Faraldur kórónuveiru (COVID-19)

Fréttamynd

Virk smit orðin færri en átta hundruð

Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum eru nú alls 1.711 hér á landi. Staðfestum smitum fjölgaði um tíu frá því að síðustu tölur voru birtar.

Innlent
Fréttamynd

Ólafur Ragnar segir ræðu Johnsons sögulega

Ólafur telur að páskaræða Boris Johnson, þar sem hann þakkar heilbrigðisstarfsfólki Bretlands og bresku þjóðinni allri fyrir framlag sitt í baráttunni við Covid-19, verði talin sú merkilegasta frá tímum kórónuveirunnar þegar upp er staðið.

Innlent
Fréttamynd

Co­vid-tengdum út­köllum fækkaði um helgina

Kórónuveirutengdum útköllum hefur fækkað nú um helgina miðað við það sem var fyrr í vikunni. Þrátt fyrir að svo virðist sem við séum komin yfir versta hjalla faraldursins mun ekki hægja á sjúkraflutningum tengdum veirunni fyrr en í fyrsta lagi í lok mánaðar.

Innlent
Fréttamynd

Kirkjur lokaðar á Páskadag

Kirkjur voru lokaðar um allan heim á páskum í fyrsta sinn í sögunni vegna kórónuveirunnar. Guðsþjónustum var streymt í beinni útsendingu á samfélagsmiðlum.

Innlent
Fréttamynd

„Við þurfum öll að vera tilbúin að hlusta“

Víðir Reynisson gerði kvíða og ótta vegna kórónuveirufaraldursins sem nú stendur yfir að sérstöku umtalsefni í lok daglegs upplýsingafundar almannavarna og landlæknis í dag. Hann sagði að allir gætu tekið þátt í baráttunni við kvíða og ótta.

Innlent
Fréttamynd

Boris John­son út­skrifaður af sjúkra­húsi

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, var í dag útskrifaður af sjúkrahúsi eftir að hafa legið fárveikur á gjörgæslu vegna Covid-19. Forsætisráðuneytið tilkynnti í dag að hann muni ekki snúa aftur til vinnu strax en hann er enn að jafna sig eftir veikindin.

Erlent
Fréttamynd

Páskaegg uppurin á landinu

Eftirspurn eftir páskaeggjum hér á landi hefur sjaldan verið meiri. Raunar var hún svo mikil fyrir þessa páska að ekki fengu allir þau egg sem þeir óskuðu sér helst. Framkvæmdastjóri hjá Nóa Síríus segist ekki muna eftir öðru eins og segir að í raun hafi verið um skort á eggjum að ræða.

Innlent
Fréttamynd

Margir óttaslegnir vegna kórónuveirunnar

Vel á annað þúsund manns hafði samband við heilsugæsluna í mars því það hafði áhyggjur, var með kvíða eða óttaslegið. Forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins segir einkum aukningu meðal barna. Þó hafi ekki orðið aukning í útgáfu róandi lyfja.

Innlent