Innlent Olíufélögin höfða mál Olíufélögin þrjú sem áfrýjunarnefnd samkeppnismála úrskurðaði að skyldu greiða samtals einn og hálfan milljarð króna í sektir fyrir ólöglegt verðsamráð, hafa öll höfðað mál til að fá úrskurðinum breytt. Innlent 13.10.2005 19:35 Eimskip kaupir í Færeyjum Eimskip hefur keypt flutningafyrirtækið Heri Thomsen í Færeyjum, en fyrirtækið rekur rúmlega þrjátíu flutningabíla og þrjú flutningaskip. Tvö þeirra eru stórflutningaskip. Félagið á einnig nýja tvö þúsund fermetra vöruskemmu í Runavík. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:35 Bjargað af þaki bifreiðar Bjarga þurfti feðgum af þaki bifreiðar, sem þeir höfðu fest úti í miðri Skyndidalsá skammt frá Höfn í Hornafirði, um hádegisbil í gær. Feðgarnir eru erlendir ferðamenn og höfðu fengið bifreiðina á bílaleigu. Innlent 13.10.2005 19:35 Hagnaður TM undir væntingum Í greinargerð frá KB banka kemur fram að hagnaður Tryggingamiðstöðvarinnar á öðrum ársfjórðungi nam 1.449 m.kr. og var því nokkuð undir væntingum Greiningardeildar um tveggja milljarða kr. hagnað. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:35 Fólk streymir úr bænum Fólk er þegar farið að streyma út úr bænum fyrir verslunarmannahelgina og virðast flestir fara á einkabílum eða með flugi. Á annað þúsund manns eru þegar komnir til Eyja, þannig að þar verður að venju fjölmennt. Innlent 13.10.2005 19:35 Ætla enn að trufla umferð Yfir fimmtíu atvinnubílstjórar munu taka þátt í mótmælum vegna olíugjalds á morgun. Fjármálaráðherra óskaði eftir fundi með forsvarsmanni mótmælanna í dag sem ekki vildi hitta ráðherrann. Fulltrúar Landsbjargar segja mótmælin geta kostað mannslíf. Innlent 13.10.2005 19:35 Þrjú þúsund komin til Eyja Hátt í þrjú þúsund manns voru komin til Vestmannaeyja þegar blaðið var sent í prentun í gærkvöld, en búist er við 8-10.000 gestum þar um helgina. Allt hefur þó farið vel fram. "Þetta eru allt saman góðir krakkar sem eru komnir," sagði lögreglumaður í Eyjum sem rætt var við í gær. Innlent 13.10.2005 19:35 Eignir heimilanna 2000 milljarðar Gjaldstofn tekjuskatts og útsvars nam 526,8 milljörðum króna og hafði vaxið um 9,0% frá fyrra ári. Samanlögð álagning tekjuskatta og útsvars nemur 145,2 milljörðum króna og hækkar um 12,3% frá fyrra ári. Innlent 13.10.2005 19:35 Listaverk skemmast í eldsvoða Skemmdir urðu á vinnuaðstöðu listamanna þegar eldur kom upp í Dugguvogi 3 á sjötta tímanum í gær. Eldurinn kom upp hjá Verksmiðjunni vinnandi fólki en eldsupptök eru enn óljós. Margir eru með starfsemi í húsinu og meðal annars eru þar tvær vinnustofur listamanna. Innlent 13.10.2005 19:35 Íslensk mynd í Hollywood "Ég get ekki upplýst hverjir þetta eru sem standa, þetta er á byrjunarstigi og ekkert hefur verið ákveðið með framleiðslu. Innlent 13.10.2005 19:35 Strand í Grundarfirði Fiskibáturinn Gugga sigldi á fullri ferð upp í fjöru fyrir neðan kirkjugarðinn á Grundarfirði í gær, en hvorugan skipverjanna sakaði. Báturinn var að koma úr róðri með tæpt tonn af fiski og hafði annar skipverjanna lagt sig en hinn dottaði við stýrið. Innlent 13.10.2005 19:35 Notum