Finnur Thorlacius Eiríksson

Fréttamynd

Úrsögn úr stéttarfélagi

Eftir að hafa íhugað málið lengi og vandlega ákvað ég nýverið að segja mig úr VR sem hafði verið mitt stéttarfélag um árabil.

Skoðun
Fréttamynd

Yfir hina pólitísku miðju

Það er ekki alltaf auðvelt að vera miðjusinnaður í pólitík. Ef eitthvað er að marka umræðuhefðina á samfélagsmiðlum er varla annað að sjá en að miðjustefnan standi við dauðans dyr.

Skoðun
Fréttamynd

Heimurinn eftir kórónu­veiruna

Í grein sem birtist í The New York Times þann 17. mars bendir dálkahöfundurinn Thomas L. Friedman á að greinileg vatnaskil muni verða á milli veruleikans „fyrir kórónuveiruna“ og veruleikans „eftir kórónuveiruna.

Skoðun
Fréttamynd

Andstæðingar Ísraels á hálum ís

Undanfarnar tvær vikur hefur deilan á milli Ísraels og Palestínu enn og aftur ratað á milli tannanna á fólki. Fjöldahreyfing sem sinnir að jafnaði alþýðumálum innanlands hefur seilst inn á þetta svið, sem ætti annars að falla undir utanríkismál.

Skoðun
Fréttamynd

Göfuglyndi á villigötum

Það má gera ráð fyrir því að einhver munur sé á réttlætiskennd fólks eftir stað og stund, en líklega eru flestir þeirra sem lesa þetta sammála um að það sé ómaklegt að refsa syni fyrir glæp föður eða dóttur fyrir glæp móður.

Skoðun
Fréttamynd

Skaðlausar samsæriskenningar?

Við búum í heimi sem er stór, flókinn og oft beinlínis óreiðukenndur. Það er ekki hlaupið að því að greiða úr óreiðunni en til þess höfum við fengið ómetanlega hjálp.

Skoðun
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.