Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Enginn starfsmaður hefur smitast af sjúklingi Enginn starfsmaður Landspítalans á Covid-deildum hefur smitast af kórónuveirunni af sjúklingi við störf sín. Yfirlæknir smitsjúkdómalækninga spítalans segir miklar áhyggjur hafa verið af því í byrjun faraldursins en fagmennska og góður hlífðarbúnaður hafi komið í veg fyrir það. Innlent 23.4.2020 13:21 Fólk hvatt til útiveru á sumardaginn fyrsta Hátíðarhöld í tilefni sumardagsins fyrsta, sem er í dag, hafa víðast hvar verið felld niður vegna kórónuveirunnar. Innlent 23.4.2020 12:46 Hafa verið meðvituð um blóðtappahættuna vegna Covid í tvo mánuði: Hvað veldur svo hastarlegu ónæmissvari er hins vegar ráðgáta Bandarískir læknar hafa lýst áhyggjum af blóðtöppum sem tengjast Covid-19 sjúkdóminum. Yfirlæknir Covid-deildar Landspítalans segir þetta hafa verið vitað hér á landi í tvo mánuði. Hver einasti sjúklingur sé skimaður vegna þessarar hættu. Innlent 23.4.2020 12:37 Aðgerðapakkinn vonbrigði fyrir leiðsögumenn sem koma undan tekjulitlum vetri Formaður stéttarfélags leiðsögumanna segir aðgerðarpakka ríkisstjórnarinnar mikil vonbrigði. Innlent 23.4.2020 12:26 Misskilnings gætt með frumvarp um rafræna þjónustu Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, segir misskilnings hafa gætt með nýtt frumvarp ráðherra um aukna rafræna þjónustu vegna faraldurs kórónuveirunnar. Innlent 23.4.2020 12:14 Jóhann Berg mælir með Beint í mark | Myndband Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og enska félagsins Burnley, ku vera með lausn á því ef fólk er uppiskroppa með hugmyndir af því sem hægt er að gera heima hjá sér. Fótbolti 23.4.2020 12:01 Snúum bökum saman Faraldurinn af völdum COVID-19 æðir nú yfir heimsbyggðina og ekkert land getur tekist einsamalt á við þessa alvarlegu áskorun. Skoðun 23.4.2020 11:31 Telja yfir fjórfalt fleiri hafa smitast í Kína í fyrstu bylgju faraldursins Yfir 232 þúsund manns gætu hafa fengið Covid-19-sjúkdóminn, sem kórónuveiran veldur, í fyrstu bylgju faraldursins í Kína, eða yfir fjórfalt fleiri en opinberar tölur gefa til kynna. Erlent 23.4.2020 10:51 Eins og Tom Cruise í Vanilla Sky, aleinn á Times Square Íslendingur búsettur í New York lýsir því hvernig ástandið hefur verið í borginni í miðjum kórónuveirufaraldri. Innlent 23.4.2020 09:01 Heilbrigð skref Það hefur mætt mikið á heilbrigðiskerfinu og starfsfólki þar í faraldrinum sem við göngum í gegnum. Á hverjum degi heyrum við sögur af óeigingjörnu starfi heilbrigðisstarfsfólks, bæði þeirra sem voru í föstu starfi fyrir og einnig bakvarða. Skoðun 23.4.2020 08:01 Upplýsingateymið það sem Víðir lærði frá Eyjafjallajökli „Þetta var eiginlega bara rugl. Ég gerði þarna fullt af mistökum, meðal annars í þessu. Ég keyrði mig algjörlega út,“ rifjar Víðir upp. Innlent 23.4.2020 07:59 Skreið vegna svima og sofnaði í miðjum leik við son sinn Aðalheiður Ósk Guðlaugsdóttir er ein af þeim sem smitaðist af kórónuveirunni. Hún var í þrjár vikur í einangrun með sex ára syni sínum og segist aldrei hafa verið jafn veik. Lífið 23.4.2020 07:00 Rekstur án tekna Er hægt að reka fyrirtæki án tekna? Svarið er einfalt, nei. Hvað er þá til ráða fyrir fyrirtæki sem standa frammi fyrir tekjumissi, að hluta eða öllu leyti? Skoðun 23.4.2020 06:01 Leggja sitt af mörkum í baráttunni gegn heimilisofbeldi Alda B. Guðjónsdóttir stílisti og Sigríður Ólafsdóttir, betur þekkt sem