Innlent Rökstuddur grunur um áfengisneyslu Eigandi bátsins, sem fórst á Viðeyjarsundi fyrir tæpri viku, og kona hans hafa réttarstöðu sakborninga við rannsókn slyssins. Rökstuddur grunur er um að þau hafi neytt áfengis kvöldið örlagaríka. Innlent 16.9.2005 00:01 Allir andvígir sameiningu Allir bæjarfulltrúar í Sandgerði eru andvígir því að sveitarfélagið sameinist Reykjanesbæ og Garði. Þetta varð ljóst eftir bæjarstjórnarfund í gær. Kjósa á um sameiningu sveitarfélaganna áttunda október. Innlent 14.10.2005 06:42 Dóms að vænta vegna græns skyrs Næsta mánudag er dóms að vænta í máli Örnu Aspar Magnúsardóttur, en hún er ein þremenninganna sem slettu grænlituðu skyri á gesti álráðstefnu á hótel Nordica í sumar. Hún játar aðild sína en segir að ekki hafi vísvitandi verið slett á tæki eða húsmuni. Innlent 14.10.2005 06:42 Fimm ráðuneyti án kvenna Af 222 forstöðumönnum ríkisins eru fimmtíu konur, jafnmargar og í febrúar 2004. Körlum hefur fækkað um þrjá. Engar konur eru forstöðumenn á vegum utanríkisráðuneytisins, landbúnaðarráðuneytisins, viðskiptaráðuneytisins, viðskiptaráðuneytisins og Hagstofu Íslands. Innlent 14.10.2005 06:42 Bænastund í stað hátíðar Stjórn smábátafélagsins Snarfara hefur fallið frá afmælishátíð í tilefni af 30 ára afmæli félagsins sem halda átti næsta sunnudag. Báturinn sem fórst á Viðeyjarsundi aðfararnótt síðasta laugardags var í félaginu og er félögum því frekar boðið til bænastundar í félagsheimili Snarfara. Innlent 14.10.2005 06:42 Á móti sameiningu á Suðurnesjum Meirihluti bæjarstjórna Sandgerðis og Garðs leggst gegn því að sveitarfélögin verði sameinuð Reykjanesbæ í almennri atkvæðagreiðslu 8. október næstkomandi og hefur andstaðan verið samþykkt í báðum bæjarstjórnum. Innlent 14.10.2005 06:42 Leikskólabörn send heim Útlit er fyrir að senda þurfi allt að fjörutíu leikskólabörn heim daglega af leikskólanum Rjúpnahæð í Kópavogi frá og með næstu mánaðamótum. Ekkert hefur gengið að ráða starfsmenn í lausar stöður og nokkrir starfsmenn láta af störfum um mánaðamótin. Innlent 14.10.2005 06:42 Íslendingar með þeim stoltustu Íslendingar, Austurríkismenn og Lúxemborgarar eru lang stoltastir Evrópubúa af þjóðerni sínu samkvæmt könnum sem Gallup vann í tuttugu og þremur Evrópulöndum fyrir breska ríkisútvarpið, BBC. Innlent 14.10.2005 06:42 25% lækkun á krónunni Greiningardeild Íslandsbanka spáir því að verðbólgan fari upp undir átta prósent árið 2007 og að gengi krónunnar muni lækka um allt að 25 prósent á næstu tveimur árum. Viðskipti innlent 14.10.2005 06:42 Hlýnun sjávar kostaði 75 milljónir "Við sjáum ekki fram á að geta starfrækt eldisstöðina í Þorlákshöfn öllu lengur þannig að við munum leggja hana niður innan tíðar," segir Arnar Freyr Jónsson, framkvæmdastjóri Fiskeyjar ehf., sem einnig er með eldisstöðvar á Dalvík og Hjalteyri. </font /> Innlent 14.10.2005 06:42 Meðvitundarlaus eftir vinnuslys Ökumaður stórrar vinnuvélar, svokallaðrar búkollu, var fluttur alvarlega slasaður á Landspítalann í Fossvogi eftir vinnuslys við Hellisheiðarvirkjun í dag. Ökumaðurinn var að bakka farartækinu upp brekku þegar eitthvað brast