Innlent Réttarhöldum frestað Réttarhöldum yfir karli og konu sem eru ákærð fyrir að hafa myrt Gísla Þorkelsson í bænum Boksburg í Suður-Afríku í júní síðastliðnum, var í gær frestað þar til í næstu viku. Innlent 13.10.2005 19:47 Álversstækkun hitamál í Firðinum Kynningarfundur bæjaryfirvalda í Hafnarfirði í gærkvöldi um deiliskipulag vegna stækkunar álversins í Straumsvík fjallaði meira um pólitíska afstöðu en skipulagsmál. Fjölmenni sótti fundinn í Hafnarborg þar sem pundað var á forsvarsmenn álversins um aukna umhverfis- og sjónmengun frá stækkuðu álveri, nálægðina við nýja byggð í Hafnarfirði og efasemdir þeirra um hugsanlega íbúakosningu um stækkunaráformin. Innlent 13.10.2005 19:47 Ríkið brátt skuldlaust við útlönd Skipti ehf. greiddi íslenska ríkinu 66,7 milljarða króna síðdegis í gær fyrir Landssíma Íslands. Þar af greiddi félagið rúma 32 milljarða króna í erlendri mynt og verður þeim hluta greiðslunnar varið strax til þess að greiða niður erlendar skuldir ríkissjóðs. Innlent 13.10.2005 19:47 Sjávarútvegssýningin fer stækkandi 36 lönd sýna framleiðslu sína á Íslensku sjávarútvegssýningunni, sem verður opnuð í Smáranum á morgun. Allt sýningarpláss seldist upp. Íslenska sjávarútvegssýningin fer stöðugt stækkandi og er með þeim stærstu sem haldnar eru á þessu sviði, í heiminum. Sýningin er fyrst og fyrst ætluð framleiðendum og fagaðilum og þeir koma víða að úr heiminum. Innlent 13.10.2005 19:47 Góð afkoma hjá Baugi Group Hagnaður Baugs Group á fyrstu sex mánuðum ársins 2005 nam 10,6 milljörðum króna eftir skatta. Heildareignir félagsins námu í lok júní síðastliðins rúmlega hundrað milljörðum króna og eigið fé nam 46 milljörðum króna. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:47 Skemmdir unnar á minningargarði Á vef Bæjarins besta á Ísafirði kemur fram að skemmdir hafi verið unnar á minningargarði um þá sem létust í snjóflóðinu á Flateyri. Bíl var ekið inn í hann aðfaranótt sunnudags með þeim afleiðingum að djúp hjólför mynduðust. Um spellvirki er að ræða og hefur það verið kært til lögreglu. Innlent 13.10.2005 19:47 Fjórir eiga yfir milljarð Fjórir forstjórar fyrirtækja, sem mynda Úrvalsvísitölu Kauphallar Íslands, eiga yfir einn milljarð í hlutabréfum í því félagi sem þeir stýra. Þetta eru Lýður Guðmundsson, Róbert Wessmann, Bjarni Ármannsson og Hreiðar Már Sigurðsson. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:47 Eimskip með lægsta tilboð Í dag voru voru opnuð tilboð í rekstur Herjólfs til fimm ára frá og með næstu áramótum. Þrjú tilboð bárust og var Eimskip með lægsta tilboðið, sem er langt undir kostnaðaráætlun en þetta kemur fram á vef Eyjafrétta. Innlent 13.10.2005 19:47 Vilja kosningu um álver Kynningarfundur bæjaryfirvalda í Hafnarfirði um deiliskipulag vegna stækkunar álversins í Straumsvík fór fram í gærkvöldi að viðstöddu fjölmenni. Oddviti Vinstri - grænna segir framgöngu forsvarsmanna álversins á fundinum misbjóða bæjarbúum. Innlent 13.10.2005 19:47 Einnar íslenskrar konu enn leitað Lilja Aðalbjörg Ólafsdóttir Hansch og Karly Jóna Kristjónsdóttir Legere eru fundnar. Þær voru báðar heilar á húfi heima eftir fellibylinn Katrínu. Halldór Gunnarsson bankaði upp á hjá þeim. Einnar konu, Ritu Daudin, er leitað. Erlent 13.10.2005 19:46 Karlý Jóna fundin heil á húfi Íslenska konan, Karlý Jóna Kristjónsdóttir Legere, sem saknað var eftir að fellibylurinn Katrín gekk yfir Bandaríkin, er komin í leitirnar, heil á húfi. Samkvæmt Morgunblaðinu í dag hafði íslenskur maður, sem býr í Mississippi, upp á henni, en ekkert hafði spurt til