KR

Fréttamynd

Mulningsvél KR komst í gang

Stórveldin Fylkir og KR mættust í hörkuspennandi viðureign í 8.umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO. Fylkir byrjaði leikinn vel á heimavelli í kortinu Train. En í seinni hálfleik fór mulningsvélin í gang.

Rafíþróttir
Fréttamynd

Barist um toppsætið

Stigahæstu liðin í úrvalsdeild Vodafone mætast í kvöld. KR og Dusty eru bæði taplaus í deildinni og því mikið í húfi er liðin mætast.

Rafíþróttir