og búkollann rann um 300 metra niður brekkuna. Innlent 14.10.2005 06:42 Greining: Lúðueldi Fiskey ehf. mun á næstu mánuðum loka lúðueldisstöð sinni í Þorlákshöfn. Þá verður ein slík stöð eftir en Silfurstjarnan er með áframeldisstöð í Axarfirði. Lúðueldi hefur farið stigvaxandi hér á landi og nú er svo komið að jafnmikið er til af villtri lúðu og eldislúðu. Innlent 14.10.2005 06:42 Vélhjóli ekið á 13 ára pilt Þrettán ára piltur hlaut opið fótbrot þegar jafnaldri hans ók á hann á vélhjóli við sveitabæ í Rangárvallasýslu í gær. Þrír jafnaldrar höfðu verið þar að leik á tveimur óskráðum vélhjólum, og að sjálfsögðu réttindalausir, sem endaði með þessum hætti. Innlent 14.10.2005 06:42 Skuldir heimilanna vaxið um 19% Skuldir íslenskra heimila hafa vaxið um 157 milljarða á einu ári, eða um heil nítján prósent. Þá eru yfirdráttarlán ívið hærri en þau voru áður en bankarnir fóru að bjóða nýju húsnæðislánin í ágúst á síðasta ári. Viðskipti innlent 14.10.2005 06:42 Of seint að hætta við framboðið Formaður Frjálslynda flokksins segir réttast að hætta við framboð Íslands til öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Formenn Samfylkingar og Vinstri - grænna telja hins vegar of seint að hætta við. Innlent 14.10.2005 06:42 Hafa samstarfið við SAS í huga Forstjóri SAS ætlar að slíta öllu samstarfi við Icelandair um flug á Norðurlöndunum ef FL Group kaupir Sterling-flugfélagið. Þetta kom fram í danska blaðinu <em>Börsen</em> í morgun. Talsmaður Flugleiða segir að samstarfið við SAS hafi verið gott og menn ætli að hafa það í huga við samningaborðið. Viðskipti innlent 14.10.2005 06:42 Spáir að ráðstöfunartekjur aukist Fjármálaráðuneytið gerir ráð fyrir þriggja til fjögurra prósenta aukningu á ráðstöfunartekjum heimilanna á þessu ári, þrátt fyrir aukna verðbólgu og hátt húsnæðisverð. Í þjóðhagsreikningum eru ráðstöfunartekjur reiknaðar með því að draga frá tekjum skatta og eignaútgjöld. Viðskipti innlent 14.10.2005 06:42 Samstarfi við Icelandair slitið Forstjóri SAS segir í viðtali við danska viðskiptablaðið <em>Börsen</em> í morgun að öllu samstarfi við Icelandair um flug innan Skandinavíu verði slitið ef FL Group, móðurfélag Icelandair, kaupi Sterling-flugfélagið. Innlent 14.10.2005 06:42 Aukinn afli en minna verðmæti Heildarafli íslenskra skipa nam tæplega 83.000 tonnum í ágúst. Þetta er aukning um rúm 5.700 tonn frá ágúst í fyrra þegar aflinn nam 77.200 tonnum. Aflaverðmætið dróst hins vegar saman um 6,2% frá ágúst í fyrra. Innlent 14.10.2005 06:42 Kosningabandalag vinstri flokka? Einskonar kosningabandalag vinstri flokkanna fyrir næstu alþingiskosningar gæti verið raunhæfur möguleiki að mati forystumanna Samfylkingarinnar og Vinstri - grænna. Formaður Vinstri - grænna segir að vinstri flokkunum í Noregi hafi tekist það sem misheppnaðist hér fyrir kosningarnar 2003. Innlent 14.10.2005 06:42 Leitað á saklausum nemendum Lögreglumenn og fíkniefnahundur biðu á Akureyrarflugvelli þegar leiguflugvél, sem flutti væntanlega útskriftarnemendur Menntaskólans á Akureyri heim úr skemmtiferð frá Tyrklandi í gær, og var leit gerð á farþegum og í