Faraldur kórónuveiru (COVID-19)

Fréttamynd

Enginn starfsmaður hefur smitast af sjúklingi

Enginn starfsmaður Landspítalans á Covid-deildum hefur smitast af kórónuveirunni af sjúklingi við störf sín. Yfirlæknir smitsjúkdómalækninga spítalans segir miklar áhyggjur hafa verið af því í byrjun faraldursins en fagmennska og góður hlífðarbúnaður hafi komið í veg fyrir það.

Innlent
Fréttamynd

Snúum bökum saman

Faraldurinn af völdum COVID-19 æðir nú yfir heimsbyggðina og ekkert land getur tekist einsamalt á við þessa alvarlegu áskorun.

Skoðun
Fréttamynd

Heilbrigð skref

Það hefur mætt mikið á heilbrigðiskerfinu og starfsfólki þar í faraldrinum sem við göngum í gegnum. Á hverjum degi heyrum við sögur af óeigingjörnu starfi heilbrigðisstarfsfólks, bæði þeirra sem voru í föstu starfi fyrir og einnig bakvarða.

Skoðun
Fréttamynd

Rekstur án tekna

Er hægt að reka fyrirtæki án tekna? Svarið er einfalt, nei. Hvað er þá til ráða fyrir fyrirtæki sem standa frammi fyrir tekjumissi, að hluta eða öllu leyti?

Skoðun
Fréttamynd

„Hreinlega ekki tekið á þeim málum sem við biðum eftir“

Kristófer Oliversson, formaður FHG - Fé­lags fyr­ir­tækja í hót­el­rekstri og gistiþjón­ustu og fram­kvæmda­stjóri Center hotels, segir að þær efnahagsaðgerðir sem stjórnvöld kynntu í gær til að bregðast við kórónuveirufaraldrinum nýtist vafalaust minnstu hótelum og gististöðum.

Innlent
Fréttamynd

Atvinnurekendur undirbúa uppsagnir um mánaðamótin

Viðbrögð við öðrum aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar hafa verið sterk í dag. Atvinnurekendur í ferðaþjónustu og veitingageiranum eru uggandi yfir komandi vikum og mánuðum. Margir hverjir undirbúa nú uppsagnir fyrir næstu mánaðamót.

Innlent
Fréttamynd

Smitrakningaröpp og persónuvernd

Eitt af því sem hefur reynst árangursrík aðferð til að berjast gegn COVID-19 faraldrinum eru svokölluð smitrakningaröpp. Slík öpp geta eðli máls samkvæmt falið í sér söfnun og notkun persónuupplýsinga.

Skoðun
Fréttamynd

Vinna að leiðbeiningum fyrir tjaldstæði í sumar

Starfsmenn sóttvarnalæknis vinna nú að leiðbeiningum um þrif og sóttvarnir fyrir tjaldstæði og almenningssalerni vegna kórónuveirufaraldursins til að hægt verði að halda úti starfsemi í sumar þegar fólk ferðast innanlands.

Innlent