Sjávarréttir

Pönnusteikt rauðsprettuflök
Sælkeraklúbbur Ingunnar er frábær síða á Facebook þar sem hægt er að nálgast fjölbreyttar mataruppskriftir.

Humar með portobello-sveppum
Steikið humarinn upp úr smjöri með hvítlauk við háan hita. Skerið sveppina smátt niður og steikið upp úr smjöri og kryddið með salti og pipar. Bætið koníaki, soði og balsamediki út í og látið aðeins sjóða og blandið þá rjómanum saman við. Látið suðuna koma upp og smakkið til með salti og pipar.



Hörpuskelstartar með kiwano og ostrusósu
Forréttur fyrir 4

Laxasashimi
Snyrtið laxinn og skerið hann í kubba. Rífið hvítlaukinn niður. Berið fram með soja, engifer og wasabi.

Lax með hvítlaukskartöflumauki og engifersósu
Sjóðið kartöflur, hvítlauk og smá salt saman í potti þar til kartöflurnar eru orðnar soðnar, sigtið þá kartöflurnar og maukið með soðnum hvítlauknunm,bætið rjóma saman við ásamt smjörinu og smakkið til með salti.


Humar tempura salat með spicy chille dressingu
Blandið öllu grænmetinu saman í skál.

Krabbakökur vinsælar
Krabbakjöt er afar bragðgott og mikið notað víða um heim. Fylgifiskar bjóða viðskiptavinum reglulega upp á krabbakökur með austurlenskum áhrifum, sem Sveinn Kjartansson, matreiðslumaður og einn eigenda Fylgifiska, segir leggjast afar vel í fólk.
Grilluð stórlúða með greip- og fennelsalati
Grillréttir Nóatúns.
Matarboð Röggu Gísla: Fiskréttur og grænkálssalat
Í 7. þætti Völu Matt, Matur og Lífstíll, deilir söngkonan Ragga Gísla með okkur dýrindis uppskriftum af fiskrétti í ofni, grænkálssalati og pönnukökum.
Fiskiréttur Möggu Stínu
Magga Stína er óhefðbundin í eldhúsinu sem og á öðrum sviðum. Í fjórða þætti Matar og lífstíls kíkti Völu Matt í heimsókn.
Fiskisúpa Bergþórs
Í þriðja þætti Matar og Lífstíls heimsækir Vala Bergþór Pálsson og Albert. Hér má sjá uppskrift af dýrindis fiskisúpu Bergþórs.
Laxatartar með ólífum og capers
Ljúffengur og auðveldur réttur, tilvalin sem forréttur eða við önnur tækifæri.
Lúxus humarsúpa
Setjið súpuna í pott ásamt brandí og rjóma og látið sjóða við vægan hita í 10 mín.

Rauðspretturúllur fylltar með humar
Fiskiréttur að hætti Nóatúns

Sjávarréttapasta Höllu Margrétar
Halla Margrét studdist við ítalska uppskrift af Tagliatelle alla Vongole. Vongole er smár skelfiskur sem ekki fæst á Íslandi. Halla Margrét brá þá á það ráð að íslenska uppskriftina og bætti við eftirlætis íslensku sjávarhráefni sínu. Ómissandi er að bera réttinn fram með kældu ítölsku hvítvíni. Buon appetito!

Lax með spínati og kókós
Guðrún Jóhannsdóttir eldar fljótlegan mat á föstudegi

Hjálpar konunni við eldamennskuna: Tagliolini með smokkfiski, sílí og hvítlauk
Ef Bragi Ólafsson rithöfundur fengi að ráða væri alltaf fiskur í matinn. Hann miðlar okkur uppskrift að bragðgóðum og litríkum pastarétti með smokkfiski.