Íshokkí

Fréttamynd

Rússneskur landsliðsmarkvörður í íshokkí handtekinn

Ivan Fedotov, sem varði mark íshokkí liðs rússnesku ólympíunefndarinnar á ÓL í Peking, hefur verið handtekinn vegna þess að hann vildi ekki sinna herskyldu. Fedotov spilar í heimalandinu en er með samning við Philadelphia Flyers í NHL deildinni í Bandaríkjunum.

Sport
Fréttamynd

„Þessi endurkoma fór vonum framar“

Björn Róbert Sigurðarson, landsliðsmaður í íshokkí, var í vikunni að spila sína fyrstu landsleiki í u.þ.b. 5 ár en hann hefur verið í pásu frá íþróttinni. Björn tók skautana af hillunni fyrir heimsmeistaramótið og gerði sér lítið fyrir og varð stigahæsti leikmaður landsliðsins en hann kom að flestum mörkum Íslands á mótinu, skoraði þrjú mörk og lagði upp önnur sex.

Sport
Fréttamynd

Kepptu með grímur vegna veirunnar

Leikur Kanada og Rússlands í íshokkí á Vetrarólympíuleikunum sem nú fara fram í Peking vakti mikla athygli þar sem bæði lið kepptu með grímur til að koma í veg fyrir að leikmenn smituðust af veirunni.

Sport
Fréttamynd

Lentu á kafi í vatni í miðjum íshokkíleik

Lykilatriði þegar þú spilar íshokkí er auðvitað að ísinn sé frosinn. Hann var það reyndar í leik í svissnesku deildinni á dögunum en tveir leikmenn enduðu engu að síður á bólakafi í miðjum leik.

Sport
Fréttamynd

Titlaflói stendur undir nafni

Tampa Bay Lightning tryggði sér sigur í bandarísku íshokkídeildinni í nótt og varði þar með titilinn sinn sem félagið vann fyrir aðeins níu mánuðum síðar.

Sport
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.