Fréttamynd

ÍBV reynir að fá til sín markakóng

Nýliðar ÍBV vinna að því að fá mikinn liðsstyrk fyrir næstu leiktíð í úrvalsdeild karla í fótbolta en þeir hafa átt í viðræðum við framherjann Andra Rúnar Bjarnason.

Fótbolti
Fréttamynd

Ágúst reiður við dómarann: Ég er ekki hundur

Ágúst Þór Jóhannsson er með Valskonur ósigraðar og með fullt hús á toppi Olís deildar kvenna í handbolta eftir öruggan þrettán marka sigur á ÍBV í gær, 35-22. Hann var ekki alveg sáttur með dómarann í leiknum.

Handbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.