Nepal

Fréttamynd

Með heimsmet í bakpokanum

Vilborg Arna Gissurardóttir setti heimsmet þegar hún gekk ein fyrst kvenna á suðurpólinn. Annað heimsmet setti hún svo þegar hún gekk án leiðsögumanns og súrefnis upp á Cho Oyu, sjötta hæsta fjall í heimi. Vilborg er nýkomin heim frá Nepal og segir okkur sína sögu.

Lífið
Fréttamynd

Styðja við réttindi barna

Rauði krossinn, UNICEF og Íþróttasamband fatlaðra hafa hlotið styrk úr nýjum samfélagssjóði The Color Run og lyfjafyrirtækisins Alvogen sem nýverið var stofnaður til stuðnings réttindum og velferð barna.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Fimm ára perlusnillingur styrkir börn í Nepal

Fimm ára íslensk stúlka hefur nú perlað yfir hundrað slaufur til styrktar börnum sem eiga um sárt að binda vegna jarðskjálftans í Nepal. Þannig hefur hún safnað tugum þúsunda og er hvergi nærri hætt.

Innlent