Heilbrigðisherinn okkar Erna Guðmundsdóttir skrifar 8. apríl 2020 10:30 Það er eins og við séum í stríði. Stríði við ósýnilegan aðila þar sem fá vopn koma okkur til varnar og allt traust okkar hvílir á heilbrigðishernum okkar. Við erum að tala um stéttir eins og þroskaþjálfa, hjúkrunarfræðinga, geislafræðinga, sjúkraþjálfara, náttúrufræðinga í heilbrigðisþjónustu, lífeindafræðinga, sjúkraliða, lækna, læknaritara, starfsmenn í umönnun, starfsmenn í þrifum og sjúkraflutningamenn sem gera skyldu sína í samræmi við menntun sína og þjálfun. Heilbrigðisstarfsmönnum er lögum samkvæmt ekki skylt að veita hjálp ef þeir stofna með því lífi eða heilbrigði sínu í háska. Við sem heima sitjum sjáum hins vegar þessar stéttir og fleiri, stofna lífi sínu og heilbrigði í háska hverja einustu mínútu. Við sjáum myndir af okkar heilbrigðisher klæða sig upp í herklæði og mæta óvininum þótt það geti stofnað lífi og heilbrigði þeirra og jafnvel aðstandenda í háska. Starfsfólk mætir til starfa, sinnir sínum hlutverkum og teygir sig í flestum tilvikum mun lengra en starfið segir til um því aðstæður krefjast þess. Það fer heim dauðþreytt á líkama og sál með för í andliti og stundum laskað á sálinni. Samt ánægt að hafa lagt sitt af mörkum. Í búsetuþjónustu fyrir fatlaða er staðinn vörður um að heimilisfólk sé ekki útsett fyrir smitum. Hjálpum heilbrigðishernum okkar sama hvaða hlutverki þau gegna. Drögum úr álagi á þau. Við sem erum ekki í fremstu víglínugetum lagt okkar hönd á plóginn með því einu að vera heima og ferðast innanhúss. Þau geta það ekki en við hin getum það. „Ég hlýði Víði“. En þú? Höfundur er framkvæmdastjóri BHM. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson Skoðun Að breyta borg: Frá sálrænum akkerum til staðleysu Páll Jakob Líndal Skoðun Hugleiðing um hernað Ámundi Loftsson Skoðun Skoðun Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Niðurrif er fljótlegra en uppbygging Gunnþóra Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh skrifar Skoðun Hugleiðing um hernað Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson skrifar Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson skrifar Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason skrifar Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Skoðun Atvinna handa öllum Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Að breyta borg: Frá sálrænum akkerum til staðleysu Páll Jakob Líndal skrifar Skoðun Þegar samhengi breytist – og orðræðan með Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Íþróttaskuld Kristinn Albertsson skrifar Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar Skoðun Að vera vakandi karlmaður Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Mýtuvaxtarverkin - inngangskúrs í loftslagsafneitun Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Af hverju efast fólk enn – þegar loftslagsvísindin eru skýr? Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Reykjavík má ekki bregðast eldri borgurum Gunnar Einarsson skrifar Skoðun Að elska nóg til að sleppa takinu Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Ný kynslóð Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Bókun 35: Þegar Alþingi missir síðasta orðið Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson skrifar Skoðun Ahhh! Þess vegna vill Trump eignast Grænland! Ágúst Kvaran skrifar Skoðun 35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll Ásthildur Sturludóttir skrifar Skoðun Við erum hjartað í boltanum Ásgeir Sveinsson skrifar Skoðun Áramótaheit sem endast Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Sjá meira
Það er eins og við séum í stríði. Stríði við ósýnilegan aðila þar sem fá vopn koma okkur til varnar og allt traust okkar hvílir á heilbrigðishernum okkar. Við erum að tala um stéttir eins og þroskaþjálfa, hjúkrunarfræðinga, geislafræðinga, sjúkraþjálfara, náttúrufræðinga í heilbrigðisþjónustu, lífeindafræðinga, sjúkraliða, lækna, læknaritara, starfsmenn í umönnun, starfsmenn í þrifum og sjúkraflutningamenn sem gera skyldu sína í samræmi við menntun sína og þjálfun. Heilbrigðisstarfsmönnum er lögum samkvæmt ekki skylt að veita hjálp ef þeir stofna með því lífi eða heilbrigði sínu í háska. Við sem heima sitjum sjáum hins vegar þessar stéttir og fleiri, stofna lífi sínu og heilbrigði í háska hverja einustu mínútu. Við sjáum myndir af okkar heilbrigðisher klæða sig upp í herklæði og mæta óvininum þótt það geti stofnað lífi og heilbrigði þeirra og jafnvel aðstandenda í háska. Starfsfólk mætir til starfa, sinnir sínum hlutverkum og teygir sig í flestum tilvikum mun lengra en starfið segir til um því aðstæður krefjast þess. Það fer heim dauðþreytt á líkama og sál með för í andliti og stundum laskað á sálinni. Samt ánægt að hafa lagt sitt af mörkum. Í búsetuþjónustu fyrir fatlaða er staðinn vörður um að heimilisfólk sé ekki útsett fyrir smitum. Hjálpum heilbrigðishernum okkar sama hvaða hlutverki þau gegna. Drögum úr álagi á þau. Við sem erum ekki í fremstu víglínugetum lagt okkar hönd á plóginn með því einu að vera heima og ferðast innanhúss. Þau geta það ekki en við hin getum það. „Ég hlýði Víði“. En þú? Höfundur er framkvæmdastjóri BHM.
Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar
Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar
Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar