Heiða Björg Hilmisdóttir Kjósum konur til forystu Í okkar nútímasamfélagi ætti jafnrétti kynjanna að vera sjálfsagður hlutur enda segjumst við flest vilja jafnrétti kynjanna og á tyllidögum segja flestir stjórnmálamenn að þeir og flokkar þeirra berjist fyrir auknum áhrifum kvenna. Ef við ætlum að búa í réttlátu samfélagi skiptir máli að konur séu með í ákvarðanatöku um uppbyggingu samfélagsins. Að þeirra rödd heyrist og þær hafi áhrif. Skoðun 5.1.2014 22:39 Ógn við réttaröryggi íslenskra kvenna Niðurstöður nýrrar könnunar Háskóla Íslands og Ríkislögreglustjóra meðal starfandi lögreglumanna opinbera ógnvekjandi veruleika um þau kynjaviðhorf og vinnumenningu sem ríkir innan lögreglunnar á Íslandi. Skoðun 22.10.2013 16:35 Hlunnfarnar um tugi milljóna Kvennahreyfing Samfylkingarinnar lýsir yfir miklum vonbrigðum með niðurstöður nýlegra kjarakannanna BSRB og BHM þar sem viðvarandi kynbundinn launamunur er enn einu sinni staðfestur. Skoðun 16.9.2013 17:31 Kvenréttindi eru mannréttindi Í dag, þann 19. júní, minnumst við réttindabaráttu kvenna en þennan dag árið 1915 hlutu íslenskar konur fyrst kosningarétt. Skoðun 19.6.2013 08:24 « ‹ 1 2 3 ›
Kjósum konur til forystu Í okkar nútímasamfélagi ætti jafnrétti kynjanna að vera sjálfsagður hlutur enda segjumst við flest vilja jafnrétti kynjanna og á tyllidögum segja flestir stjórnmálamenn að þeir og flokkar þeirra berjist fyrir auknum áhrifum kvenna. Ef við ætlum að búa í réttlátu samfélagi skiptir máli að konur séu með í ákvarðanatöku um uppbyggingu samfélagsins. Að þeirra rödd heyrist og þær hafi áhrif. Skoðun 5.1.2014 22:39
Ógn við réttaröryggi íslenskra kvenna Niðurstöður nýrrar könnunar Háskóla Íslands og Ríkislögreglustjóra meðal starfandi lögreglumanna opinbera ógnvekjandi veruleika um þau kynjaviðhorf og vinnumenningu sem ríkir innan lögreglunnar á Íslandi. Skoðun 22.10.2013 16:35
Hlunnfarnar um tugi milljóna Kvennahreyfing Samfylkingarinnar lýsir yfir miklum vonbrigðum með niðurstöður nýlegra kjarakannanna BSRB og BHM þar sem viðvarandi kynbundinn launamunur er enn einu sinni staðfestur. Skoðun 16.9.2013 17:31
Kvenréttindi eru mannréttindi Í dag, þann 19. júní, minnumst við réttindabaráttu kvenna en þennan dag árið 1915 hlutu íslenskar konur fyrst kosningarétt. Skoðun 19.6.2013 08:24