17. júní „Mikill heiður að fá að vera brautryðjandi“ Aldís Amah Hamilton er 28 ára leikkona sem útskrifaðist af leikarabraut Listaháskóla Íslands fyrir þremur árum. Aldís hefur meðal annars leikið hlutverk Desdemónu í uppsetningu Vesturports á Shakespeareverkinu Óþelló sem sýnt var í Þjóðleikhúsinu 2016. Innlent 17.6.2019 23:03 Metþátttaka í hátíðarhöldunum í Reykjavík í einstöku blíðviðri Sjaldgæft er að blíðviðri líkt og í dag ríki á þjóðhátíðardaginn en síðustu sjötíu og fimm ár hefur langoftast verið rigning að sögn viðburðastjóra hátíðarinnar. Miðgarðarðsormurinn liðaðist gegnum borgina í dag ásamt fjölmennri skrúðgöngu og borgarbúar gæddu sér á sjötíu og fimm metra langri lýðveldisköku í tilefni dagsins. Innlent 17.6.2019 18:25 Fjallkonan í ár er Aldís Amah Hamilton Hátíðarathöfn á vegum Alþingis og forsætisráðuneytisins hófst á Austurvelli í dag. Fjallkonan flytur ávarp en ávallt hvílir leynd yfir því hver hún er þar til á hátíðarathöfninni. Í ár er fjallkonan Aldís Amah Hamilton. Innlent 17.6.2019 18:00 Sextán hlutu Fálkaorðuna á þjóðhátíðardaginn Við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag, 17. júní 2019, sæmdi forseti Íslands sextán Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu. Innlent 17.6.2019 15:25 „Börn og ungmenni myndu forgangsraða öðrum hagsmunum“ Hátt í sjötíu ungmenni á aldrinum þrettán til sextán ára settust í sæti Alþingismanna í dag. Innlent 17.6.2019 14:33 Ungmenni lögðu Alþingi línurnar Þingfundur ungmenna fór fram á Alþingi í dag en hátt í sjötíu ungmenni á aldrinum þrettán til sextán ára tóku þátt í honum. Innlent 17.6.2019 14:24 Borgarstjóri aðstoðaði mann sem hneig niður á meðan athöfn stóð Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, kom manni á miðjum aldri til aðstoðar í miðri hátíðarathöfn í kirkjugarðinum við Suðurgötu. Innlent 17.6.2019 13:13 Forsætisráðherra segir þjóðina geta tekist á við stinningskalda þó blási á móti í efnahagslífinu Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir á 75 ára afmæli íslenska lýðveldisins að sjaldan hafi verið mikilvægara að standa með fullveldinu og lýðræðinu. Innlent 17.6.2019 11:45 Með sól í sinni Það var ekki fjölmenn þjóð sem fagnaði á Þingvöllum fyrir 75 árum. Íslendingar voru þá aðeins um 126 þúsund. Þrátt fyrir það vantaði ekki stórhug og bjartsýni á það hverju sjálfstæð þjóð fengi áorkað. Skoðun 17.6.2019 02:00 Baggalútur með nýtt lag á þjóðhátíðardaginn Sprelligosarnir í Baggalúti hafa sent frá sér nýtt lag sem ber heitið Appelsínugul viðvörun. Lífið 17.6.2019 09:47 Það verður rigning í dag Ekki veit ég hvort hún rætist, veðurspáin fyrir daginn, en það yrði vissulega dæmigert. Skoðun 17.6.2019 02:00 75 ára afmæli lýðveldisins Við minnumst 75 ára afmælis íslenska lýðveldisins í dag. Skoðun 17.6.2019 08:00 75 ára afmæli lýðveldisins fagnað Mikil hátíðarhöld verða um allt land í dag á þjóðhátíðardegi Íslendinga. 