Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Faraldurinn hefur náð hápunkti Kórónuveirufaraldurinn er búinn að ná hámarki sínu á Íslandi og er á niðurleið, að mati Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknis. Fleiri ná sér nú af smiti en greinast með veiruna á hverjum degi. Innlent 8.4.2020 14:11 „Þetta er hugsað sem framlag til baráttu mannsins við þessa illskæðu veiru“ Íslensk erfðagreining vonast nú eftir samstarfi við Íslendinga sem hafa jafnað sig af Covid-19 sjúkdómnum til að nota mótefni, sem hefur myndast í blóði þeirra gegn veirunni til að, vonandi, geta smíðað mótefni gegn Covid-19. Innlent 8.4.2020 13:34 „Hlýðum Víði, þetta er dauðans alvara“ Eyjamaðurinn Arnar Richardsson sýktist af kórónuveirunni og var fluttur í skyndi á Landspítalann þegar hann greindist með lungnabólgu. Hann er nú á batavegi og beinir þeim skilaboðum til fólks að hlusta á tilmæli yfirvalda. Innlent 8.4.2020 12:30 Svona var 39. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn í dag 8. apríl klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14. Innlent 8.4.2020 13:21 Búið að taka yfir 30.000 sýni Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum eru nú alls 1.616 hér á landi. Staðfestum smitum fjölgaði um þrjátíu frá því að síðustu tölur birtust á covid.is klukkan eitt í gær. Búið er að taka yfir 30.000 sýni. Innlent 8.4.2020 13:02 Laun leikmanna ÍA lækkuð um helming án samráðs við þá Leikmenn ÍA eru ekki sáttir með hvernig staðið var að launalækkunum þeirra. Íslenski boltinn 8.4.2020 13:01 Segja ríkjunum að bjarga sér en leggja hald á neyðarbúnað þeirra Þrátt fyrir að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hafi sagt að hvert ríki fyrir sig og sjúkrahús þurfi að verða sér sjálf út um eigin hlífðarbúnað og aðrar nauðsynlegar birgðir, hefur alríkisstjórn Trump verið að leggja hald á fjölda birgðasendinga til ríkja og sjúkrahúsa. Erlent 8.4.2020 12:48 Launahækkanir ráðamanna með ólíkindum á tímum verkfalla og kórónuveiru Formaður Eflingar segir launahækkanir ráðamanna sýna fram á fáránleika þeirrar beiðni stjórnvalda að allir standi saman átímum kórónuveiru. Hluti þjóðarinnar fái hækkun á ofurlaunum ámeðan meirihlutinn sjái fram áatvinnuleysi, launalækkanir og erfiðari aðstæður í starfi. Innlent 8.4.2020 12:14 Sjálfsögðu miðlarnir Sem barni fannst mér spennandi þegar svarthvítu bæjarblöð þess tíma komu inn um bréfalúguna. Það var skemmtilegt að fletta þeim og skoða hvort ég þekkti einhver andlit. Skoðun 8.4.2020 12:00 Staðfest kórónuveirusmit hjá starfsmanni á Grund Kórónuveirusmit uppgötvaðist á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund í gær. Þrír starfsmenn hafa verið settir í einangrun eða sóttkví. Ekki er grunur um að smit hafi borist til heimilismanna. Innlent 8.4.2020 11:18 Lýsa yfir neyðarástandi í Eþíópíu Abiy Ahmed, forsætisráðherra Eþíópíu, hefur lýst yfir neyðarástandi í ríkinu vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar. Erlent 8.4.2020 11:54 Framtíð ESB að veði í deilum um efnahagsleg viðbrögð Spænskir ráðamenn vara við því að framtíð Evrópusambandsins sjálfs sé að veði ef aðildarríki