Þorskur Sigurveigar 14. janúar 2005 00:01 1 kg þorskflök 2-3 súraldin (lime), safinn kreistur og notaður 5-6 stór hvítlauksrif, kramin 4-5 msk. rifin engiferrót 1-2 rauð chilli, fræhreinsuð og mjög smátt skorinn 2-3 msk. fiskisósa 3-4 tsk. sítrónugras (lemon grass paste) 3-5 tsk. grænt karrímauk (green curry paste) lítil dós af kókosmjólk 4-5 stk. kaffi súraldinlauf (fást þurrkuð, má sleppa ef finnst ekki) 3 msk. taílensk sojasósa smjör og olía til að steikja upp úr hveiti til að velta fiskinum upp úrAðferð Fiskurinn skorinn í bita, um það bil handarþykk stykki. Öllu öðru blandað saman fyrir utan hveiti og smjör. Fiskurinn settur út í löginn og látinn liggja í að minnsta kosti hálftíma. Ágætt að sjóða hrísgrjón á meðan. Ekki er verra að hafa brún hrísgrjón með. Þau taka um 45 mínútur í suðu og því ágætt að láta fiskinn liggja í leginum á meðan. Passa að fljóti yfir fiskinn í fatinu þannig að hann marinerist allur. Síðan er hann tekinn upp úr og velt upp úr hveiti. Gott að leyfa sem mestu kryddi að vera á honum undir hveitihjúpnum. Smjör og olía sett á pönnu og hitað. Fiskurinn steiktur á báðum hliðum þar til kemur smá skorpa á hann. Þá er hitinn lækkaður og leginum hellt yfir. Látið malla nokkra stund. þangað til fiskurinn er tilbúinn. Sjávarréttir Uppskriftir Þorskur Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Hannes í víking með gamansama glæpamynd Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
1 kg þorskflök 2-3 súraldin (lime), safinn kreistur og notaður 5-6 stór hvítlauksrif, kramin 4-5 msk. rifin engiferrót 1-2 rauð chilli, fræhreinsuð og mjög smátt skorinn 2-3 msk. fiskisósa 3-4 tsk. sítrónugras (lemon grass paste) 3-5 tsk. grænt karrímauk (green curry paste) lítil dós af kókosmjólk 4-5 stk. kaffi súraldinlauf (fást þurrkuð, má sleppa ef finnst ekki) 3 msk. taílensk sojasósa smjör og olía til að steikja upp úr hveiti til að velta fiskinum upp úrAðferð Fiskurinn skorinn í bita, um það bil handarþykk stykki. Öllu öðru blandað saman fyrir utan hveiti og smjör. Fiskurinn settur út í löginn og látinn liggja í að minnsta kosti hálftíma. Ágætt að sjóða hrísgrjón á meðan. Ekki er verra að hafa brún hrísgrjón með. Þau taka um 45 mínútur í suðu og því ágætt að láta fiskinn liggja í leginum á meðan. Passa að fljóti yfir fiskinn í fatinu þannig að hann marinerist allur. Síðan er hann tekinn upp úr og velt upp úr hveiti. Gott að leyfa sem mestu kryddi að vera á honum undir hveitihjúpnum. Smjör og olía sett á pönnu og hitað. Fiskurinn steiktur á báðum hliðum þar til kemur smá skorpa á hann. Þá er hitinn lækkaður og leginum hellt yfir. Látið malla nokkra stund. þangað til fiskurinn er tilbúinn.
Sjávarréttir Uppskriftir Þorskur Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Hannes í víking með gamansama glæpamynd Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira