Fídji

Þýðingarvél Google stækkuð
Þýðingarvél tæknirisans Google hefur nú verið stækkuð en 24 nýjum tungumálum hefur verið bætt við þjónustuna. Rúmlega 300 milljónir manna tala tungumálin sem um ræðir en um helmingur þeirra er frá Afríku.

Tveir látnir af völdum fellibyls á Fídji
Rúmlega 2.500 manns hafa neyðst til að leita skjóls í neyðarskýlum sem komið var upp á Fídji eftir að fellibylurinn Sarai gekk yfir eyjarnar.

Eiturlyfjaneysla Ástrala og Nýsjálendinga hefur áhrif á lífið á Kyrrahafseyjunum
Eiturlyfjaneysla Ástrala og Nýsjálendinga hefur gríðarleg og neikvæð áhrif á samfélög eyríkjanna smáu í Kyrrahafinu. Flutningur á eiturlyfjum á borð við kókaín og metamfetamín til Ástralíu og Nýja Sjálands fer frá Bandaríkjunum eða rómönsku Ameríku og fer í gegnum eyríkin á leiðinni.

Harry og Meghan fara á flakk
Hertogahjónin af Sussex munu fara í opinberar heimsóknir til Ástralíu, Fíjíeyja, Tonga og Nýja-Sjálands í haust.

„Kvenkyns ofurhetja sem þurfti ekki skikkju“
Baltasar segir fáar myndir, ef einhverjar, fjalla um baráttu kvenna við náttúruöflin.

Segir íbúa Fídjíeyja berjast fyrir lífi sínu
Fjórir fórust í fellibylnum Josie um páskana. Forsætisráðherra Fídjíeyja segir nýtt og ógnvænlegt tímabil veðuröfga vegna loftslagsbreytinga gengið í garð.

Þinghúsið á Tonga eyðilagt eftir fellibylinn Gitu
Óveðrið er það versta sem skollið hefur á eyríkið í rúm sextíu ár.

Einmana fuglinn Nigel er dauður
Súlan Nigel var eini fuglinn sem svaraði kallinu þegar yfirvöld á Fiji gerðu tilraun til að lokka fugla til eyjarinnar Mana.

Eftirlifendur ferjuslyss fundust í Kyrrahafi
Sjö af fimmtíu manns sem voru um borð í ferjunni fundust á björgunarbát eftir að hennar hafði verið saknað í viku.

Snarpur skjálfti í Vanúatú
Jarðskjálfti af stærðinni 7,2 varð í nótt undan strönd eyríkisins Vanúatú á Suður-Kyrrahafi.

Tala látinna á Fiji hækkar
Óttast er að talan muni hækka enn frekar næstu daga.

Mikið manntjón eftir fellibyl í Fiji
Stærsti fellibylur sem gengið hefur yfir landið.

Fellibylurinn Winston veldur usla á Fiji-eyjum
Fellibylurinn er fimmta stigs fellibylur og ku vera næstöflugasti fellibylurinn til að herja á Fiji-eyjar.