Innlent Óttast um framtíð líknardeildar Stjórn íbúasamtaka Vesturbæjar Kópavogs vill meiri umræður um fyrirhugaðar breytingar á skipulagi íbúabyggðar á Kársnesi og á Kópavogstúni. Frestur til að skila inn athugasemdum rennur út á morgun. Bærinn segir vel staðið að kynningu. Innlent 13.10.2005 19:44 Sáu tilræðismann á myndavél Átján ára piltur, sem stunginn var tvívegis í bakið aðfaranótt sunnudags í miðbæ Reykjavíkur, er á batavegi. Hann var fluttur af gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi á Landspítalann við Hringbraut og segir vakthafandi hjúkrunarfræðingur á hjarta- og lungnaskurðdeild að batalíkur séu góðar og allt stefni í að hann muni útskrifast eftir nokkra daga. Innlent 13.10.2005 19:44 Sex hundruð börn á biðlista Sex hundruð börn eru á biðlista eftir plássi á frístundaheimilum grunnskóla Reykjavíkurborgar vegna manneklu. Um níutíu starfsmenn á frístundaheimilunum, en starfrækt eru 32 frístundaheimili við jafnmarga grunnskóla í borginni. Innlent 13.10.2005 19:44 Reglur um rjúpnaveiði í sjónmáli Heimilt verður að stunda rjúpnaveiðar í 28 daga í haust, í stað 69 daga áður. Þá mega veiðimenn ekki skjóta fleiri en tíu til fimmtán fugla hver. Innlent 13.10.2005 19:44 Fornleifar á Hólum í Hjaltadal Gullþræðir, perlur, steinar úr plómum og hvalspæni er meðal þess sem hefur fundist í fornleifauppgreftri á Hólum í Hjaltadal. Uppgreftrinum í ár er lokið en við tekur viðamikil rannsóknarvinna. Innlent 13.10.2005 19:44 Biður fyrir þakklæti Vagnstjórar hjá Strætó hafa hafið fjársöfnun til styrktar vinnufélaga sem slasaðist alvarlega í árekstri á mótum Kringlumýrarbrautar og Suðurlandsbrautar á föstudaginn. Bílstjórinn biður fyrir þakkir til þeirra sem hjálpuðu honum á slysstað. Innlent 13.10.2005 19:44 Íslandsmeistari í sjöunda sinn Hannes Hlífar Stefánsson skákmeistari varð um helgina íslandsmeistari í Skák í sjöunda sinn. Aðeins tveir aðrir skákmenn hafa náð þessum árangri, þeir Baldur Möller og Eggert Gilfer. Næstir, með sex titla koma þeir Ásmundur Ásgeirsson, Friðrik Ólafsson og Helgi Ólafsson. Innlent 13.10.2005 19:44 Afskipti þrátt fyrir neitun Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, fullyrti í viðtali í Kastljósþætti í síðustu viku að hann hefði engin afskipti haft af ritstjórnum þeirra fjölmiðla sem hann ætti. Í grein um Jón Ásgeir sem birtist í Mannlífi eru hins vegar týnd til tvö dæmi um að hann hafi haft afskipti af ritstjórnum fjölmiðla sinna. Innlent 13.10.2005 19:44 F-listinn vill Löngusker "Við teljum að það sé hagsmunamál jafnt fyrir landsbyggðina og höfuðborgarsvæðið að það sé flugvöllur á höfuðborgarsvæðinu og við erum því alfarið á móti því að flytja hann til Keflavíkur," segir Ólafur F. Magnússon, borgarfulltrúi F-listans um framtíð Reykjavíkurflugvallar.Honum finnst koma til greina að byggja nýjan flugvöll á landfyllingu á Lönguskerjum. Innlent 13.10.2005 19:44 Litríkt grænmeti Fjólublátt grænmeti gæti vafalaust vakið lukku yngri sem eldri neytenda en það er meðal nýjunga sem íslenskir garðyrkjubændur bjóða upp á í ár. Innlent 13.10.2005 19:44 Á batavegi eftir hnífsstungur Pilturinn sem var stunginn tvisvar sinnum í bakið aðfaranótt sunnudags er á batavegi og verður hann útskrifaður af gjörgæsludeild í dag. Innlent 13.10.2005 19:44 Vopnaburður hefur aukist í borginn Tvö stóralvarleg hnífstungumál komu upp um helgina. Á laugardagsmorgun var ungur maður myrtur í íbúðarhúsi við Hverfisgötu en fyrir snarræði lögreglumanna hélt maður sem stunginn var í bakið miðbænum lífi. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni færist það í aukana að menn séu handteknir með eggvopn. Innlent 13.10.2005 19:44 Íbúðaverð hækkar enn Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkar enn þótt veltan sé minni en undanfarið. Alls hækkaði verðið um 3,4 prósent í júlí. Þetta kemur fram í morgunkornum Íslandsbanka í gær. Einbýlishús og raðhús hækkuðu mest, eða um 3,9 prósent. Innlent 13.10.2005 19:44 Fimm daga gæsluvarðhald Sautján ára piltur var í gærkvöldi úrskurðaður í fimm daga gæsluvarðhald, en hann stakk átján ára pilt tvívegis í bakið á menningarnótt. Pilturinn sem fyrir árásinni varð liggur enn á gjörgæsludeild, eftir að hafa gengist undir aðgerð á brjóstholi. Innlent 13.10.2005 19:44 Óvissa meðal foreldra í Landakoti "Það hafa verið að fara kennarar sem foreldrar hafa ekki viljað missa," segir Sigurður Leósson framkvæmdastjóri um ástandið í Landakotsskóla. Sigurður er eiginmaður kennara við skólann sem sótti um skólastjórastöðuna og hann fullyrðir að ellefu af kennurum síðasta árs komi ekki til starfa nú. Innlent 13.10.2005 19:44 Auglýst eftir framkvæmdastjóra KEA Stjórn Kaupfélags Eyfirðinga hefur auglýst starf framkvæmdastjóra laust til umsóknar og rennur umsóknarfresturinn út 27. ágúst. Andri Teitsson lét af störfum í byrjun ágúst og var sagt að stjórn KEA hefði lagst gegn því að hann tæki sér fæðingarorlof. Síðar kom á daginn að í rauninni var um uppsögn að ræða vegna óánægju með störf Andra. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:44 Stunginn tvisvar í bakið í bænum Maður um tvítugt var stunginn tveimur stungum með hnífi í bakið í nótt og var hann fluttur á slysadeild þar sem hann gekkst undir aðgerð. Maðurinn er ekki talinn í lífshættu en talið er að önnur hnífsstungan hafi lent á lunganu sem féll saman. Árásarmaðurinn var handtekinn stuttu síðar og fannst hann með hjálp vitna og eftirlitsmyndavéla í miðbænum. Innlent 13.10.2005 19:43 Seljum landið ekki bröskurum "Félagið á fjörutíu ára afmæli og við ætlum okkur helst ekki að halda upp á það með því að selja það einhverjum bröskurum úti í bæ," segir Bjarnleifur Bjarnleifsson varaformaður Hestamannafélagsins Gustar. Innlent 13.10.2005 19:43 Spuni í kollinum á Degi "Sjálfstæðisflokkurinn mun alls ekki selja Orkuveituna og engin umræða hefur farið fram um það innan borgarstjórnarflokksins," segir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson oddviti sjálfstæðismanna í Reykjavík um yfirlýsingar Dags B. Eggertssonar í viðtali í Fréttablaðinu í gær. Þar sagði Dagur marga óttast að flokkurinn gæfi vinum sínum Orkuveituna. Innlent 13.10.2005 19:44 Á gjörgæslu eftir hnífsstungu Tvítugur piltur liggur á gjörgæsludeild eftir að hafa verið stunginn tvívegis í bakið í miðborg Reykjavíkur í nótt. Um 90 þúsund manns voru samankomin í miðborginni vegna menningarnætur og mikið var að gera hjá lögreglunni. Innlent 13.10.2005 19:43 40 starfsmenn vantar í 9 leikskóla Af fimmtán leikskólum í Grafarvogi og Grafarholti sem Fréttablaðið spurðist fyrir hjá í gær eru aðeins