hennar í marga daga. Innlent 13.10.2005 19:47 Evrópuverkefni tryggðir peningar Búið er að ganga frá fjármögnun verkefnis um sjúkraflutninga og -þjónustu í dreifðari byggðum, en fjármögnunin var forsenda þess að Norðurslóðaáætlun Evrópusambandsins styrkti verkefnið um tæpar 55 milljónir króna fram til ársins 2007. Innlent 13.10.2005 19:47 Portúgalir fá launin leiðrétt Portúgalskur starfsmaður fyrirtækis á Akranesi fékk í gær laun sín leiðrétt fjóra mánuð aftur í tímann. Upphæðin nam 94.100 krónum. Innlent 13.10.2005 19:47 Stöðugleika og öryggi vantar Leikskólastjórar í Breiðholti, Árbæ og Grafarholti eru uggandi yfir því ástandi sem skapast hefur í leikskólum vegna starfsmannaeklu. Þeir hittust á fundi í gær þar sem ræddar voru hugsanlegar leiðir til úrlausnar á vandanum. Innlent 13.10.2005 19:47 Púlað fyrir málstaðinn Kjartan Jakob Hauksson lauk um síðustu helgi einni viðamestu áheitaferð sem lagt hefur verið upp í hér á landi en hún hófst síðsumars 2003. Þá lagði hann af stað frá Reykjavíkurhöfn á bát sínum Rödd hjartans með það fyrir augum að róa umhverfis landið og safna áheitum til styrktar Hjálparliðasjóði Sjálfsbjargar. Innlent 17.10.2005 23:42 Liðkað fyrir erlendu vinnuafli Erfiðlega gengur að fá leyfi fyrir erlendu vinnuafli í störf sem Íslendingar vilja ekki vinna. Forstjóri Vinnumálastofnunar segir að úrbóta sé að vænta. Innlent 13.10.2005 19:47 Ákaflega gleðilegt "Þetta er ákaflega gleðilegt fyrir mig og alla sem starfa hjá Landhelgisgæslunni enda löngu tímabært," segir Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar. Innlent 13.10.2005 19:47 18 milljarðar í hátæknisjúkrahús Fyrirtækið Skipti ehf. greiddi íslenska ríkinu tæpa 67 milljarða króna í gær fyrir Landssíma Íslands hf., en þar með lauk umfangsmestu einkavæðingu í sögu þjóðarinnar. Innlent 13.10.2005 19:47 Skemmdir á Nordica endurmetnar Komið hefur í ljós að ofmetnar voru skemmdir á tækjum og innanstokksmunum í ráðstefnusal á Hótel Nordica eftir grænar slettur mótmælenda í sumar. Þingfest var í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær mál á hendur Ólafi Páli Sigurðssyni og Örnu Ösp Magnúsardóttur fyrir aðild þeirra. Innlent 13.10.2005 19:47 Erfitt að flytja inn vinnuafl Erfiðlega gengur að fá leyfi fyrir erlendu vinnuafli í störf sem Íslendingar vilja ekki vinna. Forstjóri Vinnumálastofnunar segir að breytinga sé að vænta. Innlent 13.10.2005 19:47 Ekið á barn við Álakvísl Tólf ára drengur var fluttur á sjúkrahús laust eftir klukkan sex í kvöld eftir að hafa hjólað inn í hlið bifreiðar við Álakvísl í Reykjavík. Lögregla taldi drenginn þó hafa sloppið vel og meiðsli óveruleg. Innlent 13.10.2005 19:47 Óvissa um greiðslukortabrot Dómarar Héraðsdóms Reykjavíkur í máli ákæruvaldsins gegn Baugsfeðgum og fjórum öðrum sakborningum hafa vakið athygli ákæruvaldsins á því að slíkir annmarkar kunni að vera á átján af fjörutíu liðum ákærunnar að úr þeim verði ekki bætt í málarekstrinum. Dómur verði því ekki kveðinn upp um efni þeirra. Innlent 13.10.2005 19:47 Skip farin til síldveiða Fyrsta síldveiðiskipið er komið á síldarmiðin út af Austfjörðum og eins og oft áður eru það Hornfirðingar sem ríða á vaðið. Innlent 13.10.2005 19:47 Halldór ráðinn framkvæmdastjóri Halldór Jóhannsson viðskiptafræðingur verður næsti framkvæmdastjóri KEA. Stjórn félagsins ákvað á síðasta fundi sínum að ráða hann til starfa í stað Andra Teitssonar sem lætur af störfum. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:47 Rauði krossinn býður aðstoð Rauði kross Íslands hefur boðið bandaríska Rauða krossinum aðstoð vegna hjálparstarfsins í suðurhluta Bandaríkjanna í kjölfar fellibylsins Katrínar. Um er að ræða fimm til tíu manna teymi sem vinna í fjöldahjálparskýlum þar er tekið á móti fólki sem hefur þurft að yfirgefa heimili sín. Innlent 13.10.2005 19:47 Róbótar svar við lágum launum Fyrirtæki á Vesturlöndum hafa á undanförnum árum verið að flytja framleiðslu sína í stórum stíl til Asíu og annarra heimshluta þar sem laun eru margfallt lægri en í iðnríkjunum. Vesturlönd eiga fá svör við við lágum launum en Marel hyggst nú útvega svör, allavega í matvælaiðnaði. Innlent 13.10.2005 19:47 Ekki eins alvarlega slasaðir Komið hefur í ljós að tveir af þeim þremur mönnum sem meiddust í tveimur vinnuslysum við Kárahnjúka í gær, eru ekki jafn alvarlega slasaðir og í upphafi var talið. Innlent 13.10.2005 19:47 Miklir annmarkar á ákærunum Héraðsdómur Reykjavíkur telur að slíkir annmarkar séu á ákærunum á hendur sexmenningunum í Baugsmálinu, að líklega verði átján ákæruliðum af fjörutíu vísað frá dómi. Dómurinn boðar aukaþinghald tólfta september til þess að gefa ákæruvaldinu kost á að tjá sig um málið. Innlent 13.10.2005 19:47 Skyrmálið þingfest í Héraðsdómi Mál mótmælendanna Örnu Aspar Magnúsardóttur og Ólafs Páls Sigurðssonar verður þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag en þar munu sakborningarnir taka afstöðu til þess hvort þau játa eða neita. Innlent 13.10.2005 19:47 Leið eins og á eyðieyju Lilja Aðalbjörg Ólafsdóttir Hansch segir það versta við fellibylinn hafa verið að missa sambandið heim og ná ekki í systur sína Helgu Hrönn. Henni hafi liðið eins og á eyðieyju fyrstu dagana því hjálpin var engin. Lilja lá á útidyrahurðinni í þrjár klukkustundir til að halda henni aftur á meðan fellibylurinn geisaði. Innlent 13.10.2005 19:46 « ‹ ›
Réttarhöldum frestað Réttarhöldum yfir karli og konu sem eru ákærð fyrir að hafa myrt Gísla Þorkelsson í bænum Boksburg í Suður-Afríku í júní síðastliðnum, var í gær frestað þar til í næstu viku. Innlent 13.10.2005 19:47
Álversstækkun hitamál í Firðinum Kynningarfundur bæjaryfirvalda í Hafnarfirði í gærkvöldi um deiliskipulag vegna stækkunar álversins í Straumsvík fjallaði meira um pólitíska afstöðu en skipulagsmál. Fjölmenni sótti fundinn í Hafnarborg þar sem pundað var á forsvarsmenn álversins um aukna umhverfis- og sjónmengun frá stækkuðu álveri, nálægðina við nýja byggð í Hafnarfirði og efasemdir þeirra um hugsanlega íbúakosningu um stækkunaráformin. Innlent 13.10.2005 19:47
Ríkið brátt skuldlaust við útlönd Skipti ehf. greiddi íslenska ríkinu 66,7 milljarða króna síðdegis í gær fyrir Landssíma Íslands. Þar af greiddi félagið rúma 32 milljarða króna í erlendri mynt og verður þeim hluta greiðslunnar varið strax til þess að greiða niður erlendar skuldir ríkissjóðs. Innlent 13.10.2005 19:47
Sjávarútvegssýningin fer stækkandi 36 lönd sýna framleiðslu sína á Íslensku sjávarútvegssýningunni, sem verður opnuð í Smáranum á morgun. Allt sýningarpláss seldist upp. Íslenska sjávarútvegssýningin fer stöðugt stækkandi og er með þeim stærstu sem haldnar eru á þessu sviði, í heiminum. Sýningin er fyrst og fyrst ætluð framleiðendum og fagaðilum og þeir koma víða að úr heiminum. Innlent 13.10.2005 19:47
Góð afkoma hjá Baugi Group Hagnaður Baugs Group á fyrstu sex mánuðum ársins 2005 nam 10,6 milljörðum króna eftir skatta. Heildareignir félagsins námu í lok júní síðastliðins rúmlega hundrað milljörðum króna og eigið fé nam 46 milljörðum króna. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:47