farangri. En ekki komust þeir í feitt í þetta sinn. Innlent 14.10.2005 06:42 Kvenfélag nefnt eftir Maggnúsi Maggnús Víkingur Grímsson skrifar Magnúsarnafnið sitt með tveimur G-um. Hann hóf starfsævina í vélsmiðju í Þorlákshöfn en áformar nú að reisa millahverfi á Flúðum. </font /></b /> Innlent 14.10.2005 06:42 Töluverð aukning í sölu nautakjöts Í ágúst. varð töluverð söluaukning á nautakjöti miðað við sama tíma í fyrra og nam salan 281 tonnum miðað við 269 tonn á síðasta ári. Ef litið er til sölu síðustu tólf mánuði hefur orðið örlítil aukning í sölu miðað við sambærilegt tímabil árið á undan. Innlent 14.10.2005 06:42 Fær nafn sitt ekki skráð Fimm ára gömul stúlka í Neskaupstað er ekki bara stúlka heldur er hún skráð sem Stúlka Steinþórsdóttir í þjóðskrá. Um árabil hefur faðir hennar barist fyrir því að fullt nafn hennar verði skráð í þjóðskrá en er sagt að það sé of langt. Innlent 14.10.2005 06:42 10 þúsund sæti á Laugardalsvelli Borgarstjórinn í Reykjavík, Steinunn Valdís Óskarsdóttir, og Eggert Magnússon, formaður Knattspyrnusambands Íslands, undirrituðu í morgun samning um uppbyggingu og endurbætur á Laugardalsvelli en áætlaður kostnaður við verkið er einn milljarður og 38 milljónir króna. Eftir breytingarnar mun Laugardalsvöllur rúma 10.000 manns í sæti. Sport 14.10.2005 06:42 Höfuðborg án skuldbindinga Kristinn H. Gunnarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segir að flestir borgarfulltrúar í Reykjavík álíti að borgin sé höfuðborg án skuldbindinga. Þetta kemur fram í nýjum pistli sem hann skrifar á heimasíðu sinni. Innlent 14.10.2005 06:42 Aron Pálmi hvorki bitur né reiður Aron Pálmi Ágústsson, sem hefur mátt dúsa í fangelsi í Texas í rúm átta ár vegna brota sem hann framdi ellefu ára gamall, segist hvorki bitur né reiður yfir örlögum sínum. Hann vonast til að hefja nýjan kafla í lífi sínu á Íslandi innan skamms og ætlar að nota reynslu sína til að hjálpa öðrum. Innlent 14.10.2005 06:42 Ólafur Ragnar á ráðstefnu í BNA Ólafur Ragnar Grímsson forseti er farinn til Bandaríkjanna þar sem hann tekur þátt í alþjóðlegri ráðstefnu sem Bill Clinton, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, hefur skipulagt. Á ráðstefnunni verður fjallað um nýjar leiðir í baráttunni gegn fátækt, hættu á loftslagsbreytingum og áhrif trúar í stjórnmálum svo nokkur mál séu nefnd. Innlent 14.10.2005 06:42 Leikskólakennarar áhyggjufullir Stjórn félags leikskólakennara lýsir miklum áhyggjum af stöðu mála í leikskólanum Rjúpnahæð í Kópavogi. Útlit er fyrir að senda þurfi á fimmta tug leikskólabarna heim á hverjum degi frá og með næstu mánaðamótum því ekkert hefur gengið að ráða starfsmenn í lausar stöður. Innlent 14.10.2005 06:42 Greiningin tilbúin í Vesturbyggð Greiningunni sem Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða hefur unnið að um rekstur Bílddælings, sem lagði niður starfsemi sína í sumar, er nú lokið að sögn Shirans Þórissonar, viðskipta- og markaðsráðgjafa félagsins. Skýrslan verður í dag afhent Guðmundi Guðlaugssyni, bæjarstjóra í Vesturbyggð, og síðan tekin til umræðu næstkomandi miðvikudag. Innlent 14.10.2005 06:42 « ‹ ›
