Grýtubakkahreppur

Já Aldís!
Aldís Hafsteinsdóttir formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, birti í gær í Morgunblaðinu greinina „Öflugt sveitarstjórnarstig er mikilvægt“.

„Okkur finnst að lýðræði eigi að standa öllum til boða, ekki bara sumum“
Fulltrúar tuttugu sveitarfélaga hafa lagt fram tillögu til landsþings Sambands íslenskra sveitarfélaga þess efnis að fallið verði frá hugmyndum um lögfestingu íbúalágmarks.

Dæmi um að einstaklingar undir tvítugu þurfi jólaaðstoð
Dæmi eru um að einstaklingar undir tvítugu þurfi að sækja sér jólaaðstoð hjálparsamtaka á Eyjafjarðarsvæðinu fyrir komandi jól. Umsókum um aðstoð hefur fjölgað um þriðjung á milli ára.

Föst í Víkurskarði og lokar veginum
Víkurskarð er lokað eins og er þar sem flutningabifreið er föst sökum hálku og lokar veginum.

Byggja lúxushótel í Eyjafirði: „Bjartsýnir fyrir framtíð Íslands“
Félagarnir Björgvin Björgvinsson og Jóhann Haukur Hafstein, fyrrverandi landsliðsmenn á skíðum og eigendur Viking Heliskiing og Scandic Guides, hafa ákveðið að hefja byggingu á lúxushóteli rétt við Grenivík í Eyjafirði.

Magnamenn ætla að leita réttar síns
Sveinn Þór Steingrímsson, þjálfari Magna Grenivíkur í Lengjudeild karla var eðlilega manna ósáttastur með ákvörðun KSÍ. Magni fellur úr Lengjudeildinni á markatölu, einu marki munar á liði Magna og Þrótti Reykjavíkur.

Magnamenn vilja klára mótið og ætla ekki að senda útlendingana heim
Magni er í harðri fallbaráttu í Lengjudeild karla. Þar á bæ vilja menn ólmir klára Íslandsmótið.

Elsti Íslendingurinn safnaði birkifræjum og fékk sér ís
Það er fátt eða ekkert, sem stoppar elsta Íslendinginn, Dóru Ólafsdóttur, sem er hundrað og átta ára til að ganga til verka því hún skellti sér í gær af hjúkrunarheimilinu sínu í Reykjavík í ís rúnt í Hveragerði með syni sínum þar sem hún notaði tækifærið í leiðinni til að safna birkifræjum.

Var sex ára þegar hún sá Kötlugos 1918 og fagnar 108 ára afmæli í dag
Dóra Ólafsdóttir, elsti núlifandi Íslendingurinn, fagnar 108 ára afmæli í dag. Hún man vel eftir Kötlugosinu 1918 og rámar einnig í tíma spænsku veikinnar á Íslandi.

Vilja fá vísindalegar rannsóknir áður en ákvörðun er tekin
Bæjarráð Fjallabyggðar hafnar því í umsögn til landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra að nokkrar ákvarðanir verði teknar um friðun Eyjafjarðar fyrir fiskeldi í sjó án þess að fyrst fari fram vísindalegar rannsóknir.

Ekki tímabært að segja af eða á vegna friðunar
Sjávarútvegsráðherra segir að ekki sé tímabært að taka ákvörðum um það hvort friða eigi nokkra firði, þar á meðal Eyjafjörð, fyrir laxeldi í sjó.

Vill umsagnir um hvort rétt sé að friða Eyjafjörð fyrir laxeldi í sjó
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur óskað eftir því að Fiskistofa, Matvælastofnun og Hafrannsóknastofnun veiti umsagnir um hvort rétt sé að lýst verði yfir banni við eldi laxfiska af eldisstofni í sjókvíum í Eyjafirði, Jökulfjörðum og í sunnanverðum Norðfjarðarflóa, það er í Viðifirði og Hellisfirði.

Strandsvæðaskipulag nauðsynlegt fyrsta skref
Formaður bæjarstjórnar Akureyrar vill að unnið verði strandsvæðaskipulag fyrir Eyjafjörð, áður en ákveðið verður hvort friða eigi fjörðinn fyrir fiskeldi í sjó.

Vilja friða Eyjafjörð fyrir sjókvíaeldi
Bæjarstjórnin á Akureyri hefur samþykkt að leggja til við sjávarútvegsráðherra að Eyjafjörður verði friðaður fyrir sjókvíaeldi. Oddviti Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn vil að náttúran fái að njóta vafans.

Jörð skelfur enn við Grindavík og Gjögurtá
Skjálftahrina hófst í gærmorgun um tíu kílómetra norður af Gjögurtá.

„Hann verður að útskýra hvernig það er ekki þvingun ef menn verða samt að sameinast“
Sveitarstjóri Grýtubakkahrepps segir að Sigurður Ingi Jóhansson, sveitarstjórnarráðherra, verði að útskýra betur hvernig það sé ekki lögþvingun að sveitarfélög verði að sameinast til að ná lágmarksíbúafjölda.

Tvær litlar spurningar til þingmanna
Nú er Alþingi að fara að afgreiða þingsályktunartillögu um stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga. Þá er mikilvægt að þingmenn hafi svör á hraðbergi.

Samfélag
Hvað er samfélag? Hverjir eru styrkleikar samfélags og hverjir eru veikleikar samfélags?

Framtíðarfólk og afturhaldsseggir
Sveitarstjóri Grýtubakkahrepps skrifar um sveitarstjórnarmál og sameiningar.

Lýðræðið, lögfræðin og ofbeldið
Í þingsályktunartillögu um málefni sveitarfélaga, er mikið talað um lýðræði, virðingu, sjálfbærni og sjálfstjórnarrétt sveitarfélaga og er það vel.