Þjóðadeild UEFA

Fréttamynd

Erfiðara ef við hefðum ekki fengið Ísland

Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, virtist nokkuð ánægður með þann riðil sem liðið leikur í í Þjóðadeild UEFA í fótbolta karla í haust. Þjálfari Belga segir það hafa verið erfitt að mæta Íslandi á Laugardalsvelli.

Fótbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.