smokkinn Átaksverkefnið, "Notum smokkinn" var kynnt í dag. Að átakinu standa Samtökin ’78 í samstarfi við Landlæknisembættið, Alnæmissamtökin og ýmis félagasamtök og Ýmus, innflytjanda Sico-smokkanna. Innlent 13.10.2005 19:35 Mótmælendur velkomnir að Vaði Mótmælendurnir sem voru reknir frá Kárahnjúkum í gær, hafa nú slegið upp tjöldum í landi Vaðs, í Skriðdal. Heimafólkinu líst vel á þessa nýju nágranna. Innlent 13.10.2005 19:35 Ný yfirmaður varnarliðsins Á vef Víkurfrétta kemur fram að yfirmannaskipti hafi orðið hjá varnarliðinu. Nýr yfirmaður Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli tók til starfa í dag en fráfarandi yfirmaður varnarliðsins, Robert S. McCormick ofursti, tekur við starfi aðstoðarmanns 7. sprengjudeildar flughersins á Dyess herflugvellinum í Texas. Innlent 13.10.2005 19:35 Sprengikúla fannst í Eyjafirði Bóndi á Vatnsenda í Eyjarfirði fann nýverið sprengikúlu frá stríðsárunum í vegkantinum einn kílómetra frá bæjarhúsunum. Hún taldi að kúlan gæti reynst hættuleg svo að hún kom henni í hendur lögreglunnar á Akureyri. Innlent 13.10.2005 19:35 Tilboð opnuð í dag Tilboð í Símann verða opnuð klukkan eitt í dag og ef til vill aftur síðar í dag, ef einhver tilboðsgjafi hækkar boð sitt. Það geta þeir gert ef þeir eru innan við fimm prósent undir boði næsta bjóðanda. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:35 Kjósa hugsanlega um stækkun álvers Hafnfirðingar fá hugsanlega að kjósa um stækkun álversins í Straumsvík á haustmánuðum að sögn Lúðvíks Geirssonar bæjarstjóra. Innlent 13.10.2005 19:35 Actavis fjárfestir í Bandaríkjunum Lyfjafyrirtækið Actavis hefur keypt bandaríska samheitalyfjafyrirtækið Amide Pharmaceuticals fyrir rösklega 3,2 milljaðra króna. Í tilkynningu frá Actavis segir að með kaupunum verði Actavis kleift að markaðssetja lyf sín á bandaríska markaðnum og til samans verða fyrirtækin með um 500 lyf á markaðnum. Amide stefnir að því að setja tíu ný lyf á markaðinn innan tíðar. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:35 Tilboð Skipta í Símann samþykkt Öll gögn Skipta ehf, hæstbjóðanda í hlut ríkissjóðs í Símanum reyndust fullnægjandi. Formaður einkavæðingarnefndar tilkynnti fyrir stundu að Geir H. Haarde, fjármálaráðherra hefði, í samráði við ráðherranefnd um einkavæðingu, samþykkt tillögu nefndarinnar um að taka tilboði Skipta í Símann en tilboðið hljóðaði upp á 66,7 milljarða króna. Reiknað er með að skrifað verði undir samninga vegna kaupanna í næstu viku. Innlent 13.10.2005 19:35 Mótmæla tíðum strætóferðum Íbúar og húseigendur við Suðurgötu safna nú undirskriftum undir áskorun til borgarstjóra um að breyta hinu nýja leiðarkerfi Strætó svo tíðum strætóferðum um götunna linni en þeir segja vagnana fara 414 ferðir um götuna á hverjum virkum degi. Innlent 13.10.2005 19:35 Umferðartafir vegna framkvæmda Í dag, fimmtudaginn 28. júlí milli kl 16:00 og 17:00 verður lokið við að tengja nýja akbraut við tvöföldun Vesturlandsvegar milli hringtorgs við Úlfarsfellsveg og Skarhólabrautar. Vegfarendur eru beðnir að sýna fyllstu aðgát og tillitssemi meðan umferðin