þess ná ekki samkomulagi um efnahagslegar aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins. Erlent 8.4.2020 11:51 Aðgerðir hins siðaða samfélags Það er ekki síst á tímum erfiðleika sem við finnum fyrir baklandi okkar og metum styrk þess. Hvort sem það er fjölskylda, vinir, vinnufélagar eða þau kerfi sem við höfum byggt upp. Skoðun 8.4.2020 11:39 Varar fórnarlömb veirunnar við því að fagna of snemma Helgi Jóhannesson lögfræðingur varar fólk eindregið við því að sýkjast af kórónuveirunni og hvetur alla til þess að fara varlega. Mikilvægt sé að þeir sem sýkist hafi í huga að bataferlið sé langhlaup. Innlent 8.4.2020 11:23 Þórólfur sóttvarnalæknir tekur Penny Lane með Bítlunum Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, hefur verið mikið í sviðsljósinu hér á landi og þá sérstaklega á daglegum blaðamannafundum vegna útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Lífið 8.4.2020 10:32 Heilbrigðisherinn okkar Það er eins og við séum í stríði. Stríði við ósýnilegan aðila þar sem fá vopn koma okkur til varnar og allt traust okkar hvílir á heilbrigðishernum okkar. Skoðun 8.4.2020 10:06 ESB hefur áhyggjur af póstkosningu í Póllandi Varaforseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins segist hafa áhyggjur af lögmæti og áreiðanleika forsetakosninga í Póllandi í næsta mánuði eftir að pólska þingið samþykkti að fresta ekki kosningunum vegna kórónuveirufaraldursins heldur halda póstkosningu. Erlent 8.4.2020 10:27 Deila um neyðarlán og skuldir ESB-ríkja Fjármálaráðherrar Evrópusambandsins funduðu í allan gærdag og í nótt um björgunarpakka fyrir verst stöddu ríki sambandsins. Erlent 8.4.2020 10:17 Heimaæfingar í samkomubanni: „Við höfum ótrúlega aðlögunarhæfni“ Ragga Nagli fékk Arnald Birgi Konráðsson, sem er betur þekktur sem Biggi þjálfari, til sín í hlaðvarpið Heilsuvarpið til þess að ræða um heimaæfingar, enda ekki vanþörf á „nú þegar allar líkamsræktarstöðvar eru lok, lok og læs og allt í stáli.“ Lífið 7.4.2020 14:43 Að sigra heiminn: Af gengi fjölskyldna til að blómstra á tímum Covid-19 Covid-19 veiran hefur á stuttum tíma gjörbreytt lífinu eins og við þekktum það og óvissan er mikil. Þær aðgerðir sem ætlað er að hefta útbreiðslu veirunnar munu óneitanlega hafa áhrif á daglegt líf flestra í óráðinn tíma. Skoðun 8.4.2020 07:36 Gengið í takt Undanfarin misseri hafa byggingaframkvæmdir verið í blóma og þá einkum á höfuðborgarsvæðinu. Verkefnin eru mýmörg og af öllum stærðum og gerðum, allt frá hátæknisjúkrahúsi til algengari verkefna á borð við fjöleignarhús. Skoðun 8.4.2020 07:42 Kortavelta í mars sýnir vel áhrif samkomubanns Greiðslukortavelta Íslendinga dróst saman um 12,5% í mars síðastliðnum samanborið við mars í fyrra en netverslun ríflega tvöfaldaðist á milli ára. Á sama tíma sáust tekjur snyrti- og hárgreiðslustofa hverfa yfir nótt. Viðskipti innlent 8.4.2020 08:23 Þingmenn, ráðherrar og ráðuneytisstjórar fengu rausnarlega launahækkun Laun Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra hækkaði um tæplega 130 þúsund krónur. Innlent 8.4.2020 08:00 Mun veita Amgen innsýn í erfðaupplýsingar sjúklinga Íslensk