Sameinuðu þjóðirnar

Ísland hefur frumkvæði að ákúrum gegn Sádum
Í sameiginlegri yfirlýsingu ætla Evrópuríki að frumkvæði Íslands að hvetja Sáda til að sleppa kvennréttindasinnum og vinna með rannsakendum SÞ á morðinu á Jamal Khashoggi.

Hanna Birna ráðin til UN Women í New York
Mun áfram gegna stjórnarformennsku hjá WPL.

Stjórnvöld þurfi heildstæðari stefnu í málefnum barna
Sex ár eru liðin síðan Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna var lögfestur hér á landi en enn hefur sáttmálinn ekki verið innleiddur. Ísland hefur fengið athugasemd frá Sameinuðu þjóðunum um að hafa enga heildstæða stefnumótun.

Við höfum öll hlutverk – verndum börn samfélagsins
Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins sem í daglegu tali er nefndur Barnasáttmálinn var lagður fyrir allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna þann 20. nóvember 1989 og fagnar því 30 ára afmæli í ár.

Utanríkisráðherra varaði við vaxandi andúð á innflytjendum og gyðingum í Evrópu
Ísland ætlar að hafa mannréttindi hinsegin fólks í hávegum í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna.

Bein útsending: Utanríkisráðherra ávarpar fund mannréttindaráðs SÞ
Fyrsta fundalota ársins í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna hófst í dag í Genf í Sviss.

Dregur tilnefningu sína til sendiherra Sameinuðu þjóðanna til baka
Heather Nauert hefur dregið tilnefningu sína til sendiherrastöðu hjá Sameinuðu þjóðunum til baka.

Hagfræðingurinn Inger Andersen tekur við umhverfisstofnun SÞ
Aðalritari Sameinuðu Þjóðanna, Antonio Gutierres, hefur útnefnt danska hagfræðinginn og umhverfisverndarsinnan Inger Andersen næsta yfirmann Umhverfisstofnunar SÞ.

Færist í aukana að stríðandi fylkingar virði rétt barna að vettugi
Áhersla er lögð á börn á átakasvæðum í alþjóðlegri neyðaráætlun UNICEF fyrir árið 2019.

Alþjóðleg rannsókn á morðinu á Khashoggi hefst í næstu viku
Sérstakur erindreki Sameinuðu þjóðanna fer til Tyrklands í næstu viku til að hefja rannsóknina á sádiarabíska blaðamanninum.

Átta friðargæsluliðar SÞ látnir eftir árás í Malí
Árásin beindist að herstöð Sameinuðu þjóðanna í Aguelhok í norðausturhluta landsins.

Sameinuðu þjóðirnar biðla til Ástralíu
Biðja yfirvöld Ástralíu um að íhuga að veita ungri konu frá Sádi-Arabíu hæli.

Reka spillingarrannsakendur SÞ úr landi
Jimmy Morales, forseti Gvatemala, studdi upphaflega alþjóðlega rannsóknarnefnd gegn spillingu, en vill nú losna við hana eftir að böndin tóku að berast að honum sjálfum og fjölskyldu hans.

Forsætisráðherra Belgíu segir af sér
Michel segir af sér í kjölfar deilna við N-VA ríkisstjórnarflokkinn sem ákvað segja sig úr ríkisstjórnarsamstarfi vegna samþykktar Sameinuðu þjóðanna um flóttafólk og innflytjendur sem undirritaður var í Marokkó í síðustu viku.

Þúsundir Belga mótmæla innflytjendasamþykkt Sameinuðu þjóðanna
Um 5500 mótmælendur hafa safnast saman í Brussel, höfuðborg Belgíu, til þess að mótmæla samþykkt Sameinuðu þjóðanna um flóttafólk og innflytjendur sem undirritaður var í Marokkó í síðustu viku.