Skemmdir unnar á minningargarði Á vef Bæjarins besta á Ísafirði kemur fram að skemmdir hafi verið unnar á minningargarði um þá sem létust í snjóflóðinu á Flateyri. Bíl var ekið inn í hann aðfaranótt sunnudags með þeim afleiðingum að djúp hjólför mynduðust. Um spellvirki er að ræða og hefur það verið kært til lögreglu. Innlent 13.10.2005 19:47
Fjórir eiga yfir milljarð Fjórir forstjórar fyrirtækja, sem mynda Úrvalsvísitölu Kauphallar Íslands, eiga yfir einn milljarð í hlutabréfum í því félagi sem þeir stýra. Þetta eru Lýður Guðmundsson, Róbert Wessmann, Bjarni Ármannsson og Hreiðar Már Sigurðsson. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:47
Eimskip með lægsta tilboð Í dag voru voru opnuð tilboð í rekstur Herjólfs til fimm ára frá og með næstu áramótum. Þrjú tilboð bárust og var Eimskip með lægsta tilboðið, sem er langt undir kostnaðaráætlun en þetta kemur fram á vef Eyjafrétta. Innlent 13.10.2005 19:47
Vilja kosningu um álver Kynningarfundur bæjaryfirvalda í Hafnarfirði um deiliskipulag vegna stækkunar álversins í Straumsvík fór fram í gærkvöldi að viðstöddu fjölmenni. Oddviti Vinstri - grænna segir framgöngu forsvarsmanna álversins á fundinum misbjóða bæjarbúum. Innlent 13.10.2005 19:47
Einnar íslenskrar konu enn leitað Lilja Aðalbjörg Ólafsdóttir Hansch og Karly Jóna Kristjónsdóttir Legere eru fundnar. Þær voru báðar heilar á húfi heima eftir fellibylinn Katrínu. Halldór Gunnarsson bankaði upp á hjá þeim. Einnar konu, Ritu Daudin, er leitað. Erlent 13.10.2005 19:46
Karlý Jóna fundin heil á húfi Íslenska konan, Karlý Jóna Kristjónsdóttir Legere, sem saknað var eftir að fellibylurinn Katrín gekk yfir Bandaríkin, er komin í leitirnar, heil á húfi. Samkvæmt Morgunblaðinu í dag hafði íslenskur maður, sem býr í Mississippi, upp á henni, en ekkert hafði spurt til hennar í marga daga. Innlent 13.10.2005 19:47
Evrópuverkefni tryggðir peningar Búið er að ganga frá fjármögnun verkefnis um sjúkraflutninga og -þjónustu í dreifðari byggðum, en fjármögnunin var forsenda þess að Norðurslóðaáætlun Evrópusambandsins styrkti verkefnið um tæpar 55 milljónir króna fram til ársins 2007. Innlent 13.10.2005 19:47
Portúgalir fá launin leiðrétt Portúgalskur starfsmaður fyrirtækis á Akranesi fékk í gær laun sín leiðrétt fjóra mánuð aftur í tímann. Upphæðin nam 94.100 krónum. Innlent 13.10.2005 19:47
Stöðugleika og öryggi vantar Leikskólastjórar í Breiðholti, Árbæ og Grafarholti eru uggandi yfir því ástandi sem skapast hefur í leikskólum vegna starfsmannaeklu. Þeir hittust á fundi í gær þar sem ræddar voru hugsanlegar leiðir til úrlausnar á vandanum. Innlent 13.10.2005 19:47
Púlað fyrir málstaðinn Kjartan Jakob Hauksson lauk um síðustu helgi einni viðamestu áheitaferð sem lagt hefur verið upp í hér á landi en hún hófst síðsumars 2003. Þá lagði hann af stað frá Reykjavíkurhöfn á bát sínum Rödd hjartans með það fyrir augum að róa umhverfis landið og safna áheitum til styrktar Hjálparliðasjóði Sjálfsbjargar. Innlent 17.10.2005 23:42
Liðkað fyrir erlendu vinnuafli Erfiðlega gengur að fá leyfi fyrir erlendu vinnuafli í störf sem Íslendingar vilja ekki vinna. Forstjóri Vinnumálastofnunar segir að úrbóta sé að vænta. Innlent 13.10.2005 19:47
Ákaflega gleðilegt "Þetta er ákaflega gleðilegt fyrir mig og alla sem starfa hjá Landhelgisgæslunni enda löngu tímabært," segir Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar. Innlent 13.10.2005 19:47
18 milljarðar í hátæknisjúkrahús Fyrirtækið Skipti ehf. greiddi íslenska ríkinu tæpa 67 milljarða króna í gær fyrir Landssíma Íslands hf., en þar með lauk umfangsmestu einkavæðingu í sögu þjóðarinnar. Innlent 13.10.2005 19:47