verður færð á nýju akbrautina. Innlent 13.10.2005 19:35 Eina leiðin að mati bílstjóra Óánægðir atvinnubílstjórar ætla að nota fjörutíu tonna trukka, svo tugum skiptir, til þess að trufla umferð út úr höfuðborginni um verslunarmannahelgina. Lögreglan segir þetta vera hættuspil, sem ekki verði liðið. Innlent 13.10.2005 19:35 Jöklarnir hopa Jöklar Íslands munu hverfa á næstu 200 árum. Þetta er mat jarðeðlisfræðinga sem hafa gert framtíðarlíkön um bráðnun jökla. Litlar líkur eru taldar á því að hægt sé að snúa þessari þróun við, sem er að mestu leyti af mannavöldum. Innlent 13.10.2005 19:35 Ökumanns leitað Kona og þrjú börn sluppu ómeidd þega skilrúm úr harðplasti, á milli akvegar og gangstéttar á brúnni yfir Blöndu á Blönduósi, splundraðist á fjörutíu metra kafla, um klukkan sjö í gærkvöld. Bíl með tóman bátavagn var ekið yfir brúnna í sama mund og konan og börnin voru þar á gangi. Virðist vagninn hafa rekist utan í skilrúmið og splundrað því. Innlent 13.10.2005 19:35 Djammið hafið í Eyjum Yfir fimmtán hundruð manns eru komin til Vestmannaeyja en húkkaraballið fræga verður haldið þar í kvöld. Fá tjöld voru komin upp á Akureyri í dag en í Galtalæk eru komnir um 500 gestir. Veðurfræðingar spá mildu veðri en samt einhverri vætu um helgina. Innlent 13.10.2005 19:35 KB banki stærri en Ísland KB banki er orðinn stærri en Ísland. Eignir bankans eru nú meiri en framtaldar eignir allra heimila í landinu. Hagnaður bankans nam tæpum 25 milljörðum króna eftir skatta á fyrri helmingi ársins, sem er meira en samanlagður hagnaður hinna bankanna. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:35 Skemmtiferðaskip á Ísafirði Á vef Bæjarins besta á Ísafirði kemur fram að skemmtiferðaskipið Seven Seas Navigator hafi kom til Ísafjarðar í morgun. Og er það stærsta skip sem lagst hefur að bryggju í höfninni. Innlent 13.10.2005 19:35 Hagnaður KB banka 24,7 milljarðar Hagnaður KB banka eftir skatta nam 24,7 milljörðum króna á fyrri helmingi þessa árs sem er 280 prósenta aukning miðað við sama tímabil í fyrra. Ef aðeins er litið til annars ársfjórðungs, er aukningin enn meiri eða 292 prósent. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:35 Mönnum bjargað úr Skyndidalsá Um klukkan 12:30 var björgunarfélag Hornafjarðar kallað út vegna manna sem voru fastir á bílaleigubíl í Skyndidalsá sem rennur í Jökulsá í Lóni. Mennirnir voru komnir upp á þak bílaleigubílsins sem þeir höfðu fest í ánni. Skyndidalsá er mjög straumþung þar sem bíllin festist. Innlent 13.10.2005 19:35 Skipti bauð 66,7 milljarða í Símann Skipti ehf. átti hæsta tilboð í Símann, 66,7 milljarða króna en tilboð voru opnuð fyrir stundu. Alls bárust þrjú tilboð og er tilboð Skipta ehf yfir 5% hærra en næsta tilboð. Skipti eignast því að óbreyttu Símann en að hópnum standa Exista, sem er fjárfestingarfélag í meirihlutaeigu Bakkabræðra Holding, Lífeyrissjóður verslunarmanna, Gildi-lífeyrissjóður, Sameinaði lífeyrissjóðurinn, Samvinnulífeyrissjóðurinn, MP fjárfestingarbanki hf., Kaupþing banka hf. og IMIS ehf., sem er í eigu Skúla Þorvaldssonar. Innlent 13.10.2005 19:35 « ‹ ›