Sissa ljósmyndari, hafa fengið tugi ljósmyndara með sér í lið vegna söfnunar fyrir Kvennaathvarfið. Lífið 22.4.2020 22:00 Gríðarlegur fjöldi fanga í Bandaríkjunum gæti leitt til fleiri dauðsfalla vegna veirunnar Sá mikli fjöldi þeirra fanga sem afplánar nú í fangelsum og fangageymslum víðs vegar um Bandaríkin gæti orðið til þess að dauðsföllum vegna Covid-19 þar í landi myndi fjölga verulega umfram það sem annars yrði, ef marka má niðurstöður nýrrar rannsóknar. Erlent 22.4.2020 21:56 Hafa áhyggur af dularfullri blóðstorknun vegna Covid-19 Bandarískir læknar hafa áhyggjur af því að blóðtappar sem tengjast Covid-19, sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur, hafi dregið fjölda sjúklinga til dauða að undanförnu. Erlent 22.4.2020 21:56 Japanir gefa Landspítalanum lyf sem sýnt hefur virkni gegn kórónuveirunni Japönsk stjórnvöld tilkynntu síðastliðinn mánudag áform sín um að gefa Landspítalanum rúmlega 12 þúsund töflur af japanska veirulyfinu Favipiravir, sem sýnt hefur virkni við meðhöndlun Covid-19 sjúklinga. Sýnatökupinnar og sýnaglös eru einnig væntanleg til landsins frá Japan. Innlent 22.4.2020 21:13 „Hreinlega ekki tekið á þeim málum sem við biðum eftir“ Kristófer Oliversson, formaður FHG - Félags fyrirtækja í hótelrekstri og gistiþjónustu og framkvæmdastjóri Center hotels, segir að þær efnahagsaðgerðir sem stjórnvöld kynntu í gær til að bregðast við kórónuveirufaraldrinum nýtist vafalaust minnstu hótelum og gististöðum. Innlent 22.4.2020 19:56 Lukaku biðst afsökunar á ummælum um kórónuveiruna Romelu Lukaku framherji Inter Milan hefur beðist afsökunar á ummælum sínum sem hann lét út úr sér á dögunum en þar gaf hann í skyn að leikmenn Inter hefðu mögulega smitast af kórónuveirunni. Fótbolti 22.4.2020 19:41 Stjórnarandstaðan gerir miklar athugasemdir við aðgerðir ríkisstjórnarinnar Umræður hófust á Alþingi í dag um fimm frumvörp ríkisstjórnarinnar um aðgerðir upp á 60 milljarða króna vegna efnahagslegra áhrifa kórónuveirufaraldurins. Stjórnarandstaðan kallar eftir miklum breytingum á frumvörpunum og vill að meira verði gert strax tilað bregðast við stöðunni. Innlent 22.4.2020 19:20 Selja nafnið á Nou Camp í fyrsta sinn til þess að berjast gegn kórónuveirunni Barcelona mun selja nafnið á leikvangi sínum Camp Nou í eitt ár til þess að safna peningum. Peningurinn mun nýtast til þess að berjast gegn kórónuveirufaraldurinn en þetta staðfesti félagið í gær. Fótbolti 22.4.2020 19:00 „Algjörlega sammála að mikilvægt sé að verja heimilin með sama hætti og fyrirtækin“ Það kom mörgum á óvart að hvergi var minnst á aðgerðir fyrir heimilin í aðgerðapakka stjórnvalda sem kynntur var í gær þrátt fyrir fyrirheit um það vikurnar á undan. Innlent 22.4.2020 18:45 Bretar stefna að bóluefni í september og viðurkennt lyf gegn Covid gæti breytt afstöðu til faraldursins Bóluefni gegn kórónuveirunni er í hraðri þróun. Þá gæti viðurkennt lyf gegn Covid-sjúkdóminum breytt viðbúnaði yfirvalda vegna veirunnar. Það færi þó eftir niðurstöðum úr mótefnamælingu í stóru þýði þjóðar. Innlent 22.4.2020 18:36 Atvinnurekendur undirbúa uppsagnir um mánaðamótin Viðbrögð við öðrum aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar hafa verið sterk í dag. Atvinnurekendur í ferðaþjónustu og veitingageiranum eru uggandi yfir komandi vikum og mánuðum. Margir hverjir undirbúa nú uppsagnir fyrir næstu mánaðamót. Innlent 22.4.2020 18:31 Umfangsmiklar