75 ár eru frá stofnun lýðveldisins og verður af því tilefni boðið upp á 75 metra langa köku við Hljómskálagarðinn. Sérstakur þingfundur ungmenna verður. Innlent 17.6.2019 02:00 18 stig og léttskýjað á höfuðborgarsvæðinu á 17. júní Það hefur heldur betur orðið viðsnúningur á veðurspánni fyrir þjóðhátíðardaginn 17. júní á höfuðborgarsvæðinu á morgun. Innlent 16.6.2019 22:14 Nóg að gera á Akureyri á Þjóðhátíðardaginn Þjóðhátíðardagurinn verður haldinn hátíðlegur víða um land á morgun, 17. Júní. Mikið verður um dýrðir í bæjarfélögum landins og er Akureyri þar engin undantekning. Innlent 16.6.2019 19:25 Lokanir og dagskrá á höfuðborgarsvæðinu 17. júní Lýðveldið Ísland fagnar 75 ára afmæli þann 17. júní næstkomandi og verður blásið til hátíðarhalda víða á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 16.6.2019 13:28 Þjóðerniskennd og siðferði Afmælisdagur Jóns Sigurðssonar var gerður að þjóðhátíðardegi Íslendinga árið 1944. Skoðun 13.6.2019 17:03 Sigrún Edda Björnsdóttir er fjallkonan í ár Sigrún Edda Björnsdóttir er fjallkonan í ár og flytur ávarp á Austurvelli. Innlent 17.6.2018 11:52 Stuð og stemning í Hljómskálagarðinum í dag Helstu tónlistarmenn landsins koma fram í Hljómskálagarðinum í dag. Innlent 17.6.2018 09:30 Google fagnar 17. júní Bandaríski tæknirisinn Google fagnar deginum í dag, Þjóðhátíðardegi Íslands, með því að birta íslenska fánann í hinu svokallaða Google-kroti, Viðskipti innlent 17.6.2018 07:40 Líf og fjör á Þjóðhátíðardeginum Þjóðhátíðardagurinn verður haldinn hátíðlegur í miðborg Reykjavíkur í dag. Innlent 17.6.2018 07:30 Eva Ágústa fyrsta transkonan sem fer í búning fjallkonunnar Þjóðhátíðardagurinn var haldinn hátíðlegur í Hafnarfirði en það var transkonan Eva sem fékk þann heiður að vera fjallkona í bænum. Innlent 17.6.2017 20:09 Rigningin hluti af deginum Mikið var um að vera í miðborginni í dag þar sem haldið var upp á þjóðhátíðardag Íslendinga. Þeir allra hörðustu létu rigninguna ekki á sig fá og spókuðu sig um í bænum. Innlent 17.6.2017 18:42 Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á Bessastöðum í dag Guðni Th. Jóhannesson forseti sæmdi í dag fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu. Innlent 17.6.2017 17:05 Sjálfstæði Íslands fagnað í vætunni Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, lagði blómsveig við styttuna af Jóni Sigurðssyni í fyrsta skipti þegar þjóðhátíðardeginum var fagnað á Austurvelli fyrir hádegi. Fjallkonan að þessu sinni var Þóra Einarsdóttir, söngkona. Innlent 17.6.2017 14:19 Mótmæla byssunum á Austurvelli klukkan 11 Hátíðardagskrá fer fram á svæðinu á sama tíma. Innlent 16.6.2017 20:48 Veðrið og dagskráin á 17. júní Vætusamt verður um nær allt land í dag, þjóðhátíðardaginn 17. júní. Best verður veðrið á Austurlandi þar sem á að vera bjart fram eftir degi. Mikið verður um dýrðir í höfuðborginni og víðar þar sem deginum verður fagnað. Innlent 17.6.2017 08:41 Transkonan Eva verður fjallkonan í Hafnarfirði Eva Ágústa Aradóttir verður fjallkona Hafnarfjarðarbæjar á þjóðhátíðardaginn. Óformleg athugun leiðir í ljós að Eva Ágústa er fyrsta transkonan sem gegnir hlutverki fjallkonu við opinber hátíðarhöld. Hún segir heiðurinn vera mikinn. Innlent 16.6.2017 21:39 « ‹ 1 2 3 4 ›
