Íþróttir

Áhorfendur leyfðir utandyra: Þurfa að vera með grímu
Samkvæmt uppfærðu minnisblaði Heilbrigðisráðuneytis verða áhorfendur nú leyfðir á íþróttaviðburðum utandyra.

Keppnisíþróttir með snertingu leyfðar: Engir áhorfendur
Hertar samkomutakmarkanir taka gildi 5. október. Keppnisíþróttir með snertingu verða leyfðar en engir áhorfendur verða hins vegar leyfðir á íþróttaviðburðum. Þýðir það að engir áhorfendur verða leyfðir á leik Íslands og Rúmeníu í umspili um sæti á EM í knattspyrnu.

Vilja fleiri krakka í íshokkí – frábær íþrótt sem eflir hreysti og sjálfstraust
Barnastarfið hjá íshokkífélögum landsins er komið á fullt. Þjálfarar Íshokkídeildar Fjölnis segja íshokkí frábæra íþrótt fyrir allan aldur og vilja fleiri krakka í sportið

Allt að níu smit í herbúðum Tennessee Titans | Minnesota Vikings einnig í sóttkví
Tennessee Titans og Minnesota Vikings hafa frestað æfingum næstu daga eftir að fjöldi kórónusmita kom upp eftir leik liðanna á sunnudaginn var. Leik Titans og Pittsburgh Steelers hefur verið frestað.

Serena dregur sig úr keppni vegna meiðsla
Tennisdrottningin Serena Williams hefur dregið sig úr keppni á Opna franska meistaramótinu í tennis.

Frídeildin komin í loftið
Frídeildin.is hefur nýlega hafið göngu sína. Vefsíðan þjónustar Fantasy Premier League með því að halda úti og þjónusta fyrirtækjadeildir sem spilarar þekkja á Frídeildin.is

SOS Barnaþorpin í samstarf við Bayern München
Þýska knattspyrnustórveldið Bayern München teflir fram stórstjörnum til að draga fram hugrekki og falda hæfileika barna af ólíkum uppruna í samstarfi við SOS Barnaþorpin

Íslensku stelpurnar hvergi nálægt toppnum | Björgvin Karl í topp tíu
Fyrstu tvær keppnisgreinarnar á Heimsleikunum í CrossFit er lokið. Íslensku keppendurnir eru töluvert frá toppnum þegar fimm keppnisgreinar eru eftir.

Dagskráin í dag: Ísland mætir Lettlandi í undankeppni EM, toppslagur í Lengjudeild karla og margt fleira
Íslenska kvennalandsliðið mætir Lettlandi í undankeppni EM 2021 í knattspyrnu á Laugardalsvelli í dag. Við sýnum einnig toppslag í Lengjudeild karla í fótbolta, leik í Olís deild karla í handbolta og leik í enska deildarbikarnum.

Dagskráin: Reykjavíkurslagur, opna bandaríska meistaramótið í golfi og margt fleira
Að venju er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag, föstudag.

Guðni bætti 31 árs gamalt Íslandsmet
Guðni Valur Guðnason bætti í dag Íslandsmetið í kringlukasti. Kastið var vel yfir lágmarkinu sem þarf til að komast á Ólympíuleikana.

Dagskráin í dag: Gylfi Þór Sigurðsson og Lengjudeild karla
Við bjóðum upp á allskyns fótbolta á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag.

Dagskráin í dag: Pepsi Max Mörkin, Aston Villa og Vodafone-deildin
Dagurinn í dag er nokkuð rólegur eftir magnaða helgi en við erum þó með þrjár beinar útsendingar á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í kvöld.

Djokovic mun aldrei gleyma því sem gerðist í New York
Novak Djokovic – besti tennisspilari í heimi – segir að hann verði að halda áfram og reyna að gleyma því sem gerðist á opna bandaríska meistaramótinu í tennis en það sé hægara sagt en gert.

Hver áhorfandi þurfi tvo fermetra
Íþrótta- og ólympíusamband Íslands hefur sent frá sér smitvarnaleiðbeiningar fyrir íþróttafélög sem vilja geta tekið á móti áhorfendum nú þegar leyfi hefur verið gefið fyrir 200 áhorfendur í hverju rými.

Feimnismál yngri kynslóðarinnar
Náttúrulega fæðubótarefnið SagaPro er unnið úr íslenskri hvönn. Það dregur úr tíðni salernisferða og auðveldar fólki að stunda áhugamál eins og útivist og sofa gegnum nóttina án truflunar.

Daníel og Erika sigurvegarar í Rallý Reykjavík
Lengsta rallkeppni ársins kláraðist á laugardag eftir þriggja daga keppni. Alls þurftu áhafnir að aka tæpa þúsund kílómetra, þar af 342 á sérleiðum. Þar fór það svo að Daníel Sigurðarson og Erika Eva Arnarsdóttir enduðu sem sigurvegarar.

Djokovic dæmdur úr leik á opna bandaríska meistaramótinu
Novak Djokovic var í kvöld dæmdur úr leik á opna bandaríska meistaramótinu í tennis fyrir að skjóta bolta óvart í línudómara. Hann getur því ekki varið titil sinn. Atvikið má sjá í fréttinni.

Hólfaskipting aftur leyfð á knattspyrnuleikjum
Breytingar hafa verið gerðar á reglum sem snúa að framkvæmd knattspyrnuleikja og er nú heimilt að skipta leikvangi í hólf.

Knattspyrnufélagið Valur fékk langstærsta styrkinn frá ÍSÍ
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands gaf íþróttahreyfingu landsins 150 milljónir í dag til viðbótar við þær 300 sem voru greiddar út fyrr í sumar. Þetta kom fram í tilkynningu sem ÍSÍ gaf út í dag og Vísir greindi frá.