Olíufélögin höfða mál Olíufélögin þrjú sem áfrýjunarnefnd samkeppnismála úrskurðaði að skyldu greiða samtals einn og hálfan milljarð króna í sektir fyrir ólöglegt verðsamráð, hafa öll höfðað mál til að fá úrskurðinum breytt. Innlent 13.10.2005 19:35
Eimskip kaupir í Færeyjum Eimskip hefur keypt flutningafyrirtækið Heri Thomsen í Færeyjum, en fyrirtækið rekur rúmlega þrjátíu flutningabíla og þrjú flutningaskip. Tvö þeirra eru stórflutningaskip. Félagið á einnig nýja tvö þúsund fermetra vöruskemmu í Runavík. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:35
Bjargað af þaki bifreiðar Bjarga þurfti feðgum af þaki bifreiðar, sem þeir höfðu fest úti í miðri Skyndidalsá skammt frá Höfn í Hornafirði, um hádegisbil í gær. Feðgarnir eru erlendir ferðamenn og höfðu fengið bifreiðina á bílaleigu. Innlent 13.10.2005 19:35
Hagnaður TM undir væntingum Í greinargerð frá KB banka kemur fram að hagnaður Tryggingamiðstöðvarinnar á öðrum ársfjórðungi nam 1.449 m.kr. og var því nokkuð undir væntingum Greiningardeildar um tveggja milljarða kr. hagnað. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:35
Fólk streymir úr bænum Fólk er þegar farið að streyma út úr bænum fyrir verslunarmannahelgina og virðast flestir fara á einkabílum eða með flugi. Á annað þúsund manns eru þegar komnir til Eyja, þannig að þar verður að venju fjölmennt. Innlent 13.10.2005 19:35
Ætla enn að trufla umferð Yfir fimmtíu atvinnubílstjórar munu taka þátt í mótmælum vegna olíugjalds á morgun. Fjármálaráðherra óskaði eftir fundi með forsvarsmanni mótmælanna í dag sem ekki vildi hitta ráðherrann. Fulltrúar Landsbjargar segja mótmælin geta kostað mannslíf. Innlent 13.10.2005 19:35
Þrjú þúsund komin til Eyja Hátt í þrjú þúsund manns voru komin til Vestmannaeyja þegar blaðið var sent í prentun í gærkvöld, en búist er við 8-10.000 gestum þar um helgina. Allt hefur þó farið vel fram. "Þetta eru allt saman góðir krakkar sem eru komnir," sagði lögreglumaður í Eyjum sem rætt var við í gær. Innlent 13.10.2005 19:35
Eignir heimilanna 2000 milljarðar Gjaldstofn tekjuskatts og útsvars nam 526,8 milljörðum króna og hafði vaxið um 9,0% frá fyrra ári. Samanlögð álagning tekjuskatta og útsvars nemur 145,2 milljörðum króna og hækkar um 12,3% frá fyrra ári. Innlent 13.10.2005 19:35
Listaverk skemmast í eldsvoða Skemmdir urðu á vinnuaðstöðu listamanna þegar eldur kom upp í Dugguvogi 3 á sjötta tímanum í gær. Eldurinn kom upp hjá Verksmiðjunni vinnandi fólki en eldsupptök eru enn óljós. Margir eru með starfsemi í húsinu og meðal annars eru þar tvær vinnustofur listamanna. Innlent 13.10.2005 19:35
Íslensk mynd í Hollywood "Ég get ekki upplýst hverjir þetta eru sem standa, þetta er á byrjunarstigi og ekkert hefur verið ákveðið með framleiðslu. Innlent 13.10.2005 19:35
Strand í Grundarfirði Fiskibáturinn Gugga sigldi á fullri ferð upp í fjöru fyrir neðan kirkjugarðinn á Grundarfirði í gær, en hvorugan skipverjanna sakaði. Báturinn var að koma úr róðri með tæpt tonn af fiski og hafði annar skipverjanna lagt sig en hinn dottaði við stýrið. Innlent 13.10.2005 19:35