Loftslagsreglubók vegna Parísarsamkomulagsins samþykkt
Fulltrúar tæplega 200 þjóða hafa loksins komið sér saman um reglugerð til að framfylgja Parísarsamkomulaginu frá árinu 2015 eftir stífar tveggja vikna viðræður á loftslagsráðstefnunni í Katowice í Póllandi.

„Siðlaust og stórskaðlegt“ að taka ekki á hnattrænni hlýnun
Framkvæmdastjóri SÞ virðist hafa áhyggjur af því að illa gangi að ná samkomulagi á loftslagsráðstefnunni í Póllandi.

Bandaríkin, Rússland og Sádi-Arabía sameinuðust gegn loftslagsskýrslu
Fjögur ríki komu í veg fyrir að loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna samþykkti ályktun þar sem birtingu skýrslu um áhrif 1,5°C hlýnunar var fagnað.

Talskona utanríkisráðuneytisins verður tilnefnd sem sendiherra hjá SÞ
Heather Nauert var áður einn stjórnenda Fox and Friends, uppáhaldssjónvarpsþáttar Trump forseta.

Ísland kosið varaforseti mannréttindaráðs SÞ
Fastafulltrúi Íslands stýrir því starfi mannréttindaráðsins á næsta ári með forseta þess.

Attenborough varar þjóðarleiðtoga við hruni siðmenningar manna
Enski náttúrufræðingurinn var málsvari íbúa jarðar á loftslagsfundi Sameinuðu þjóðanna í Póllandi. Sagði hann loftslagsbreytingar stærstu ógn mannkyns í árþúsundir.

Þarf að margfalda aðgerðir í loftslagsmálum
Nauðsynlegt er að fimmfalda aðgerðir í loftslagsmálum til þess að halda hnattrænni hlýnun innan 1,5 gráða og þrefalda til þess að halda henni innan tveggja gráða.

Losun koltvísýrings jókst aftur eftir stutt hlé
Vonir höfðu vaknað um að losun gróðurhúsalofttegunda hefði náð jafnvægi eftir nær óbreytta losun síðustu ár. Ríki heims þurfa að girða sig verulega í brók til að hægt verði að koma í veg fyrir verstu afleiðingar loftslagsbreytinga.

Höfnuðu því að svissnesk lög yrðu æðri alþjóðalögum
Meirihluti svissneskra kjósenda hafnaði í dag að svissnesk landslög skyldu verða æðri alþjóðalögum og alþjóðasamningum.

Sigrún Sif mun leiða Ljósagöngu UN Women
Sigrún Sif Jóelsdóttir mun leiða Ljósagöngu UN Women sem fram fer klukkan 17 í dag, á alþjóðlegum baráttudegi Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi.

Versti ebólufaraldur í sögu Austur-Kongó
Á fjórða hundrað hafa sýkst af ebólu í Afríkuríkinu Austur-Kongó. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur áhyggjur af gangi mála. Nokkur fjöldi ungra barna greinist með ebólu og árásir skæruliða hafa torveldað starf stofnunarinnar.

Spennandi samstarfsmöguleikar fyrir atvinnulíf í þróunarsamvinnu
Utanríkisráðuneytið auglýsir nú í fyrsta sinn eftir umsóknum um styrki sem veittir eru úr nýjum Samstarfssjóði við atvinnulíf um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna vegna samstarfsverkefna í þróunarríkjum.

Yfirmaður Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna segir af sér vegna óhóflegs ferðakostnaðar
Solheim starfaði áður sem formaður Efnahags-og framfararstofnunar Evrópu OECD og tók við starfi yfirmanns UNEP í maí 2016.

Meira til Jemens
Matarhjálp Sameinuðu þjóðanna (WFP) ætlar að tvöfalda matargjafir til Jemens og þannig sjá fjórtán milljónum fyrir mat. Þetta sagði í tilkynningu sem stofnunin sendi frá sér í gær.

Tugir þúsunda í fjöldagröfum
Rannsakendur Sameinuðu þjóðanna hafa fundið 202 fjöldagrafir fórnarlamba ISIS í Sýrlandi.