Danski boltinn

Fréttamynd

Vilja hátt verð fyrir Mikael með EM í huga

Dönsku meistararnir í Midtjylland vilja fá andvirði 240 milljóna íslenskra króna fyrir landsliðsmanninn Mikael Anderson sem þeir telja geta hækkað duglega í verði komist hann með Íslandi á EM í fótbolta næsta sumar.

Fótbolti
Fréttamynd

Hjörtur vann Íslendingaslaginn

Bröndby sigraði FCK í leik liðanna í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Ragnar Sigurðsson var í byrjunarliði FCK og Hjörtur Hermannsson í byrjunarliði Bröndby.

Fótbolti
Fréttamynd

Amanda skoraði í jafntefli

Íslenska unglingalandsliðskonan Amanda Jacobsen Andradóttir skoraði fyrir Nordsjælland í 2-2 jafntefli gegn Thisted í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Hólmar Örn á leið til FCK

Íslenski landsliðsmaðurinn Hólmar Örn Eyjólfsson er sagður vera á leiðinni að yfirgefa Levski Sofia og ganga í raðir F.C. Copenhagen, FCK. Þar með yrði hann samherji Ragnars Sigurðssonar í Kaupmannahöfn.

Fótbolti