Skeiða- og Gnúpverjahreppur

Ný laug og hótel rísa í Þjórsárdal
Auglýsa á breytingar á aðalskipulagi og deiliskipulagi svo hægt verði að byggja nýja sundlaug í Þjórsárdal og gistiaðstöðu þar hjá.

Hreppur tapar í vindmyllustríði
Landsvirkjun þarf ekki að greiða hærri fasteignagjöld af tveimur vindmyllum við Búrfell eins og Skeiða- og Gnúpverjahreppur gerði kröfu um í kæru til yfirmatsnefndar.

Fundu óvænt 75 gráða heitt vatn í Áshildarmýri
Bormenn frá Ræktunarsambandi Flóa og Skeiða fundu heita vatnið með því að bora á réttum stað og finna réttu heitavatnssprunguna í landi Áshildarmýrar í Skeiða og Gnúpverjahreppi.

Fjalldrottning á stað 100-króna seðilsins
Tíunda árið í röð stjórnar fjalldrottning fjárleitum Gnúpverja.