erfðagreining mun veita móðurfyrirtæki sínu, bandaríska líftæknifyrirtækinu Amgen, innsýn í erfðaupplýsingar einstaklinga sem batnað hefur af Covid-19-sjúkdómnum, sem kórónuveiran veldur. Innlent 8.4.2020 07:58 Johnson varði annarri nótt á gjörgæslu Haft var eftir talsmanni Boris Johnson í gærkvöldi að ástand forsætisráðherrans væri stöðugt og lundin létt. Erlent 8.4.2020 07:04 Solskjær segir fótboltamenn auðvelt skotmark og umræðuna ósanngjarna Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að fótboltamenn séu auðvelt skotmark á tímum kórónuveirunnar en fótboltamenn hafa verið mikið í umræðunni undanfarna daga vegna launalækkana og fleira. Fótbolti 7.4.2020 20:43 Dansinn hjálpar heilbrigðisstarfsfólki að takast á við erfiðar áskoranir Gríðarlegt álag hefur verið á heilbrigðisstarfsfólki Landspítala undanfarnar vikur vegna útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Lífið 7.4.2020 14:58 Borgin Wuhan opnuð á ný Kínverska borgin Wuhan, þar sem heimsfaraldur kórónuveiru á upptök sín, var opnuð á ný í dag eftir að hafa verið lokað í tæpa þrjá mánuði. Erlent 8.4.2020 06:56 Ekki fleiri látist á einum degi í Bandaríkjunum frá upphafi faraldursins Alls létust 1.800 manns af völdum Covid-19 í Bandaríkjunum á síðasta sólarhring en alls eru nú nærri 13 þúsund dauðsföll í Bandaríkjunum rakin til sjúkdómsins. Erlent 8.4.2020 06:47 Tónlistarmaðurinn John Prine lést úr Covid-19 Bandaríski þjóðlagatónlistarmaðurinn John Prine, sem á síðasta ári hlaut sérstök Grammy-verðlaun fyrir framlag sitt til tónlistar, er látinn, 73 ára að aldri. Erlent 8.4.2020 06:31 « ‹ ›
Faraldurinn hefur náð hápunkti Kórónuveirufaraldurinn er búinn að ná hámarki sínu á Íslandi og er á niðurleið, að mati Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknis. Fleiri ná sér nú af smiti en greinast með veiruna á hverjum degi. Innlent 8.4.2020 14:11
„Þetta er hugsað sem framlag til baráttu mannsins við þessa illskæðu veiru“ Íslensk erfðagreining vonast nú eftir samstarfi við Íslendinga sem hafa jafnað sig af Covid-19 sjúkdómnum til að nota mótefni, sem hefur myndast í blóði þeirra gegn veirunni til að, vonandi, geta smíðað mótefni gegn Covid-19. Innlent 8.4.2020 13:34
„Hlýðum Víði, þetta er dauðans alvara“ Eyjamaðurinn Arnar Richardsson sýktist af kórónuveirunni og var fluttur í skyndi á Landspítalann þegar hann greindist með lungnabólgu. Hann er nú á batavegi og beinir þeim skilaboðum til fólks að hlusta á tilmæli yfirvalda. Innlent 8.4.2020 12:30
Svona var 39. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn í dag 8. apríl klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14. Innlent 8.4.2020 13:21
Búið að taka yfir 30.000 sýni Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum eru nú alls 1.616 hér á landi. Staðfestum smitum fjölgaði um þrjátíu frá því að síðustu tölur birtust á covid.is klukkan eitt í gær. Búið er að taka yfir 30.000 sýni. Innlent 8.4.2020 13:02
Laun leikmanna ÍA lækkuð um helming án samráðs við þá Leikmenn ÍA eru ekki sáttir með hvernig staðið var að launalækkunum þeirra. Íslenski boltinn 8.4.2020 13:01