Rökstuddur grunur um áfengisneyslu Eigandi bátsins, sem fórst á Viðeyjarsundi fyrir tæpri viku, og kona hans hafa réttarstöðu sakborninga við rannsókn slyssins. Rökstuddur grunur er um að þau hafi neytt áfengis kvöldið örlagaríka. Innlent 16.9.2005 00:01
Allir andvígir sameiningu Allir bæjarfulltrúar í Sandgerði eru andvígir því að sveitarfélagið sameinist Reykjanesbæ og Garði. Þetta varð ljóst eftir bæjarstjórnarfund í gær. Kjósa á um sameiningu sveitarfélaganna áttunda október. Innlent 14.10.2005 06:42
Dóms að vænta vegna græns skyrs Næsta mánudag er dóms að vænta í máli Örnu Aspar Magnúsardóttur, en hún er ein þremenninganna sem slettu grænlituðu skyri á gesti álráðstefnu á hótel Nordica í sumar. Hún játar aðild sína en segir að ekki hafi vísvitandi verið slett á tæki eða húsmuni. Innlent 14.10.2005 06:42
Fimm ráðuneyti án kvenna Af 222 forstöðumönnum ríkisins eru fimmtíu konur, jafnmargar og í febrúar 2004. Körlum hefur fækkað um þrjá. Engar konur eru forstöðumenn á vegum utanríkisráðuneytisins, landbúnaðarráðuneytisins, viðskiptaráðuneytisins, viðskiptaráðuneytisins og Hagstofu Íslands. Innlent 14.10.2005 06:42
Bænastund í stað hátíðar Stjórn smábátafélagsins Snarfara hefur fallið frá afmælishátíð í tilefni af 30 ára afmæli félagsins sem halda átti næsta sunnudag. Báturinn sem fórst á Viðeyjarsundi aðfararnótt síðasta laugardags var í félaginu og er félögum því frekar boðið til bænastundar í félagsheimili Snarfara. Innlent 14.10.2005 06:42
Á móti sameiningu á Suðurnesjum Meirihluti bæjarstjórna Sandgerðis og Garðs leggst gegn því að sveitarfélögin verði sameinuð Reykjanesbæ í almennri atkvæðagreiðslu 8. október næstkomandi og hefur andstaðan verið samþykkt í báðum bæjarstjórnum. Innlent 14.10.2005 06:42
Leikskólabörn send heim Útlit er fyrir að senda þurfi allt að fjörutíu leikskólabörn heim daglega af leikskólanum Rjúpnahæð í Kópavogi frá og með næstu mánaðamótum. Ekkert hefur gengið að ráða starfsmenn í lausar stöður og nokkrir starfsmenn láta af störfum um mánaðamótin. Innlent 14.10.2005 06:42
Íslendingar með þeim stoltustu Íslendingar, Austurríkismenn og Lúxemborgarar eru lang stoltastir Evrópubúa af þjóðerni sínu samkvæmt könnum sem Gallup vann í tuttugu og þremur Evrópulöndum fyrir breska ríkisútvarpið, BBC. Innlent 14.10.2005 06:42
25% lækkun á krónunni Greiningardeild Íslandsbanka spáir því að verðbólgan fari upp undir átta prósent árið 2007 og að gengi krónunnar muni lækka um allt að 25 prósent á næstu tveimur árum. Viðskipti innlent 14.10.2005 06:42
Hlýnun sjávar kostaði 75 milljónir "Við sjáum ekki fram á að geta starfrækt eldisstöðina í Þorlákshöfn öllu lengur þannig að við munum leggja hana niður innan tíðar," segir Arnar Freyr Jónsson, framkvæmdastjóri Fiskeyjar ehf., sem einnig er með eldisstöðvar á Dalvík og Hjalteyri. </font /> Innlent 14.10.2005 06:42
Meðvitundarlaus eftir vinnuslys Ökumaður stórrar vinnuvélar, svokallaðrar búkollu, var fluttur alvarlega slasaður á Landspítalann í Fossvogi eftir vinnuslys við Hellisheiðarvirkjun í dag. Ökumaðurinn var að bakka farartækinu upp brekku þegar eitthvað brast og búkollann rann um 300 metra niður brekkuna. Innlent 14.10.2005 06:42
