Flugslys í Barkárdal

Flak flugvélarinnar á leið til Reykjavíkur
Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti hana niður af slysstað í kvöld.

Nafn mannsins sem lést í flugslysinu í gær
Maðurinn var kanadískur ríkisborgari á sextugsaldri.

Arngrímur komst sjálfur út úr vélinni
Vélin var mikið brunnin þegar leitarmenn komu á vettvang.

Rannsóknarnefndin á leið á slysstað: Tryggja vettvang og hverful sönnunargögn
Litlar vélar ekki búnar svörtum kassa.

Með alvarlega áverka eftir flugslysið
Þyrla Landhelgisgæslunnar fann sjóflugvélina í fjallshlíð innarlega í Barkárdal, norður af Hörgárdal, eftir um þriggja og hálfs tíma umfangsmikla leit.

Ekkert neyðarkall barst frá flugvélinni
Einn lést þegar flugvél með tveimur mönnum um borð hrapaði í gær. Vélin tók á loft frá Akureyri og var á leið til Keflavíkur. Rannsóknarnefnd samgönguslysa og lögreglan á Norðurlandi eystra rannsaka tildrög slyssins.

Flugslysið í Barkárdal: Annar mannanna látinn
Hinn var fluttur slasaður með þyrlu Landhelgisgæslunnar til Akureyrar og þaðan fluttur með sjúkraflugvél til Reykjavíkur.

Flugvélin fannst í dal inn af Hörgárdal
Samhæfingastöð ríkislögreglustjóra var ræst síðdegis vegna eins hreyfis vélar sem hafði ekki skilað sér. Í henni voru tveir menn.