aðgerðir og frekari uppsagnir hjá Icelandair Icelandair Group mun nú í aprílmánuði grípa til yfirgripsmikilla aðgerða sem fela bæði í sér uppsagnir og breytingar á skipulagi félagsins. Viðskipti innlent 22.4.2020 17:00 Smitrakningaröpp og persónuvernd Eitt af því sem hefur reynst árangursrík aðferð til að berjast gegn COVID-19 faraldrinum eru svokölluð smitrakningaröpp. Slík öpp geta eðli máls samkvæmt falið í sér söfnun og notkun persónuupplýsinga. Skoðun 22.4.2020 16:43 Vinna að leiðbeiningum fyrir tjaldstæði í sumar Starfsmenn sóttvarnalæknis vinna nú að leiðbeiningum um þrif og sóttvarnir fyrir tjaldstæði og almenningssalerni vegna kórónuveirufaraldursins til að hægt verði að halda úti starfsemi í sumar þegar fólk ferðast innanlands. Innlent 22.4.2020 16:38 Konur verði þungamiðja viðbragðsáætlana vegna faraldursins Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sat fjarfund kvenleiðtoga í vikunni þar sem ítrekað var mikilvægi þess að konur og stúlkur verði þungamiðja viðbragðsáætlana og aðgerðaáætlana í bataferli heimsbyggðarinnar vegna kórónuveirufaraldursins. Heimsmarkmiðin 22.4.2020 16:13 Hegðun einstaklinga veigamest í að draga úr hættu á seinni bylgju Einstaklingsbundin hegðun skiptir mestu máli til að koma í veg fyrir að kórónuveirusmit blossi upp aftur síðar. Sóttvarnalæknir segir að einstaklingar verði að hafa tilmæli um hreinlæti og smitvarnir í heiðri út þetta ár og jafnvel alltaf héðan í frá. Innlent 22.4.2020 15:48 Blómasala í miklum blóma þvert á væntingar Þrátt fyrir að blómasala hafi tekið dýfu strax eftir að samkomubannið var sett á um miðjan marsmánuð hefur blómasala tekið við sér á nýjan leik. Segja má að hún sé í miklum blóma. Viðskipti innlent 22.4.2020 15:31 « ‹ ›
Enginn starfsmaður hefur smitast af sjúklingi Enginn starfsmaður Landspítalans á Covid-deildum hefur smitast af kórónuveirunni af sjúklingi við störf sín. Yfirlæknir smitsjúkdómalækninga spítalans segir miklar áhyggjur hafa verið af því í byrjun faraldursins en fagmennska og góður hlífðarbúnaður hafi komið í veg fyrir það. Innlent 23.4.2020 13:21
Fólk hvatt til útiveru á sumardaginn fyrsta Hátíðarhöld í tilefni sumardagsins fyrsta, sem er í dag, hafa víðast hvar verið felld niður vegna kórónuveirunnar. Innlent 23.4.2020 12:46
Hafa verið meðvituð um blóðtappahættuna vegna Covid í tvo mánuði: Hvað veldur svo hastarlegu ónæmissvari er hins vegar ráðgáta Bandarískir læknar hafa lýst áhyggjum af blóðtöppum sem tengjast Covid-19 sjúkdóminum. Yfirlæknir Covid-deildar Landspítalans segir þetta hafa verið vitað hér á landi í tvo mánuði. Hver einasti sjúklingur sé skimaður vegna þessarar hættu. Innlent 23.4.2020 12:37
Aðgerðapakkinn vonbrigði fyrir leiðsögumenn sem koma undan tekjulitlum vetri Formaður stéttarfélags leiðsögumanna segir aðgerðarpakka ríkisstjórnarinnar mikil vonbrigði. Innlent 23.4.2020 12:26
Misskilnings gætt með frumvarp um rafræna þjónustu Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, segir misskilnings hafa gætt með nýtt frumvarp ráðherra um aukna rafræna þjónustu vegna faraldurs kórónuveirunnar. Innlent 23.4.2020 12:14
Jóhann Berg mælir með Beint í mark | Myndband Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og enska félagsins Burnley, ku vera með lausn á því ef fólk er uppiskroppa með hugmyndir af því sem hægt er að gera heima hjá sér. Fótbolti 23.4.2020 12:01