Greining: Lúðueldi Fiskey ehf. mun á næstu mánuðum loka lúðueldisstöð sinni í Þorlákshöfn. Þá verður ein slík stöð eftir en Silfurstjarnan er með áframeldisstöð í Axarfirði. Lúðueldi hefur farið stigvaxandi hér á landi og nú er svo komið að jafnmikið er til af villtri lúðu og eldislúðu. Innlent 14.10.2005 06:42
Vélhjóli ekið á 13 ára pilt Þrettán ára piltur hlaut opið fótbrot þegar jafnaldri hans ók á hann á vélhjóli við sveitabæ í Rangárvallasýslu í gær. Þrír jafnaldrar höfðu verið þar að leik á tveimur óskráðum vélhjólum, og að sjálfsögðu réttindalausir, sem endaði með þessum hætti. Innlent 14.10.2005 06:42
Skuldir heimilanna vaxið um 19% Skuldir íslenskra heimila hafa vaxið um 157 milljarða á einu ári, eða um heil nítján prósent. Þá eru yfirdráttarlán ívið hærri en þau voru áður en bankarnir fóru að bjóða nýju húsnæðislánin í ágúst á síðasta ári. Viðskipti innlent 14.10.2005 06:42
Of seint að hætta við framboðið Formaður Frjálslynda flokksins segir réttast að hætta við framboð Íslands til öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Formenn Samfylkingar og Vinstri - grænna telja hins vegar of seint að hætta við. Innlent 14.10.2005 06:42
Hafa samstarfið við SAS í huga Forstjóri SAS ætlar að slíta öllu samstarfi við Icelandair um flug á Norðurlöndunum ef FL Group kaupir Sterling-flugfélagið. Þetta kom fram í danska blaðinu <em>Börsen</em> í morgun. Talsmaður Flugleiða segir að samstarfið við SAS hafi verið gott og menn ætli að hafa það í huga við samningaborðið. Viðskipti innlent 14.10.2005 06:42
Spáir að ráðstöfunartekjur aukist Fjármálaráðuneytið gerir ráð fyrir þriggja til fjögurra prósenta aukningu á ráðstöfunartekjum heimilanna á þessu ári, þrátt fyrir aukna verðbólgu og hátt húsnæðisverð. Í þjóðhagsreikningum eru ráðstöfunartekjur reiknaðar með því að draga frá tekjum skatta og eignaútgjöld. Viðskipti innlent 14.10.2005 06:42
Samstarfi við Icelandair slitið Forstjóri SAS segir í viðtali við danska viðskiptablaðið <em>Börsen</em> í morgun að öllu samstarfi við Icelandair um flug innan Skandinavíu verði slitið ef FL Group, móðurfélag Icelandair, kaupi Sterling-flugfélagið. Innlent 14.10.2005 06:42
Aukinn afli en minna verðmæti Heildarafli íslenskra skipa nam tæplega 83.000 tonnum í ágúst. Þetta er aukning um rúm 5.700 tonn frá ágúst í fyrra þegar aflinn nam 77.200 tonnum. Aflaverðmætið dróst hins vegar saman um 6,2% frá ágúst í fyrra. Innlent 14.10.2005 06:42
Kosningabandalag vinstri flokka? Einskonar kosningabandalag vinstri flokkanna fyrir næstu alþingiskosningar gæti verið raunhæfur möguleiki að mati forystumanna Samfylkingarinnar og Vinstri - grænna. Formaður Vinstri - grænna segir að vinstri flokkunum í Noregi hafi tekist það sem misheppnaðist hér fyrir kosningarnar 2003. Innlent 14.10.2005 06:42
Leitað á saklausum nemendum Lögreglumenn og fíkniefnahundur biðu á Akureyrarflugvelli þegar leiguflugvél, sem flutti væntanlega útskriftarnemendur Menntaskólans á Akureyri heim úr skemmtiferð frá Tyrklandi í gær, og var leit gerð á farþegum og í farangri. En ekki komust þeir í feitt í þetta sinn. Innlent 14.10.2005 06:42
