leiðandi aftur á sigurbraut eftir tvo tapleiki í röð í deildinni gegn toppliðunum tveimur. Íslenski boltinn 21.6.2025 16:15
„Mætum einu besta liði landsins“ Sigurður Heiðar Höskuldsson og lærisveinar hans í Þór þurfa að finna leiðir til að stöðva „eitt besta lið landsins“ í dag þegar Þórsarar sækja Vestra heim í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta. Íslenski boltinn 18.6.2025 13:32
Þórdís Elva og Guðni valin best í fyrri umferðinni Bestu mörkin gerðu upp fyrstu níu umferðir Bestu deildar kvenna í fótbolta í síðasta þætti sínum og völdu þau sem hafa staðið sig best. Íslenski boltinn 18.6.2025 10:32
Uppgjörið: Þór/KA 0 - 2 Breiðablik | Blikar með öruggan sigur Breiðablik hafði betur gegn Þór/KA í Boganum á Akureyri í 9. umferð Bestu deildar kvenna í dag. Lokatölur 0-2 þar sem Birta Georgsdóttir skoraði bæði mörk leiksins. Íslenski boltinn 16.6.2025 16:16
Njarðvík með öflugan endurkomusigur gegn Þór Njarðvík vann 3-1 endurkomusigur eftir að hafa lent undir gegn Þór Akureyri í Lengjudeild karla í fótbolta. Sigurinn fleytir Njarðvík upp í annað sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 14.6.2025 18:08
Flug FH heldur áfram inn í undanúrslit FH-konur hafa átt algjört draumasumar sem engan enda virðist ætla að taka en þær slógu í kvöld út Þór/KA, í Boganum á Akureyri, í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í fótbolta. FH vann leikinn 3-1. Íslenski boltinn 12.6.2025 19:24
Þrjár erlendar til nýliðanna á Akureyri KA/Þór staldraði stutt við í Grill 66 deild kvenna í handbolta og eftir að hafa unnið deildina án þess að tapa leik í vetur er liðið nú búið að bæta við sig þremur erlendum leikmönnum fyrir átökin í Olís-deildinni næsta tímabil. Handbolti 12.6.2025 17:16
Sjáðu frábært liðsmark FH, markaveislu Blika og Þrótt halda sig á toppnum Heil umferð fór fram í Bestu deild kvenna í fótbolta í gær þar sem efstu þrjú liðin unnu öll sína leiki. Nú má sjá öll mörkin úr umferðinni hér á Vísi. Íslenski boltinn 8.6.2025 10:01
Uppgjörið: Þróttur - Þór/KA 2-0 | Þróttur með þriggja stiga forskot á toppnum Þróttarar tylltu sér á topp Bestu-deildar kvenna í fótbolta með 2-0 sigri sínum gegn Þór/KA í leik liðanna í áttundu umferð deildarinnar á Avis-vellinum í Laugardalnum í kvöld. Fótbolti 7.6.2025 22:52
Leik lokið: Þróttur - Þór/KA 2-0 | Þróttur með þriggja stiga forskot á toppnum Þróttarar tylltu sér á topp Bestu-deildar kvenna í fótbolta með 2-0 sigri sínum gegn Þór/KA í leik liðanna í áttundu umferð deildarinnar á Avis-vellinum í Laugardalnum í kvöld. Íslenski boltinn 7.6.2025 16:16
Gummi Ben fékk gullmerki Þórs afhent á Spáni Guðmundur Benediktsson var sæmdur gullmerki Þórs í tilefni af 110 ára afmæli félagsins. Íslenski boltinn 7.6.2025 13:54
Leiknir byrjar vel undir stjórn Gústa Gylfa og ÍR-ingar á toppinn ÍR-ingar eru komnir á toppinn í Lengjudeild karla í fótbolta eftir sigur á Þrótturum í Breiðholtinu í kvöld. Leiknismenn komust upp úr botnsætinu í fyrsta leiknum undir stjórn Ágústs Gylfasonar. Íslenski boltinn 4.6.2025 21:19
Þór dregur liðið úr keppni í efstu deild Stjórn körfuknattleiksdeildar Þórs frá Akureyri hefur ákveðið að draga lið sitt úr keppni í Bónus deild kvenna og skrá liðið þess í stað í 1. deildina á næsta tímabili. Ákvörðunin er tekin í kjölfar fregna um brotthvarf tveggja lykilleikmanna liðsins. Körfubolti 31.5.2025 15:13
