Brennslan

Ingó kominn í sótthreinsibransann
„Ég veit ekki eiginlega hvar ég á að byrja með þessa sögu en hún tengist í raun öllu síðasta ári. Maður var orðin svolítið leiður á því að vera gigga allar helgar á milli staða. Svo kemur þetta ástand og það var bara fínt, ég fékk smá pásu frá giggunum,“ segir Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð sem er byrjaður að flytja inn nýjar vörur sem kallast X-Mist og eru sótthreinsibrúsar.

„Þetta er 1984, kanadísk stelpa og við sátum hlið við hlið“
Bubbi Morthens mætti í yfirheyrsluna í Brennslunni í morgun og fór hann á kostum í dagskrárliðnum.

Síldin var of mikið fyrir Rikka G
Sigmar Vilhjálmsson veitingamaður mætti í Brennsluna í morgun með þorrabakka sem hann er með til sölu.

Pissuðu í vaskinn heima hjá Þórólfi og Pitt á að leika sóttvarnarlækni
Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir mættu í Brennsluna á FM957 í morgun og tók þátt í reglulegum dagskrárlið í þættinum, Yfirheyrslan.

Ingó samdi og flutti lag í beinni útsendingu
Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, átti lag ársins 2020 á FM957 en hann gaf út lagið Í kvöld er gigg á síðasta ári.

Jón Gnarr og Sigurjón lýsa fullnægingu fyrir hreinum sveini
Fóstbræðurnir Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson mættu í Yfirheyrsluna í Brennslunni á FM957 og svöruðu þar báðir nokkrum skemmtilegum spurningum.

Sólrún Diego getur ekki farið í sturtu án þess að bursta tennurnar
Áhrifavaldurinn Sólrún Diego mætti í Brennsluna í morgun og tók þátt í reglulegum lið sem kallast Yfirheyrslan.

„Allar þessar aðgerðir fela í sér mismunun“
Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir það ósköp eðlilegt að það skapist umræða í samfélaginu um sóttvarnaaðgerðir, hvort sem verið sé að herða á þeim eða slaka, og að það heyrist gagnrýnisraddir. Hins vegar það sé svo að í öllum þessum aðgerðum felist mismunun og í raun sé ekki hægt að vera í aðgerðum án þess að vera með mismunandi hluti í gangi á mismunandi stöðum.

Egill Ploder og Svala Björgvins gefa út jólalag
„Jólalagakeppni Brennslunnar var eitthvað sem var ákveðið að fara í seint í ágúst. Reglurnar voru þær að við máttum hafa samband við einn pródúsent og fá annan listamann til þess að vera með okkur á laginu. Einhvern veginn endaði það þannig að ég stóð einn eftir með tilbúið lag en hitt náðist ekki fyrir tíma,“ segir Egill Ploder sem hefur því gefið út jólalag með Svölu Björgvinsdóttur og ber lagið heitið Undir mistilteini. Hann vann lagið ásamt Svölu og Inga Bauer.

„Verðum að fá að tala um hlutina“
Ljósmyndarinn Helgi Ómarsson var gestur í þættinum Brennslan á FM957 í gær.

Klara hefur þurft að eiga við eltihrella
Klara Ósk Elíasdóttir, betur þekkt sem Klara í Nylon, mætti í yfirheyrslu í Brennslunni á FM957 á dögunum og svaraði þar nokkrum skemmtilegum spurningum.

Björn færi frekar á djammið með Þórólfi heldur en Víði
Björn Leifsson, eigandi World Class, mætti í Brennsluna á FM957 í síðustu viku og tók þátt í reglulegum dagskrárlið sem ber heitið Yfirheyrslan.

Drekkur orkudrykk fyrir svefninn
Leikkonan Júlíana Sara Gunnarsdóttir mætti á dögunum í dagskrárliðinn Yfirheyrsluna í Brennslunni. Hún var sjálf meðal þáttastjórnanda í þættinum fyrir ekki svo löngu.

„Fólk er að hugsa um heilsuna í ræktinni og er ekki að fara í sleik á einhverjum karaoke bar“
Einkaþjálfarinn Egill Einarsson ræddi við þáttastjórnendur Brennslunnar í morgun og var farið yfir ástandið í líkamsræktarstöðvum landsins vegna kórónuveirunnar.

Kim Kardashian er fertug: Hlutirnir sem þú vissir mögulega ekki um raunveruleikastjörnuna
Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian er fertug í dag og var rætt við einn af hennar helstu íslensku aðdáendum í Brennslunni í morgun en Birta Líf Ólafsdóttir er mikill aðdáandi. Kim fæddist 21. október árið 1980.

Það flippaðasta sem Bríet gerði á árinu var að byrja með Rubin Pollock
Söngkonan Bríet hefur vakið mikla athygli undanfarna daga og þá sérstaklega eftir að hún gaf út plötuna Kveðja, Bríet.

Bjössi Sax fór á kostum með laginu Sumartíminn
Björn Ionut, sem er betur þekktur sem Bjössi Sax, hefur farið á kostum í þáttunum Í kvöld er gigg með Ingólfi Þórarinssyni.

Nýja Facebook útlitið fer misjafnlega í Íslendinga
Sumir hafa tekið eftir því að nýtt útlit er komið á Facebook hjá sumum og fer breytingin ekki vel í alla.

Magnús gerði þáttastjórnendur orðlausa: „Ég svaf hjá Claudiu Schiffer“
Athafnarmaðurinn Magnús Scheving var út úr kortinu gestur vikunnar í Brennslunni í síðustu viku.

Sprungu úr hlátri þegar Ingó svaraði hvaða sjónvarpskarakter hann myndi drepa
Ingólfur Þórarinsson betur þekktur sem Ingó Veðurguð mætti í Brennsluna á dögunum og tók þátt í dagskráliðnum Yfirheyrslan.