Finnur Thorlacius Eiríksson

Fréttamynd

Hvað er síon­ismi?

Þau eru fá skammaryrðin sem eru orðin jafn gildishlaðin og neikvæð í hugum margra og „síonisti“. Gjarnan fylgir orðinu hrina af meintum samheitum, til dæmis „kynþáttahatari“, „landræningi“ og „nýlendusinni“. Við nánari eftirgrennslan kemur hins vegar í ljós að fólk virðist eiga erfitt með að koma frá sér einfaldri og hlutlausri skilgreiningu síonismans. En nýlega gerði leikkonan Sarah Silverman heiðarlega tilraun til þess í hlaðvarpi sínu:

Skoðun
Fréttamynd

Palestínsk kona í far­banni vegna for­ræðis­laga

Fyrir nokkrum vikum taldi Afar al-Najar sig hafa fundið flóttaleið frá Gazasvæðinu. Hún hafði fengið styrk til náms í samskiptatækni við tyrkneskan háskóla og orðið sér úti um öll nauðsynleg skilríki. Hún hafði auk þess greitt 500 dollara gjald til að sleppa við langa biðröðina við landamærin milli Egyptalands og Gaza.

Skoðun
Fréttamynd

Hvað segja einræðisherrarnir um Ísrael og Gyðinga?

Í áranna rás hafa ákveðnir þjóðarleiðtogar ítrekað farið ófögrum orðum um Ísraelsríki og Gyðinga. Eftirfarandi eru beinar tilvitnanir í sex þeirra. Glöggir lesendur munu fljótlega átta sig á að enginn þeirra hefur beinlínis gott orðspor þegar kemur að mannréttindamálum.

Skoðun
Fréttamynd

Stórveldin, Ísrael og olían

Staðhæfingin um að Ísraelsríki hafi verið „búið til“ af utanaðkomandi öflum – ýmist af Bandaríkjamönnum, Bretum eða Sameinuðu þjóðunum – heyrist ósjaldan þegar málefni Mið-Austurlanda bera á góma.

Skoðun
Fréttamynd

Árásir á Gyðinga færast í aukana

Eftir nýliðna átakahrinu á milli Ísraelsríkis og Hamassamtakanna ríkir nú brothættur friður fyrir botni Miðjarðarhafs. Atburðarásin var fyrirsjáanleg hvort sem litið er á átökin sjálf eða viðbrögð alþjóðasamfélagsins.

Skoðun
Fréttamynd

Hremmingar friðar­sinna á Gaza­svæðinu

Fyrir tæpu ári skrifaði ég grein um Rami Aman, 39 ára friðarsinna frá Gazasvæðinu. Hamas-samtökin höfðu fært hann í fangelsi fyrir þann glæp að skipuleggja Zoom-fund með ísraelskum friðarsinnum.

Skoðun
Fréttamynd

Palestínsk yfir­völd í slæmum fé­lags­skap

Í síðustu viku greindi Reuters-fréttaveitan frá birtingu tillögu að stofnun fyrirhugaðra alþjóðasamtaka. Sextán aðildarríki Sameinuðu þjóðanna ásamt ríkisstjórn Palestínu koma að tillögunni. Þeirra á meðal eru Íran, Kína, Norður-Kórea, Rússland, Sýrland og Venesúela.

Skoðun
Fréttamynd

Ár­legur lestur Passíu­sálmanna

Árlegur lestur Passíusálmanna í Ríkisútvarpinu hófst í síðustu viku og verða þeir að öllu óbreyttu lesnir fram að páskum. Þessi hefð hefur verið við lýði síðan árið 1944. Eins miklar mætur og ég hef á íslensku máli og menningu er ég algjörlega mótfallinn þessari hefð.

Skoðun
Fréttamynd

Ómakleg gagnrýni á bólusetningar í Ísrael

Undanfarna áratugi hafa jákvæðar fréttir frá Ísraelsríki sjaldan birst í almennum fjölmiðlum. Það kom því ánægjulega á óvart að íslenskir fjölmiðlar hafi á dögunum fjallað um góðan árangur Ísraelsríkis í bólusetningarherferð gegn Covid-19.

Skoðun
Fréttamynd

Þegar fornar deilur eru lagðar á hilluna

Þótt 2020 muni seint hverfa úr manna minnum sem ár heimsfaraldurs og tilheyrandi erfiðleika var árið einnig eftirminnilegt vegna atburða ótengdum kórónuveirunni. Meðal annars átti sér stað stefnubreyting í samskiptum Ísraelsríkis við nágranna sína innan Arababandalagsins.

Skoðun
Fréttamynd

Upplýsingaóreiða í bergmálshellum

Fyrir ári síðan skrifaði ég grein um samsæriskenningar og hættuna sem þeim getur fylgt. Þá hafði ég engan grun um hvað 2020 myndi bera í skauti sér og frjóan jarðveg Covid-19 faraldursins fyrir uppgang öfgaafla og samsæriskenninga.

Skoðun
Fréttamynd

Úrsögn úr stéttarfélagi

Eftir að hafa íhugað málið lengi og vandlega ákvað ég nýverið að segja mig úr VR sem hafði verið mitt stéttarfélag um árabil.

Skoðun
Fréttamynd

Yfir hina pólitísku miðju

Það er ekki alltaf auðvelt að vera miðjusinnaður í pólitík. Ef eitthvað er að marka umræðuhefðina á samfélagsmiðlum er varla annað að sjá en að miðjustefnan standi við dauðans dyr.

Skoðun
Fréttamynd

Heimurinn eftir kórónu­veiruna

Í grein sem birtist í The New York Times þann 17. mars bendir dálkahöfundurinn Thomas L. Friedman á að greinileg vatnaskil muni verða á milli veruleikans „fyrir kórónuveiruna“ og veruleikans „eftir kórónuveiruna.

Skoðun
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.