Notum smokkinn Átaksverkefnið, "Notum smokkinn" var kynnt í dag. Að átakinu standa Samtökin ’78 í samstarfi við Landlæknisembættið, Alnæmissamtökin og ýmis félagasamtök og Ýmus, innflytjanda Sico-smokkanna. Innlent 13.10.2005 19:35
Mótmælendur velkomnir að Vaði Mótmælendurnir sem voru reknir frá Kárahnjúkum í gær, hafa nú slegið upp tjöldum í landi Vaðs, í Skriðdal. Heimafólkinu líst vel á þessa nýju nágranna. Innlent 13.10.2005 19:35
Ný yfirmaður varnarliðsins Á vef Víkurfrétta kemur fram að yfirmannaskipti hafi orðið hjá varnarliðinu. Nýr yfirmaður Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli tók til starfa í dag en fráfarandi yfirmaður varnarliðsins, Robert S. McCormick ofursti, tekur við starfi aðstoðarmanns 7. sprengjudeildar flughersins á Dyess herflugvellinum í Texas. Innlent 13.10.2005 19:35
Sprengikúla fannst í Eyjafirði Bóndi á Vatnsenda í Eyjarfirði fann nýverið sprengikúlu frá stríðsárunum í vegkantinum einn kílómetra frá bæjarhúsunum. Hún taldi að kúlan gæti reynst hættuleg svo að hún kom henni í hendur lögreglunnar á Akureyri. Innlent 13.10.2005 19:35
Tilboð opnuð í dag Tilboð í Símann verða opnuð klukkan eitt í dag og ef til vill aftur síðar í dag, ef einhver tilboðsgjafi hækkar boð sitt. Það geta þeir gert ef þeir eru innan við fimm prósent undir boði næsta bjóðanda. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:35
Kjósa hugsanlega um stækkun álvers Hafnfirðingar fá hugsanlega að kjósa um stækkun álversins í Straumsvík á haustmánuðum að sögn Lúðvíks Geirssonar bæjarstjóra. Innlent 13.10.2005 19:35
Actavis fjárfestir í Bandaríkjunum Lyfjafyrirtækið Actavis hefur keypt bandaríska samheitalyfjafyrirtækið Amide Pharmaceuticals fyrir rösklega 3,2 milljaðra króna. Í tilkynningu frá Actavis segir að með kaupunum verði Actavis kleift að markaðssetja lyf sín á bandaríska markaðnum og til samans verða fyrirtækin með um 500 lyf á markaðnum. Amide stefnir að því að setja tíu ný lyf á markaðinn innan tíðar. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:35
Tilboð Skipta í Símann samþykkt Öll gögn Skipta ehf, hæstbjóðanda í hlut ríkissjóðs í Símanum reyndust fullnægjandi. Formaður einkavæðingarnefndar tilkynnti fyrir stundu að Geir H. Haarde, fjármálaráðherra hefði, í samráði við ráðherranefnd um einkavæðingu, samþykkt tillögu nefndarinnar um að taka tilboði Skipta í Símann en tilboðið hljóðaði upp á 66,7 milljarða króna. Reiknað er með að skrifað verði undir samninga vegna kaupanna í næstu viku. Innlent 13.10.2005 19:35
Mótmæla tíðum strætóferðum Íbúar og húseigendur við Suðurgötu safna nú undirskriftum undir áskorun til borgarstjóra um að breyta hinu nýja leiðarkerfi Strætó svo tíðum strætóferðum um götunna linni en þeir segja vagnana fara 414 ferðir um götuna á hverjum virkum degi. Innlent 13.10.2005 19:35
Umferðartafir vegna framkvæmda Í dag, fimmtudaginn 28. júlí milli kl 16:00 og 17:00 verður lokið við að tengja nýja akbraut við tvöföldun Vesturlandsvegar milli hringtorgs við Úlfarsfellsveg og Skarhólabrautar. Vegfarendur eru beðnir að sýna fyllstu aðgát og tillitssemi meðan umferðin verður færð á nýju akbrautina. Innlent 13.10.2005 19:35
