Þjóðgarðar

Fréttamynd

Uppsagnir á Þingvöllum

Átta landvörðum og einum verkefnisstjóra hjá Þjóðgarðinum á Þingvöllum var sagt upp í morgun. Tilkynng var um uppsagnirnar á starfsmannafundi í morgun að sögn þjóðgarðsvarðar. 

Innlent
Fréttamynd

Hafa sett mörg verkefni á ís

Þjóðgarðurinn á Þingvöllum verður af yfir þrjú hundruð milljónum króna á árinu vegna hruns í ferðaþjónustunni. Þjóðgarðsvörður segir að fresta þurfi viðhaldsverkefnum vegna þessa.

Innlent
Fréttamynd

Víðfeðmasta sveitarfélag landsins í burðarliðnum

Fimm sveitarfélög með þéttbýliskjarnana Hellu, Hvolfsvöll, Vík í Mýrdal, Kirkjubæjarklaustur og Laugaland skoða sameiningu. Ef að henni verður yrði til víðfemasta sveitarfélag landsins sem næði yfir 16 prósent landsvæðis Íslands.

Innlent
Fréttamynd

Fresta kynningarfundi vegna veðurs

Fyrirhuguðum kynningarfundi Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra, um Hálendisþjóðgarð hefur verið frestað vegna veðurs.

Innlent
Fréttamynd

Því miður, þjóðgarður lofar ekki góðu

Í umræðunni um þjóðgarð á miðhálendinu er talað um hvað hann geti skapað miklar tekjur, jafnt innan sem utan svæðisins. Þessu er ekki síst haldið fram til að réttlæta háan áætlaðan rekstrarkostnað þjóðgarðsins.

Skoðun
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.