„Mikill heiður að fá að vera brautryðjandi“ Aldís Amah Hamilton er 28 ára leikkona sem útskrifaðist af leikarabraut Listaháskóla Íslands fyrir þremur árum. Aldís hefur meðal annars leikið hlutverk Desdemónu í uppsetningu Vesturports á Shakespeareverkinu Óþelló sem sýnt var í Þjóðleikhúsinu 2016. Innlent 17.6.2019 23:03
Metþátttaka í hátíðarhöldunum í Reykjavík í einstöku blíðviðri Sjaldgæft er að blíðviðri líkt og í dag ríki á þjóðhátíðardaginn en síðustu sjötíu og fimm ár hefur langoftast verið rigning að sögn viðburðastjóra hátíðarinnar. Miðgarðarðsormurinn liðaðist gegnum borgina í dag ásamt fjölmennri skrúðgöngu og borgarbúar gæddu sér á sjötíu og fimm metra langri lýðveldisköku í tilefni dagsins. Innlent 17.6.2019 18:25
Fjallkonan í ár er Aldís Amah Hamilton Hátíðarathöfn á vegum Alþingis og forsætisráðuneytisins hófst á Austurvelli í dag. Fjallkonan flytur ávarp en ávallt hvílir leynd yfir því hver hún er þar til á hátíðarathöfninni. Í ár er fjallkonan Aldís Amah Hamilton. Innlent 17.6.2019 18:00
Sextán hlutu Fálkaorðuna á þjóðhátíðardaginn Við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag, 17. júní 2019, sæmdi forseti Íslands sextán Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu. Innlent 17.6.2019 15:25
„Börn og ungmenni myndu forgangsraða öðrum hagsmunum“ Hátt í sjötíu ungmenni á aldrinum þrettán til sextán ára settust í sæti Alþingismanna í dag. Innlent 17.6.2019 14:33
Ungmenni lögðu Alþingi línurnar Þingfundur ungmenna fór fram á Alþingi í dag en hátt í sjötíu ungmenni á aldrinum þrettán til sextán ára tóku þátt í honum. Innlent 17.6.2019 14:24
Borgarstjóri aðstoðaði mann sem hneig niður á meðan athöfn stóð Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, kom manni á miðjum aldri til aðstoðar í miðri hátíðarathöfn í kirkjugarðinum við Suðurgötu. Innlent 17.6.2019 13:13
Forsætisráðherra segir þjóðina geta tekist á við stinningskalda þó blási á móti í efnahagslífinu Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir á 75 ára afmæli íslenska lýðveldisins að sjaldan hafi verið mikilvægara að standa með fullveldinu og lýðræðinu. Innlent 17.6.2019 11:45
Með sól í sinni Það var ekki fjölmenn þjóð sem fagnaði á Þingvöllum fyrir 75 árum. Íslendingar voru þá aðeins um 126 þúsund. Þrátt fyrir það vantaði ekki stórhug og bjartsýni á það hverju sjálfstæð þjóð fengi áorkað. Skoðun 17.6.2019 02:00
Baggalútur með nýtt lag á þjóðhátíðardaginn Sprelligosarnir í Baggalúti hafa sent frá sér nýtt lag sem ber heitið Appelsínugul viðvörun. Lífið 17.6.2019 09:47
Það verður rigning í dag Ekki veit ég hvort hún rætist, veðurspáin fyrir daginn, en það yrði vissulega dæmigert. Skoðun 17.6.2019 02:00
75 ára afmæli lýðveldisins Við minnumst 75 ára afmælis íslenska lýðveldisins í dag. Skoðun 17.6.2019 08:00
75 ára afmæli lýðveldisins fagnað Mikil hátíðarhöld verða um allt land í dag á þjóðhátíðardegi Íslendinga. 75 ár eru frá stofnun lýðveldisins og verður af því tilefni boðið upp á 75 metra langa köku við Hljómskálagarðinn. Sérstakur þingfundur ungmenna verður. Innlent 17.6.2019 02:00