Eina leiðin að mati bílstjóra Óánægðir atvinnubílstjórar ætla að nota fjörutíu tonna trukka, svo tugum skiptir, til þess að trufla umferð út úr höfuðborginni um verslunarmannahelgina. Lögreglan segir þetta vera hættuspil, sem ekki verði liðið. Innlent 13.10.2005 19:35
Jöklarnir hopa Jöklar Íslands munu hverfa á næstu 200 árum. Þetta er mat jarðeðlisfræðinga sem hafa gert framtíðarlíkön um bráðnun jökla. Litlar líkur eru taldar á því að hægt sé að snúa þessari þróun við, sem er að mestu leyti af mannavöldum. Innlent 13.10.2005 19:35
Ökumanns leitað Kona og þrjú börn sluppu ómeidd þega skilrúm úr harðplasti, á milli akvegar og gangstéttar á brúnni yfir Blöndu á Blönduósi, splundraðist á fjörutíu metra kafla, um klukkan sjö í gærkvöld. Bíl með tóman bátavagn var ekið yfir brúnna í sama mund og konan og börnin voru þar á gangi. Virðist vagninn hafa rekist utan í skilrúmið og splundrað því. Innlent 13.10.2005 19:35
Djammið hafið í Eyjum Yfir fimmtán hundruð manns eru komin til Vestmannaeyja en húkkaraballið fræga verður haldið þar í kvöld. Fá tjöld voru komin upp á Akureyri í dag en í Galtalæk eru komnir um 500 gestir. Veðurfræðingar spá mildu veðri en samt einhverri vætu um helgina. Innlent 13.10.2005 19:35
KB banki stærri en Ísland KB banki er orðinn stærri en Ísland. Eignir bankans eru nú meiri en framtaldar eignir allra heimila í landinu. Hagnaður bankans nam tæpum 25 milljörðum króna eftir skatta á fyrri helmingi ársins, sem er meira en samanlagður hagnaður hinna bankanna. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:35
Skemmtiferðaskip á Ísafirði Á vef Bæjarins besta á Ísafirði kemur fram að skemmtiferðaskipið Seven Seas Navigator hafi kom til Ísafjarðar í morgun. Og er það stærsta skip sem lagst hefur að bryggju í höfninni. Innlent 13.10.2005 19:35
Hagnaður KB banka 24,7 milljarðar Hagnaður KB banka eftir skatta nam 24,7 milljörðum króna á fyrri helmingi þessa árs sem er 280 prósenta aukning miðað við sama tímabil í fyrra. Ef aðeins er litið til annars ársfjórðungs, er aukningin enn meiri eða 292 prósent. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:35
Mönnum bjargað úr Skyndidalsá Um klukkan 12:30 var björgunarfélag Hornafjarðar kallað út vegna manna sem voru fastir á bílaleigubíl í Skyndidalsá sem rennur í Jökulsá í Lóni. Mennirnir voru komnir upp á þak bílaleigubílsins sem þeir höfðu fest í ánni. Skyndidalsá er mjög straumþung þar sem bíllin festist. Innlent 13.10.2005 19:35
Skipti bauð 66,7 milljarða í Símann Skipti ehf. átti hæsta tilboð í Símann, 66,7 milljarða króna en tilboð voru opnuð fyrir stundu. Alls bárust þrjú tilboð og er tilboð Skipta ehf yfir 5% hærra en næsta tilboð. Skipti eignast því að óbreyttu Símann en að hópnum standa Exista, sem er fjárfestingarfélag í meirihlutaeigu Bakkabræðra Holding, Lífeyrissjóður verslunarmanna, Gildi-lífeyrissjóður, Sameinaði lífeyrissjóðurinn, Samvinnulífeyrissjóðurinn, MP fjárfestingarbanki hf., Kaupþing banka hf. og IMIS ehf., sem er í eigu Skúla Þorvaldssonar. Innlent 13.10.2005 19:35