Skemmdir á Nordica endurmetnar Komið hefur í ljós að ofmetnar voru skemmdir á tækjum og innanstokksmunum í ráðstefnusal á Hótel Nordica eftir grænar slettur mótmælenda í sumar. Þingfest var í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær mál á hendur Ólafi Páli Sigurðssyni og Örnu Ösp Magnúsardóttur fyrir aðild þeirra. Innlent 13.10.2005 19:47
Erfitt að flytja inn vinnuafl Erfiðlega gengur að fá leyfi fyrir erlendu vinnuafli í störf sem Íslendingar vilja ekki vinna. Forstjóri Vinnumálastofnunar segir að breytinga sé að vænta. Innlent 13.10.2005 19:47
Ekið á barn við Álakvísl Tólf ára drengur var fluttur á sjúkrahús laust eftir klukkan sex í kvöld eftir að hafa hjólað inn í hlið bifreiðar við Álakvísl í Reykjavík. Lögregla taldi drenginn þó hafa sloppið vel og meiðsli óveruleg. Innlent 13.10.2005 19:47
Óvissa um greiðslukortabrot Dómarar Héraðsdóms Reykjavíkur í máli ákæruvaldsins gegn Baugsfeðgum og fjórum öðrum sakborningum hafa vakið athygli ákæruvaldsins á því að slíkir annmarkar kunni að vera á átján af fjörutíu liðum ákærunnar að úr þeim verði ekki bætt í málarekstrinum. Dómur verði því ekki kveðinn upp um efni þeirra. Innlent 13.10.2005 19:47
Skip farin til síldveiða Fyrsta síldveiðiskipið er komið á síldarmiðin út af Austfjörðum og eins og oft áður eru það Hornfirðingar sem ríða á vaðið. Innlent 13.10.2005 19:47
Halldór ráðinn framkvæmdastjóri Halldór Jóhannsson viðskiptafræðingur verður næsti framkvæmdastjóri KEA. Stjórn félagsins ákvað á síðasta fundi sínum að ráða hann til starfa í stað Andra Teitssonar sem lætur af störfum. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:47
Rauði krossinn býður aðstoð Rauði kross Íslands hefur boðið bandaríska Rauða krossinum aðstoð vegna hjálparstarfsins í suðurhluta Bandaríkjanna í kjölfar fellibylsins Katrínar. Um er að ræða fimm til tíu manna teymi sem vinna í fjöldahjálparskýlum þar er tekið á móti fólki sem hefur þurft að yfirgefa heimili sín. Innlent 13.10.2005 19:47
Róbótar svar við lágum launum Fyrirtæki á Vesturlöndum hafa á undanförnum árum verið að flytja framleiðslu sína í stórum stíl til Asíu og annarra heimshluta þar sem laun eru margfallt lægri en í iðnríkjunum. Vesturlönd eiga fá svör við við lágum launum en Marel hyggst nú útvega svör, allavega í matvælaiðnaði. Innlent 13.10.2005 19:47
Ekki eins alvarlega slasaðir Komið hefur í ljós að tveir af þeim þremur mönnum sem meiddust í tveimur vinnuslysum við Kárahnjúka í gær, eru ekki jafn alvarlega slasaðir og í upphafi var talið. Innlent 13.10.2005 19:47
Miklir annmarkar á ákærunum Héraðsdómur Reykjavíkur telur að slíkir annmarkar séu á ákærunum á hendur sexmenningunum í Baugsmálinu, að líklega verði átján ákæruliðum af fjörutíu vísað frá dómi. Dómurinn boðar aukaþinghald tólfta september til þess að gefa ákæruvaldinu kost á að tjá sig um málið. Innlent 13.10.2005 19:47
Skyrmálið þingfest í Héraðsdómi Mál mótmælendanna Örnu Aspar Magnúsardóttur og Ólafs Páls Sigurðssonar verður þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag en þar munu sakborningarnir taka afstöðu til þess hvort þau játa eða neita. Innlent 13.10.2005 19:47
Leið eins og á eyðieyju Lilja Aðalbjörg Ólafsdóttir Hansch segir það versta við fellibylinn hafa verið að missa sambandið heim og ná ekki í systur sína Helgu Hrönn. Henni hafi liðið eins og á eyðieyju fyrstu dagana því hjálpin var engin. Lilja lá á útidyrahurðinni í þrjár klukkustundir til að halda henni aftur á meðan fellibylurinn geisaði. Innlent 13.10.2005 19:46