18 stig og léttskýjað á höfuðborgarsvæðinu á 17. júní Það hefur heldur betur orðið viðsnúningur á veðurspánni fyrir þjóðhátíðardaginn 17. júní á höfuðborgarsvæðinu á morgun. Innlent 16.6.2019 22:14
Nóg að gera á Akureyri á Þjóðhátíðardaginn Þjóðhátíðardagurinn verður haldinn hátíðlegur víða um land á morgun, 17. Júní. Mikið verður um dýrðir í bæjarfélögum landins og er Akureyri þar engin undantekning. Innlent 16.6.2019 19:25
Lokanir og dagskrá á höfuðborgarsvæðinu 17. júní Lýðveldið Ísland fagnar 75 ára afmæli þann 17. júní næstkomandi og verður blásið til hátíðarhalda víða á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 16.6.2019 13:28
Þjóðerniskennd og siðferði Afmælisdagur Jóns Sigurðssonar var gerður að þjóðhátíðardegi Íslendinga árið 1944. Skoðun 13.6.2019 17:03
Sigrún Edda Björnsdóttir er fjallkonan í ár Sigrún Edda Björnsdóttir er fjallkonan í ár og flytur ávarp á Austurvelli. Innlent 17.6.2018 11:52
Stuð og stemning í Hljómskálagarðinum í dag Helstu tónlistarmenn landsins koma fram í Hljómskálagarðinum í dag. Innlent 17.6.2018 09:30
Google fagnar 17. júní Bandaríski tæknirisinn Google fagnar deginum í dag, Þjóðhátíðardegi Íslands, með því að birta íslenska fánann í hinu svokallaða Google-kroti, Viðskipti innlent 17.6.2018 07:40
Líf og fjör á Þjóðhátíðardeginum Þjóðhátíðardagurinn verður haldinn hátíðlegur í miðborg Reykjavíkur í dag. Innlent 17.6.2018 07:30
Eva Ágústa fyrsta transkonan sem fer í búning fjallkonunnar Þjóðhátíðardagurinn var haldinn hátíðlegur í Hafnarfirði en það var transkonan Eva sem fékk þann heiður að vera fjallkona í bænum. Innlent 17.6.2017 20:09
Rigningin hluti af deginum Mikið var um að vera í miðborginni í dag þar sem haldið var upp á þjóðhátíðardag Íslendinga. Þeir allra hörðustu létu rigninguna ekki á sig fá og spókuðu sig um í bænum. Innlent 17.6.2017 18:42
Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á Bessastöðum í dag Guðni Th. Jóhannesson forseti sæmdi í dag fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu. Innlent 17.6.2017 17:05
Sjálfstæði Íslands fagnað í vætunni Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, lagði blómsveig við styttuna af Jóni Sigurðssyni í fyrsta skipti þegar þjóðhátíðardeginum var fagnað á Austurvelli fyrir hádegi. Fjallkonan að þessu sinni var Þóra Einarsdóttir, söngkona. Innlent 17.6.2017 14:19
Mótmæla byssunum á Austurvelli klukkan 11 Hátíðardagskrá fer fram á svæðinu á sama tíma. Innlent 16.6.2017 20:48
Veðrið og dagskráin á 17. júní Vætusamt verður um nær allt land í dag, þjóðhátíðardaginn 17. júní. Best verður veðrið á Austurlandi þar sem á að vera bjart fram eftir degi. Mikið verður um dýrðir í höfuðborginni og víðar þar sem deginum verður fagnað. Innlent 17.6.2017 08:41
Transkonan Eva verður fjallkonan í Hafnarfirði Eva Ágústa Aradóttir verður fjallkona Hafnarfjarðarbæjar á þjóðhátíðardaginn. Óformleg athugun leiðir í ljós að Eva Ágústa er fyrsta transkonan sem gegnir hlutverki fjallkonu við opinber hátíðarhöld. Hún segir heiðurinn vera mikinn. Innlent 16.6.2017 21:39
Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Viðskipti innlent