Snúum bökum saman Faraldurinn af völdum COVID-19 æðir nú yfir heimsbyggðina og ekkert land getur tekist einsamalt á við þessa alvarlegu áskorun. Skoðun 23.4.2020 11:31
Telja yfir fjórfalt fleiri hafa smitast í Kína í fyrstu bylgju faraldursins Yfir 232 þúsund manns gætu hafa fengið Covid-19-sjúkdóminn, sem kórónuveiran veldur, í fyrstu bylgju faraldursins í Kína, eða yfir fjórfalt fleiri en opinberar tölur gefa til kynna. Erlent 23.4.2020 10:51
Eins og Tom Cruise í Vanilla Sky, aleinn á Times Square Íslendingur búsettur í New York lýsir því hvernig ástandið hefur verið í borginni í miðjum kórónuveirufaraldri. Innlent 23.4.2020 09:01
Heilbrigð skref Það hefur mætt mikið á heilbrigðiskerfinu og starfsfólki þar í faraldrinum sem við göngum í gegnum. Á hverjum degi heyrum við sögur af óeigingjörnu starfi heilbrigðisstarfsfólks, bæði þeirra sem voru í föstu starfi fyrir og einnig bakvarða. Skoðun 23.4.2020 08:01
Upplýsingateymið það sem Víðir lærði frá Eyjafjallajökli „Þetta var eiginlega bara rugl. Ég gerði þarna fullt af mistökum, meðal annars í þessu. Ég keyrði mig algjörlega út,“ rifjar Víðir upp. Innlent 23.4.2020 07:59
Skreið vegna svima og sofnaði í miðjum leik við son sinn Aðalheiður Ósk Guðlaugsdóttir er ein af þeim sem smitaðist af kórónuveirunni. Hún var í þrjár vikur í einangrun með sex ára syni sínum og segist aldrei hafa verið jafn veik. Lífið 23.4.2020 07:00
Rekstur án tekna Er hægt að reka fyrirtæki án tekna? Svarið er einfalt, nei. Hvað er þá til ráða fyrir fyrirtæki sem standa frammi fyrir tekjumissi, að hluta eða öllu leyti? Skoðun 23.4.2020 06:01
Leggja sitt af mörkum í baráttunni gegn heimilisofbeldi Alda B. Guðjónsdóttir stílisti og Sigríður Ólafsdóttir, betur þekkt sem Sissa ljósmyndari, hafa fengið tugi ljósmyndara með sér í lið vegna söfnunar fyrir Kvennaathvarfið. Lífið 22.4.2020 22:00
Gríðarlegur fjöldi fanga í Bandaríkjunum gæti leitt til fleiri dauðsfalla vegna veirunnar Sá mikli fjöldi þeirra fanga sem afplánar nú í fangelsum og fangageymslum víðs vegar um Bandaríkin gæti orðið til þess að dauðsföllum vegna Covid-19 þar í landi myndi fjölga verulega umfram það sem annars yrði, ef marka má niðurstöður nýrrar rannsóknar. Erlent 22.4.2020 21:56
Hafa áhyggur af dularfullri blóðstorknun vegna Covid-19 Bandarískir læknar hafa áhyggjur af því að blóðtappar sem tengjast Covid-19, sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur, hafi dregið fjölda sjúklinga til dauða að undanförnu. Erlent 22.4.2020 21:56
Japanir gefa Landspítalanum lyf sem sýnt hefur virkni gegn kórónuveirunni Japönsk stjórnvöld tilkynntu síðastliðinn mánudag áform sín um að gefa Landspítalanum rúmlega 12 þúsund töflur af japanska veirulyfinu Favipiravir, sem sýnt hefur virkni við meðhöndlun Covid-19 sjúklinga. Sýnatökupinnar og sýnaglös eru einnig væntanleg til landsins frá Japan. Innlent 22.4.2020 21:13
„Hreinlega ekki tekið á þeim málum sem við biðum eftir“ Kristófer Oliversson, formaður FHG - Félags fyrirtækja í hótelrekstri og gistiþjónustu og framkvæmdastjóri Center hotels, segir að þær efnahagsaðgerðir sem stjórnvöld kynntu í gær til að bregðast við kórónuveirufaraldrinum nýtist vafalaust minnstu hótelum og gististöðum. Innlent 22.4.2020 19:56
Lukaku biðst afsökunar á ummælum um kórónuveiruna Romelu Lukaku framherji Inter Milan hefur beðist afsökunar á ummælum sínum sem hann lét út úr sér á dögunum en þar gaf hann í skyn að leikmenn Inter hefðu mögulega smitast af kórónuveirunni. Fótbolti 22.4.2020 19:41