Stjarnan sækir tvo öfluga Þórsara Miðherjinn Madison Sutton og landsliðskonan Eva Wium Elíasdóttir hafa yfirgefið herbúðir Þórs frá Akureyri og samið við Stjörnuna í Garðabænum til næstu tveggja ára. Körfubolti 31.5.2025 13:27
Njarðvík og ÍR upp í efstu sætin í Lengjudeildinni Njarðvík og ÍR komust í kvöld upp í tvö efstu sæti Lengjudeildar karla í fótbolta eftir góða útisigra. Íslenski boltinn 30.5.2025 21:07
Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Þór/KA tók á móti Stjörnunni í 7. umferð Bestu deildar kvenna í dag í Boganum á Akureyri. Heimamenn höfðu betur í leiknum og tryggðu sér mikilvægan sigur. Með sigrinum eru Þór/KA með fimmtán stig og sitja í 4. sæti deildarinnar eins og staðan er núna. Íslenski boltinn 24.5.2025 12:16
Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fjórir fjörugir leikir fóru fram í Bestu deild kvenna í gær. Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir tryggði Stjörnunni sigur með glæsilegu marki. Tindastóll vann stórsigur á heimavelli hamingjunnar. Þróttur skoraði fjögur og fagnaði fjórða sigrinum í röð. Þór/KA setti þrjú í sigri á nýliðunum. Mörkin úr öllum leikjum má finna hér fyrir neðan. Íslenski boltinn 18.5.2025 10:17
„Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Jóhann Kristinn Gunnarsson þjálfari Þór/KA var ánægður með sigur liðsins gegn Fram í Bestu deildinni í dag en kallaði eftir að leikmenn væru betur verndaðir inni á vellinum. Fótbolti 17.5.2025 21:02
Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Þór/KA hafði betur gegn Fram í 6.umferð Bestu deildar kvenna í dag. 3-1 sigur gestanna sem sýndu ákefð og gæði í sóknarleiknum með frammistöðu sinni í dag. Íslenski boltinn 17.5.2025 15:33
Daníel tekur við KR Daníel Andri Halldórsson, fyrrverandi þjálfari Þórs á Akureyri, var í dag kynntur sem nýr þjálfari kvennaliðs KR í körfubolta. Hann mun því stýra liðinu í efstu deild á næstu leiktíð. Körfubolti 17.5.2025 14:30
Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Þór Akureyri sótti Selfoss heim í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu. Það verður ekki sagt að gestirnir hafi lent í vandræðum en þeir unnu þægilegan 4-1 útisigur og eru komnir í átta liða úrslit. Íslenski boltinn 13.5.2025 19:56
Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Þór/KA og Breiðablik voru fyrstu tvö liðin til að tryggja sér sæti í átta liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í fótbolta en sextán liða úrslitin hófust í dag. Fótbolti 11.5.2025 18:03
Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Þór Akureyri, Fylkir og Þróttur unnu öll leiki sína í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld en jafntefli varð hjá HK og ÍR í Kórnum. Íslenski boltinn 9.5.2025 22:01
Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Sandra María Jessen, markadrottning síðasta sumars, skoraði þrjú fyrstu mörkin sín í Bestu deildinni í sumar þegar Þór/KA konur sóttu þrjú stig í Fjarðabyggðarhöllina á Reyðarfirði. Íslenski boltinn 8.5.2025 17:16
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti