Rannveig Ernudóttir

Fréttamynd

Gagnast lenging fæðingar­or­lofs öllum?

Á síðustu starfsdögum sínum fyrir jól lögfesti Alþingi lengingu fæðingarorlofs á Íslandi úr níu mánuðum í tíu og er stefnan að lengja það í tólf mánuði árið 2021.

Skoðun
Fréttamynd

Amma norn

Mamma mín var einstök kona, á svo marga vegu. Hún hafði ýmsa bresti, eins og margt samferðafólk okkar. Þeir gátu verið henni og okkur ástvinum hennar mjög íþyngjandi. Hún barðist við fíkn allt sitt líf en rótin að þeirri baráttu var þunglyndi sem oft á tíðum gat verið lamandi bæði henni og okkur á heimilinu.

Skoðun
Fréttamynd

Ljósi varpað á stóra súpumálið

Nýverið fór í dreifingu mynd af kvöldmatseðli eldri borgara í þjónustukjarna hér í Reykjavík. Birtingin olli miklu fjaðrafoki þar sem gefið var í skyn að það eina sem eldri borgarar fengju að borða væru súpur.

Skoðun
Fréttamynd

Dagvistunarmál – byrjum á réttum enda!

Áttu ungt barn eða áttu von á einu slíku? Ertu búinn að sjá til þess að það fái dagvistun eftir að fæðingarorlofi lýkur? Það má líklega gera ráð fyrir að þú sért á hvolfi að reyna redda því enda er alvarlegur skortur á slíkum plássum.

Skoðun
Fréttamynd

Barnavernd, ekki grýla!

Ég sem foreldri og manneskja, geri þá kröfu að öryggi barna sé alltaf í fyrirrúmi. Þau eiga alltaf að njóta vafans, skilyrðislaust.

Skoðun

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.