Fréttamynd

Skóla­hald í norðan­verðum Grafar­vogi

Í norðanverðum Grafarvogi er verið að gera miklar breytingar á skólahaldi. Þessar breytingar voru keyrðar í gegn síðasta haust þvert á vilja íbúa. Breytingar sem miða að því að spara í borgarkerfinu.

Skoðun
Fréttamynd

Til­rauna­starf­semi

Nú hefur verið samþykkt í Borgarstjórn tillaga meirihlutans um breytt fyrirkomulag skólahalds í Grafarvogi.

Skoðun
Fréttamynd

Foreldrar ekki af baki dottnir

Foreldrar barna við Kelduskóla Korpu eru ekki af baki dottnir þó að borgarstjórn hafi samþykkt tillögu um að leggja niður skólahald þar næsta haust.

Innlent
Fréttamynd

Samþykkt að loka Kelduskóla Korpu

Frá og með haustinu 2020 verður Kelduskóla Korpu lokað og þrír grunnskólar starfræktir í norðanverðum Grafarvogi. Borgarskóli og Engjaskóli fyrir börn í 1.-7. bekk og Víkurskóli fyrir nemendur í 8.-10. bekk.

Innlent
Fréttamynd

Málefni Korpu og rangfærslur skólayfirvalda

Ég undirritaður Sófus Máni Bender formaður nemandafélags Kelduskóla-Vík skólaárið 2018–2019 lýsi yfir þungum áhyggjum af þeirri stöðu sem upp er komin í skólamálum Staðahverfis.

Skoðun
Fréttamynd

Gott og fag­legt starf í Keldu­skóla Korpu

Við undirritaðar, umsjónarkennarar í Kelduskóla Korpu, getum ekki lengur á okkur setið varðandi þá umræðu sem nú á sér stað varðandi breytingar á skólahaldi í norðanverðum Grafarvogi.

Skoðun
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.