Íþróttir

Fréttamynd

Hver áhorfandi þurfi tvo fermetra

Íþrótta- og ólympíusamband Íslands hefur sent frá sér smitvarnaleiðbeiningar fyrir íþróttafélög sem vilja geta tekið á móti áhorfendum nú þegar leyfi hefur verið gefið fyrir 200 áhorfendur í hverju rými.

Sport
Fréttamynd

Feimnismál yngri kynslóðarinnar

Náttúrulega fæðubótarefnið SagaPro er unnið úr íslenskri hvönn. Það dregur úr tíðni salernisferða og auðveldar fólki að stunda áhugamál eins og útivist og sofa gegnum nóttina án truflunar.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Daníel og Erika sigurvegarar í Rallý Reykjavík

Lengsta rallkeppni ársins kláraðist á laugardag eftir þriggja daga keppni. Alls þurftu áhafnir að aka tæpa þúsund kílómetra, þar af 342 á sérleiðum. Þar fór það svo að Daníel Sigurðarson og Erika Eva Arnarsdóttir enduðu sem sigurvegarar.

Sport
Fréttamynd

„Konur mættu vera blíðari við sjálfa sig eftir meðgöngu“

„Konur mættu vera blíðari við sjálfa sig eftir meðgöngu, klappa sér á bakið fyrir að hafa gengið með barn og ekki vera að stressa sig á því að fara í sama form og þær voru í áður“, segir Gerður Jónsdóttir, íþróttafræðingur, í viðtali við Makamál.

Makamál
Fréttamynd

Áhorfendur aftur heimilaðir á íþróttaviðburðum

Sóttvarnaryfirvöld hafa veitt heimild fyrir áhorfendum á íþróttaviðburðum með ákveðnum skilyrðum. Skilyrðin eru að 2 metra reglan gildi milli einstaklinga sem ekki eru í nánum tengslum og að ekki séu nema 100 manns að hámarki í stúku/stæð.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.