sex fullmannaðir, en hina vantar nú þegar starfsmenn eða sjá fram á að þá vanti upp úr næstu mánaðamótum þegar sumarafleysingafólk hættir störfum. Innlent 13.10.2005 19:44 Tóku öflugan jarðbor í gagnið Öflugur jarðbor var tekinn í notkun við Miðfellsvatn í dag, en tryllitækið getur borað 150 metra á klukkustund í gegnum urð og grjót án þess að raska yfirborðinu. Innlent 13.10.2005 19:43 Kominn af gjörgæsludeild Strætisvagnabílstjórinn sem slasaðist alvarlega í umferðarslysi á mótum Laugavegar og Kringlumýrarbrautar á föstudag er kominn af gjörgæsludeild en liggur áfram á Landspítalanum í Fossvogi. Hann hefur beðið fréttastofuna að koma á framfæri þakklæti til allra þeirra sem aðstoðuðu á slysstað, lögreglumanna, sjúkraflutningamanna og vegfarenda, auk þeirra sem hafa annast hann á sjúkrahúsinu. Innlent 13.10.2005 19:43 Ástarvikan hafin í Bolungarvík Ástarvikan hófst í Bolungarvík í dag. Megintilgangurinn er að fjölga Bolvíkingum og það er að mörgu að huga. Bolvíkingar hvetja nú hvern annan til að borða egg og sjávarfang, náttúruleg frjósemislyf. Innlent 13.10.2005 19:43 Fjórum sleppt eftir yfirheyrslur Þremur piltum og stúlku sem urðu vitni að morðinu á Hverfisgötu í gærkvöldi var sleppt í gærkvöldi eftir yfirheyrslur. Fjórði maðurinn var handtekinn í gærkvöldi þar sem talið var að hann gæti varpað frekari ljósi á atburðinn og verður hann yfirheyrður í dag. Hinn grunaði var í gær dæmdur í tíu daga gæsluvarðhald. Ekki fengust upplýsingar um það hjá lögreglunni hvort hinn grunaði hafi játað verknaðinn. Innlent 13.10.2005 19:43 Mun líklegri til sjálfsmorðs Sam- og tvíkynhneigðir eru sex sinnum líklegri til að fremja sjálfsmorð en gagnkynheigðir. Aukin fræðsla og stuðningur gæti dregið úr þessu að mati sérfræðings á Akureyri sem flytur erindi á ráðstefnu í Færeyjum á morgun en ráðstefnan er undanfari fyrstu Gay Pride hátíðarinnar þar í landi. Innlent 13.10.2005 19:43 Vilja flugvöllinn burtu Ungir jafnaðarmenn í Reykjavík hafna málamiðlunartillögu um flugvöll á Lönguskerjum í ályktun sem þeir hafa samþykkt og ítreka fyrri afstöðu um að þeir vildu flugvöllinn burt sem fyrst. Skipulag Vatnsmýrarinnar er harðlega gagnrýnt í ályktuninni. Innlent 13.10.2005 19:44 Full þjónusta hjá Strætó á morgun Strætó mun veita fulla þjónustu í nýju leiðakerfi frá og með morgundeginum, en fresta þurfti tímabundið akstri á svokölluðum stofnleiðum á tíu mínútna fresti á álagstímum á virkum dögum vegna skorts á starfsfólki. Nú hafa forsvarsmenn Strætós ráðið bót á þessum vanda og mannað allar vaktir þannig að ekið verður á stofnleiðunum á tíu mínútna fresti frá klukkan sjö til hálfníu á morgnana og hálffjögur til sex í eftirmiðdaginn frá og með morgundeginum. Innlent 13.10.2005 19:43 Unnið verði að endurskoðun Það þarf að skoða hvernig hægt sé að koma í veg fyrir ástand eins og skapaðist í miðborginni eftir flugeldasýninguna í gærkvöldi. Þetta segja borgarstjóri og yfirlögregluþjónn í Reykjavík. Innlent 13.10.2005 19:43 Ísland jafnhreint og S-Argentína Ísland er jafnhreint og Suður-Argentína þegar kemur að gin- og klaufaveiki, segir dýralæknir í stjórn Dýralæknafélags Íslands. Þrátt fyrir það telur landbúnaðarráðherra áhættuna of mikla við að flytja inn argentínskt nautakjöt til landsins. Innlent 13.10.2005 19:43 « ‹ ›