Stjórnarandstaðan gerir miklar athugasemdir við aðgerðir ríkisstjórnarinnar Umræður hófust á Alþingi í dag um fimm frumvörp ríkisstjórnarinnar um aðgerðir upp á 60 milljarða króna vegna efnahagslegra áhrifa kórónuveirufaraldurins. Stjórnarandstaðan kallar eftir miklum breytingum á frumvörpunum og vill að meira verði gert strax tilað bregðast við stöðunni. Innlent 22.4.2020 19:20
Selja nafnið á Nou Camp í fyrsta sinn til þess að berjast gegn kórónuveirunni Barcelona mun selja nafnið á leikvangi sínum Camp Nou í eitt ár til þess að safna peningum. Peningurinn mun nýtast til þess að berjast gegn kórónuveirufaraldurinn en þetta staðfesti félagið í gær. Fótbolti 22.4.2020 19:00
„Algjörlega sammála að mikilvægt sé að verja heimilin með sama hætti og fyrirtækin“ Það kom mörgum á óvart að hvergi var minnst á aðgerðir fyrir heimilin í aðgerðapakka stjórnvalda sem kynntur var í gær þrátt fyrir fyrirheit um það vikurnar á undan. Innlent 22.4.2020 18:45
Bretar stefna að bóluefni í september og viðurkennt lyf gegn Covid gæti breytt afstöðu til faraldursins Bóluefni gegn kórónuveirunni er í hraðri þróun. Þá gæti viðurkennt lyf gegn Covid-sjúkdóminum breytt viðbúnaði yfirvalda vegna veirunnar. Það færi þó eftir niðurstöðum úr mótefnamælingu í stóru þýði þjóðar. Innlent 22.4.2020 18:36
Atvinnurekendur undirbúa uppsagnir um mánaðamótin Viðbrögð við öðrum aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar hafa verið sterk í dag. Atvinnurekendur í ferðaþjónustu og veitingageiranum eru uggandi yfir komandi vikum og mánuðum. Margir hverjir undirbúa nú uppsagnir fyrir næstu mánaðamót. Innlent 22.4.2020 18:31
Umfangsmiklar aðgerðir og frekari uppsagnir hjá Icelandair Icelandair Group mun nú í aprílmánuði grípa til yfirgripsmikilla aðgerða sem fela bæði í sér uppsagnir og breytingar á skipulagi félagsins. Viðskipti innlent 22.4.2020 17:00
Smitrakningaröpp og persónuvernd Eitt af því sem hefur reynst árangursrík aðferð til að berjast gegn COVID-19 faraldrinum eru svokölluð smitrakningaröpp. Slík öpp geta eðli máls samkvæmt falið í sér söfnun og notkun persónuupplýsinga. Skoðun 22.4.2020 16:43
Vinna að leiðbeiningum fyrir tjaldstæði í sumar Starfsmenn sóttvarnalæknis vinna nú að leiðbeiningum um þrif og sóttvarnir fyrir tjaldstæði og almenningssalerni vegna kórónuveirufaraldursins til að hægt verði að halda úti starfsemi í sumar þegar fólk ferðast innanlands. Innlent 22.4.2020 16:38
Konur verði þungamiðja viðbragðsáætlana vegna faraldursins Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sat fjarfund kvenleiðtoga í vikunni þar sem ítrekað var mikilvægi þess að konur og stúlkur verði þungamiðja viðbragðsáætlana og aðgerðaáætlana í bataferli heimsbyggðarinnar vegna kórónuveirufaraldursins. Heimsmarkmiðin 22.4.2020 16:13
Hegðun einstaklinga veigamest í að draga úr hættu á seinni bylgju Einstaklingsbundin hegðun skiptir mestu máli til að koma í veg fyrir að kórónuveirusmit blossi upp aftur síðar. Sóttvarnalæknir segir að einstaklingar verði að hafa tilmæli um hreinlæti og smitvarnir í heiðri út þetta ár og jafnvel alltaf héðan í frá. Innlent 22.4.2020 15:48
Blómasala í miklum blóma þvert á væntingar Þrátt fyrir að blómasala hafi tekið dýfu strax eftir að samkomubannið var sett á um miðjan marsmánuð hefur blómasala tekið við sér á nýjan leik. Segja má að hún sé í miklum blóma. Viðskipti innlent 22.4.2020 15:31