Kvenfélag nefnt eftir Maggnúsi Maggnús Víkingur Grímsson skrifar Magnúsarnafnið sitt með tveimur G-um. Hann hóf starfsævina í vélsmiðju í Þorlákshöfn en áformar nú að reisa millahverfi á Flúðum. </font /></b /> Innlent 14.10.2005 06:42
Töluverð aukning í sölu nautakjöts Í ágúst. varð töluverð söluaukning á nautakjöti miðað við sama tíma í fyrra og nam salan 281 tonnum miðað við 269 tonn á síðasta ári. Ef litið er til sölu síðustu tólf mánuði hefur orðið örlítil aukning í sölu miðað við sambærilegt tímabil árið á undan. Innlent 14.10.2005 06:42
Fær nafn sitt ekki skráð Fimm ára gömul stúlka í Neskaupstað er ekki bara stúlka heldur er hún skráð sem Stúlka Steinþórsdóttir í þjóðskrá. Um árabil hefur faðir hennar barist fyrir því að fullt nafn hennar verði skráð í þjóðskrá en er sagt að það sé of langt. Innlent 14.10.2005 06:42
10 þúsund sæti á Laugardalsvelli Borgarstjórinn í Reykjavík, Steinunn Valdís Óskarsdóttir, og Eggert Magnússon, formaður Knattspyrnusambands Íslands, undirrituðu í morgun samning um uppbyggingu og endurbætur á Laugardalsvelli en áætlaður kostnaður við verkið er einn milljarður og 38 milljónir króna. Eftir breytingarnar mun Laugardalsvöllur rúma 10.000 manns í sæti. Sport 14.10.2005 06:42
Höfuðborg án skuldbindinga Kristinn H. Gunnarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segir að flestir borgarfulltrúar í Reykjavík álíti að borgin sé höfuðborg án skuldbindinga. Þetta kemur fram í nýjum pistli sem hann skrifar á heimasíðu sinni. Innlent 14.10.2005 06:42
Aron Pálmi hvorki bitur né reiður Aron Pálmi Ágústsson, sem hefur mátt dúsa í fangelsi í Texas í rúm átta ár vegna brota sem hann framdi ellefu ára gamall, segist hvorki bitur né reiður yfir örlögum sínum. Hann vonast til að hefja nýjan kafla í lífi sínu á Íslandi innan skamms og ætlar að nota reynslu sína til að hjálpa öðrum. Innlent 14.10.2005 06:42
Ólafur Ragnar á ráðstefnu í BNA Ólafur Ragnar Grímsson forseti er farinn til Bandaríkjanna þar sem hann tekur þátt í alþjóðlegri ráðstefnu sem Bill Clinton, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, hefur skipulagt. Á ráðstefnunni verður fjallað um nýjar leiðir í baráttunni gegn fátækt, hættu á loftslagsbreytingum og áhrif trúar í stjórnmálum svo nokkur mál séu nefnd. Innlent 14.10.2005 06:42
Leikskólakennarar áhyggjufullir Stjórn félags leikskólakennara lýsir miklum áhyggjum af stöðu mála í leikskólanum Rjúpnahæð í Kópavogi. Útlit er fyrir að senda þurfi á fimmta tug leikskólabarna heim á hverjum degi frá og með næstu mánaðamótum því ekkert hefur gengið að ráða starfsmenn í lausar stöður. Innlent 14.10.2005 06:42
Greiningin tilbúin í Vesturbyggð Greiningunni sem Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða hefur unnið að um rekstur Bílddælings, sem lagði niður starfsemi sína í sumar, er nú lokið að sögn Shirans Þórissonar, viðskipta- og markaðsráðgjafa félagsins. Skýrslan verður í dag afhent Guðmundi Guðlaugssyni, bæjarstjóra í Vesturbyggð, og síðan tekin til umræðu næstkomandi miðvikudag. Innlent 14.10.2005 06:42