Óttast um framtíð líknardeildar Stjórn íbúasamtaka Vesturbæjar Kópavogs vill meiri umræður um fyrirhugaðar breytingar á skipulagi íbúabyggðar á Kársnesi og á Kópavogstúni. Frestur til að skila inn athugasemdum rennur út á morgun. Bærinn segir vel staðið að kynningu. Innlent 13.10.2005 19:44
Sáu tilræðismann á myndavél Átján ára piltur, sem stunginn var tvívegis í bakið aðfaranótt sunnudags í miðbæ Reykjavíkur, er á batavegi. Hann var fluttur af gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi á Landspítalann við Hringbraut og segir vakthafandi hjúkrunarfræðingur á hjarta- og lungnaskurðdeild að batalíkur séu góðar og allt stefni í að hann muni útskrifast eftir nokkra daga. Innlent 13.10.2005 19:44
Sex hundruð börn á biðlista Sex hundruð börn eru á biðlista eftir plássi á frístundaheimilum grunnskóla Reykjavíkurborgar vegna manneklu. Um níutíu starfsmenn á frístundaheimilunum, en starfrækt eru 32 frístundaheimili við jafnmarga grunnskóla í borginni. Innlent 13.10.2005 19:44
Reglur um rjúpnaveiði í sjónmáli Heimilt verður að stunda rjúpnaveiðar í 28 daga í haust, í stað 69 daga áður. Þá mega veiðimenn ekki skjóta fleiri en tíu til fimmtán fugla hver. Innlent 13.10.2005 19:44
Fornleifar á Hólum í Hjaltadal Gullþræðir, perlur, steinar úr plómum og hvalspæni er meðal þess sem hefur fundist í fornleifauppgreftri á Hólum í Hjaltadal. Uppgreftrinum í ár er lokið en við tekur viðamikil rannsóknarvinna. Innlent 13.10.2005 19:44
Biður fyrir þakklæti Vagnstjórar hjá Strætó hafa hafið fjársöfnun til styrktar vinnufélaga sem slasaðist alvarlega í árekstri á mótum Kringlumýrarbrautar og Suðurlandsbrautar á föstudaginn. Bílstjórinn biður fyrir þakkir til þeirra sem hjálpuðu honum á slysstað. Innlent 13.10.2005 19:44
Íslandsmeistari í sjöunda sinn Hannes Hlífar Stefánsson skákmeistari varð um helgina íslandsmeistari í Skák í sjöunda sinn. Aðeins tveir aðrir skákmenn hafa náð þessum árangri, þeir Baldur Möller og Eggert Gilfer. Næstir, með sex titla koma þeir Ásmundur Ásgeirsson, Friðrik Ólafsson og Helgi Ólafsson. Innlent 13.10.2005 19:44
Afskipti þrátt fyrir neitun Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, fullyrti í viðtali í Kastljósþætti í síðustu viku að hann hefði engin afskipti haft af ritstjórnum þeirra fjölmiðla sem hann ætti. Í grein um Jón Ásgeir sem birtist í Mannlífi eru hins vegar týnd til tvö dæmi um að hann hafi haft afskipti af ritstjórnum fjölmiðla sinna. Innlent 13.10.2005 19:44
F-listinn vill Löngusker "Við teljum að það sé hagsmunamál jafnt fyrir landsbyggðina og höfuðborgarsvæðið að það sé flugvöllur á höfuðborgarsvæðinu og við erum því alfarið á móti því að flytja hann til Keflavíkur," segir Ólafur F. Magnússon, borgarfulltrúi F-listans um framtíð Reykjavíkurflugvallar.Honum finnst koma til greina að byggja nýjan flugvöll á landfyllingu á Lönguskerjum. Innlent 13.10.2005 19:44
Litríkt grænmeti Fjólublátt grænmeti gæti vafalaust vakið lukku yngri sem eldri neytenda en það er meðal nýjunga sem íslenskir garðyrkjubændur bjóða upp á í ár. Innlent 13.10.2005 19:44
Á batavegi eftir hnífsstungur Pilturinn sem var stunginn tvisvar sinnum í bakið aðfaranótt sunnudags er á batavegi og verður hann útskrifaður af gjörgæsludeild í dag. Innlent 13.10.2005 19:44