Segja ríkjunum að bjarga sér en leggja hald á neyðarbúnað þeirra Þrátt fyrir að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hafi sagt að hvert ríki fyrir sig og sjúkrahús þurfi að verða sér sjálf út um eigin hlífðarbúnað og aðrar nauðsynlegar birgðir, hefur alríkisstjórn Trump verið að leggja hald á fjölda birgðasendinga til ríkja og sjúkrahúsa. Erlent 8.4.2020 12:48
Launahækkanir ráðamanna með ólíkindum á tímum verkfalla og kórónuveiru Formaður Eflingar segir launahækkanir ráðamanna sýna fram á fáránleika þeirrar beiðni stjórnvalda að allir standi saman átímum kórónuveiru. Hluti þjóðarinnar fái hækkun á ofurlaunum ámeðan meirihlutinn sjái fram áatvinnuleysi, launalækkanir og erfiðari aðstæður í starfi. Innlent 8.4.2020 12:14
Sjálfsögðu miðlarnir Sem barni fannst mér spennandi þegar svarthvítu bæjarblöð þess tíma komu inn um bréfalúguna. Það var skemmtilegt að fletta þeim og skoða hvort ég þekkti einhver andlit. Skoðun 8.4.2020 12:00
Staðfest kórónuveirusmit hjá starfsmanni á Grund Kórónuveirusmit uppgötvaðist á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund í gær. Þrír starfsmenn hafa verið settir í einangrun eða sóttkví. Ekki er grunur um að smit hafi borist til heimilismanna. Innlent 8.4.2020 11:18
Lýsa yfir neyðarástandi í Eþíópíu Abiy Ahmed, forsætisráðherra Eþíópíu, hefur lýst yfir neyðarástandi í ríkinu vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar. Erlent 8.4.2020 11:54
Framtíð ESB að veði í deilum um efnahagsleg viðbrögð Spænskir ráðamenn vara við því að framtíð Evrópusambandsins sjálfs sé að veði ef aðildarríki þess ná ekki samkomulagi um efnahagslegar aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins. Erlent 8.4.2020 11:51
Aðgerðir hins siðaða samfélags Það er ekki síst á tímum erfiðleika sem við finnum fyrir baklandi okkar og metum styrk þess. Hvort sem það er fjölskylda, vinir, vinnufélagar eða þau kerfi sem við höfum byggt upp. Skoðun 8.4.2020 11:39
Varar fórnarlömb veirunnar við því að fagna of snemma Helgi Jóhannesson lögfræðingur varar fólk eindregið við því að sýkjast af kórónuveirunni og hvetur alla til þess að fara varlega. Mikilvægt sé að þeir sem sýkist hafi í huga að bataferlið sé langhlaup. Innlent 8.4.2020 11:23
Þórólfur sóttvarnalæknir tekur Penny Lane með Bítlunum Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, hefur verið mikið í sviðsljósinu hér á landi og þá sérstaklega á daglegum blaðamannafundum vegna útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Lífið 8.4.2020 10:32
Heilbrigðisherinn okkar Það er eins og við séum í stríði. Stríði við ósýnilegan aðila þar sem fá vopn koma okkur til varnar og allt traust okkar hvílir á heilbrigðishernum okkar. Skoðun 8.4.2020 10:06
ESB hefur áhyggjur af póstkosningu í Póllandi Varaforseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins segist hafa áhyggjur af lögmæti og áreiðanleika forsetakosninga í Póllandi í næsta mánuði eftir að pólska þingið samþykkti að fresta ekki kosningunum vegna kórónuveirufaraldursins heldur halda póstkosningu. Erlent 8.4.2020 10:27
Deila um neyðarlán og skuldir ESB-ríkja Fjármálaráðherrar Evrópusambandsins funduðu í allan gærdag og í nótt um björgunarpakka fyrir verst stöddu ríki sambandsins. Erlent 8.4.2020 10:17