Vopnaburður hefur aukist í borginn Tvö stóralvarleg hnífstungumál komu upp um helgina. Á laugardagsmorgun var ungur maður myrtur í íbúðarhúsi við Hverfisgötu en fyrir snarræði lögreglumanna hélt maður sem stunginn var í bakið miðbænum lífi. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni færist það í aukana að menn séu handteknir með eggvopn. Innlent 13.10.2005 19:44
Íbúðaverð hækkar enn Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkar enn þótt veltan sé minni en undanfarið. Alls hækkaði verðið um 3,4 prósent í júlí. Þetta kemur fram í morgunkornum Íslandsbanka í gær. Einbýlishús og raðhús hækkuðu mest, eða um 3,9 prósent. Innlent 13.10.2005 19:44
Fimm daga gæsluvarðhald Sautján ára piltur var í gærkvöldi úrskurðaður í fimm daga gæsluvarðhald, en hann stakk átján ára pilt tvívegis í bakið á menningarnótt. Pilturinn sem fyrir árásinni varð liggur enn á gjörgæsludeild, eftir að hafa gengist undir aðgerð á brjóstholi. Innlent 13.10.2005 19:44
Óvissa meðal foreldra í Landakoti "Það hafa verið að fara kennarar sem foreldrar hafa ekki viljað missa," segir Sigurður Leósson framkvæmdastjóri um ástandið í Landakotsskóla. Sigurður er eiginmaður kennara við skólann sem sótti um skólastjórastöðuna og hann fullyrðir að ellefu af kennurum síðasta árs komi ekki til starfa nú. Innlent 13.10.2005 19:44
Auglýst eftir framkvæmdastjóra KEA Stjórn Kaupfélags Eyfirðinga hefur auglýst starf framkvæmdastjóra laust til umsóknar og rennur umsóknarfresturinn út 27. ágúst. Andri Teitsson lét af störfum í byrjun ágúst og var sagt að stjórn KEA hefði lagst gegn því að hann tæki sér fæðingarorlof. Síðar kom á daginn að í rauninni var um uppsögn að ræða vegna óánægju með störf Andra. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:44
Stunginn tvisvar í bakið í bænum Maður um tvítugt var stunginn tveimur stungum með hnífi í bakið í nótt og var hann fluttur á slysadeild þar sem hann gekkst undir aðgerð. Maðurinn er ekki talinn í lífshættu en talið er að önnur hnífsstungan hafi lent á lunganu sem féll saman. Árásarmaðurinn var handtekinn stuttu síðar og fannst hann með hjálp vitna og eftirlitsmyndavéla í miðbænum. Innlent 13.10.2005 19:43
Seljum landið ekki bröskurum "Félagið á fjörutíu ára afmæli og við ætlum okkur helst ekki að halda upp á það með því að selja það einhverjum bröskurum úti í bæ," segir Bjarnleifur Bjarnleifsson varaformaður Hestamannafélagsins Gustar. Innlent 13.10.2005 19:43
Spuni í kollinum á Degi "Sjálfstæðisflokkurinn mun alls ekki selja Orkuveituna og engin umræða hefur farið fram um það innan borgarstjórnarflokksins," segir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson oddviti sjálfstæðismanna í Reykjavík um yfirlýsingar Dags B. Eggertssonar í viðtali í Fréttablaðinu í gær. Þar sagði Dagur marga óttast að flokkurinn gæfi vinum sínum Orkuveituna. Innlent 13.10.2005 19:44
Á gjörgæslu eftir hnífsstungu Tvítugur piltur liggur á gjörgæsludeild eftir að hafa verið stunginn tvívegis í bakið í miðborg Reykjavíkur í nótt. Um 90 þúsund manns voru samankomin í miðborginni vegna menningarnætur og mikið var að gera hjá lögreglunni. Innlent 13.10.2005 19:43
40 starfsmenn vantar í 9 leikskóla Af fimmtán leikskólum í Grafarvogi og Grafarholti sem Fréttablaðið spurðist fyrir hjá í gær eru aðeins sex fullmannaðir, en hina vantar nú þegar starfsmenn eða sjá fram á að þá vanti upp úr næstu mánaðamótum þegar sumarafleysingafólk hættir störfum. Innlent 13.10.2005 19:44
Tóku öflugan jarðbor í gagnið Öflugur jarðbor var tekinn í notkun við Miðfellsvatn í dag, en tryllitækið getur borað 150 metra á klukkustund í gegnum urð og grjót án þess að raska yfirborðinu. Innlent 13.10.2005 19:43
Kominn af gjörgæsludeild Strætisvagnabílstjórinn sem slasaðist alvarlega í umferðarslysi á mótum Laugavegar og Kringlumýrarbrautar á föstudag er kominn af gjörgæsludeild en liggur áfram á Landspítalanum í Fossvogi. Hann hefur beðið fréttastofuna að koma á framfæri þakklæti til allra þeirra sem aðstoðuðu á slysstað, lögreglumanna, sjúkraflutningamanna og vegfarenda, auk þeirra sem hafa annast hann á sjúkrahúsinu. Innlent 13.10.2005 19:43
Ástarvikan hafin í Bolungarvík Ástarvikan hófst í Bolungarvík í dag. Megintilgangurinn er að fjölga Bolvíkingum og það er að mörgu að huga. Bolvíkingar hvetja nú hvern annan til að borða egg og sjávarfang, náttúruleg frjósemislyf. Innlent 13.10.2005 19:43
Fjórum sleppt eftir yfirheyrslur Þremur piltum og stúlku sem urðu vitni að morðinu á Hverfisgötu í gærkvöldi var sleppt í gærkvöldi eftir yfirheyrslur. Fjórði maðurinn var handtekinn í gærkvöldi þar sem talið var að hann gæti varpað frekari ljósi á atburðinn og verður hann yfirheyrður í dag. Hinn grunaði var í gær dæmdur í tíu daga gæsluvarðhald. Ekki fengust upplýsingar um það hjá lögreglunni hvort hinn grunaði hafi játað verknaðinn. Innlent 13.10.2005 19:43
Mun líklegri til sjálfsmorðs Sam- og tvíkynhneigðir eru sex sinnum líklegri til að fremja sjálfsmorð en gagnkynheigðir. Aukin fræðsla og stuðningur gæti dregið úr þessu að mati sérfræðings á Akureyri sem flytur erindi á ráðstefnu í Færeyjum á morgun en ráðstefnan er undanfari fyrstu Gay Pride hátíðarinnar þar í landi. Innlent 13.10.2005 19:43
Vilja flugvöllinn burtu Ungir jafnaðarmenn í Reykjavík hafna málamiðlunartillögu um flugvöll á Lönguskerjum í ályktun sem þeir hafa samþykkt og ítreka fyrri afstöðu um að þeir vildu flugvöllinn burt sem fyrst. Skipulag Vatnsmýrarinnar er harðlega gagnrýnt í ályktuninni. Innlent 13.10.2005 19:44
Full þjónusta hjá Strætó á morgun Strætó mun veita fulla þjónustu í nýju leiðakerfi frá og með morgundeginum, en fresta þurfti tímabundið akstri á svokölluðum stofnleiðum á tíu mínútna fresti á álagstímum á virkum dögum vegna skorts á starfsfólki. Nú hafa forsvarsmenn Strætós ráðið bót á þessum vanda og mannað allar vaktir þannig að ekið verður á stofnleiðunum á tíu mínútna fresti frá klukkan sjö til hálfníu á morgnana og hálffjögur til sex í eftirmiðdaginn frá og með morgundeginum. Innlent 13.10.2005 19:43
Unnið verði að endurskoðun Það þarf að skoða hvernig hægt sé að koma í veg fyrir ástand eins og skapaðist í miðborginni eftir flugeldasýninguna í gærkvöldi. Þetta segja borgarstjóri og yfirlögregluþjónn í Reykjavík. Innlent 13.10.2005 19:43
Ísland jafnhreint og S-Argentína Ísland er jafnhreint og Suður-Argentína þegar kemur að gin- og klaufaveiki, segir dýralæknir í stjórn Dýralæknafélags Íslands. Þrátt fyrir það telur landbúnaðarráðherra áhættuna of mikla við að flytja inn argentínskt nautakjöt til landsins. Innlent 13.10.2005 19:43