Heimaæfingar í samkomubanni: „Við höfum ótrúlega aðlögunarhæfni“ Ragga Nagli fékk Arnald Birgi Konráðsson, sem er betur þekktur sem Biggi þjálfari, til sín í hlaðvarpið Heilsuvarpið til þess að ræða um heimaæfingar, enda ekki vanþörf á „nú þegar allar líkamsræktarstöðvar eru lok, lok og læs og allt í stáli.“ Lífið 7.4.2020 14:43
Að sigra heiminn: Af gengi fjölskyldna til að blómstra á tímum Covid-19 Covid-19 veiran hefur á stuttum tíma gjörbreytt lífinu eins og við þekktum það og óvissan er mikil. Þær aðgerðir sem ætlað er að hefta útbreiðslu veirunnar munu óneitanlega hafa áhrif á daglegt líf flestra í óráðinn tíma. Skoðun 8.4.2020 07:36
Gengið í takt Undanfarin misseri hafa byggingaframkvæmdir verið í blóma og þá einkum á höfuðborgarsvæðinu. Verkefnin eru mýmörg og af öllum stærðum og gerðum, allt frá hátæknisjúkrahúsi til algengari verkefna á borð við fjöleignarhús. Skoðun 8.4.2020 07:42
Kortavelta í mars sýnir vel áhrif samkomubanns Greiðslukortavelta Íslendinga dróst saman um 12,5% í mars síðastliðnum samanborið við mars í fyrra en netverslun ríflega tvöfaldaðist á milli ára. Á sama tíma sáust tekjur snyrti- og hárgreiðslustofa hverfa yfir nótt. Viðskipti innlent 8.4.2020 08:23
Þingmenn, ráðherrar og ráðuneytisstjórar fengu rausnarlega launahækkun Laun Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra hækkaði um tæplega 130 þúsund krónur. Innlent 8.4.2020 08:00
Mun veita Amgen innsýn í erfðaupplýsingar sjúklinga Íslensk erfðagreining mun veita móðurfyrirtæki sínu, bandaríska líftæknifyrirtækinu Amgen, innsýn í erfðaupplýsingar einstaklinga sem batnað hefur af Covid-19-sjúkdómnum, sem kórónuveiran veldur. Innlent 8.4.2020 07:58
Johnson varði annarri nótt á gjörgæslu Haft var eftir talsmanni Boris Johnson í gærkvöldi að ástand forsætisráðherrans væri stöðugt og lundin létt. Erlent 8.4.2020 07:04
Solskjær segir fótboltamenn auðvelt skotmark og umræðuna ósanngjarna Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að fótboltamenn séu auðvelt skotmark á tímum kórónuveirunnar en fótboltamenn hafa verið mikið í umræðunni undanfarna daga vegna launalækkana og fleira. Fótbolti 7.4.2020 20:43
Dansinn hjálpar heilbrigðisstarfsfólki að takast á við erfiðar áskoranir Gríðarlegt álag hefur verið á heilbrigðisstarfsfólki Landspítala undanfarnar vikur vegna útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Lífið 7.4.2020 14:58
Borgin Wuhan opnuð á ný Kínverska borgin Wuhan, þar sem heimsfaraldur kórónuveiru á upptök sín, var opnuð á ný í dag eftir að hafa verið lokað í tæpa þrjá mánuði. Erlent 8.4.2020 06:56
Ekki fleiri látist á einum degi í Bandaríkjunum frá upphafi faraldursins Alls létust 1.800 manns af völdum Covid-19 í Bandaríkjunum á síðasta sólarhring en alls eru nú nærri 13 þúsund dauðsföll í Bandaríkjunum rakin til sjúkdómsins. Erlent 8.4.2020 06:47
Tónlistarmaðurinn John Prine lést úr Covid-19 Bandaríski þjóðlagatónlistarmaðurinn John Prine, sem á síðasta ári hlaut sérstök Grammy-verðlaun fyrir framlag sitt til tónlistar, er látinn, 73 ára að aldri. Erlent 8.4.2020 06:31